Á ferðalagi um Suður Ameríku „Guðmundur víðförli“

Guðmundur Bjarnason  er mikil áhugamaður um bæði bíla og mótorhjól og er hann búinn að fara víða um heiminn á mótorhjóli og þar að auki umhverfis jörðina á Mótorhjóli. Tíuvefurinn er til dæms með ferðasögur sem hann hefur farið í áður, en okkur vantar reyndar ferðasöguna þegar hann fór umhverfis jörðina,   Ferðin til Úkraínu 2013 … Halda áfram að lesa: Á ferðalagi um Suður Ameríku „Guðmundur víðförli“