Number Of Tickets:

15 ára afmæli

15 ára afmæli

5,500kr.

Tían er 15 ára 25. sept og í tilefni þess ætlum við að blása til afmælis.

Greiddir Tíufélagar 2021 nota afsláttakóðan “Félagi2021”

Hlaðborð á Vitinn Mathús þar sem á boðstólnum verður Naut – Kjúklingur ásamt meðlæti, Stebbi Jak mun koma og halda uppi fjörinu undir borðhaldinu og munu
HULDUMENN svo spila fram á nótt.

Ekki er um eiginlega miða að ræða heldur fer nafnið þitt á lista hjá okkur og verður við hurð. Skilríki er skilyrði.

ATH Einungis 170 miðar í boði með fyrirvara um breytingar  

109 til á lager

Vöruflokkur:
  • Hlaðborð á Vitinn Mathús,
  • Stebbi Jak.
  • HULDUMENN.