Nýjustu
Greinar og fréttir
Tían verður með fjölskylduhátíð í Kjarnaskógi.
Tían býður í grill kl. 13.00 í Kjarnaskógi laugardaginn 23.ágúst.Mætum og njótum góðrar samveru með fjölskyldu og vinum á grillsvæðinu í sumarlok.Allir velkomnir veðum við , leiksvæði og grillaðstöðuna. Veðurspáin er mjög góð! það spáir 18-22 stiga hita og norðan...
Frábært Pokerrun Tíunnar á Laugardaginn
Á Laugardaginn 16 ágúst var Pokerrun Tíunar haldið í blíðskaparveðri og hlýindum. Poker-Run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 5000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er...
Pokerrun Tíunnar 2025
Þann 16. águst nk. Er stefnt að því að vera með Pokerrun Tíunnar. Þetta er 8 Pokerrunið sem Tían heldur síðan 2017 ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Allir velkomnir. Viðburðurinn á facebook Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar...
Honda sigrar Suzuka 8 tíma keppnina
Takumi Takahashi og Johann Zarco frá Honda HRC unnu góðan sigur í 46. Coca-Cola Suzuka 8 klst. þolkeppninni og sigruðu þar með japanska hlutann af FIM Endurance heimsmeistarakeppninni sem tveggja manna lið í stað hefðbundins þriggja manna liðs. Í miklum hita og raka...
Flott Tíuherbergi á Mótorhjólasafninu
Í sumar hafa staðið framkvæmdir í Tíuherberginu á Mótorhjólasafninu! Þeir sem hafa séð herbergið áður vita að það var ansi hrátt, með ónýtum filtteppi og ömulegri lýsingu gamalla halogegnkastara, eins var hljómburður mjög slæmur í herberginu, Nú er heldur betur búið...
Vöfflur og mótorhjólarúntur
Fimmtudagsfjörið í dag fimmtudagurinn 31.júli við Mótorhjólasafnið Vöflur með rjóma fyrir rúnt dagsins í dag. Hittumst við safnið og röðum í okkur rjómavöflum. Láttu sjá þig Allir velkomnir. Vöflur 17:00 Rúntur kl...
Heimsókn frá Motorcycle channel
Um síðastliðna helgi fengum góðan gest í heimsókn. Justin De Moulin frá The Motorcycle channel. Hann ætlar að gera þátt um safnið og mótorhjól á Íslandi. Tók m.a. viðtal við Tómas frá safninu og Njál Gunnlaugs. Eitt var það sem hann óskaði eftir ef hægt væri, taka...
Mikið um að vera á safninu
Viðburðarík helgi á safninu. Á föstudag og í dag laugardag var haldin alþjóðleg ráðstefna í nýuppgerðum Tíusalnum. IJMS. International Journal of Motorcycle Studies. www.motorcyclestudies.org Þarna eru á ferð aðilar úr háskólasamfélaginu víðs vegar úr heiminum með...
Skandinavísk mótorhjól!
Eins og flestir mótorhjólaáhugamenn vita þá er fyrirsjáanleg orkuskipti í framtíðinni, og þar með alltaf að koma betri og betri mótorhjól sem knúin eru öðrum orkugjöfum en bensíni. Þróunin hefur verið hröð undanfarið og eru þessi rafhjól komin með ótrúlegt afl og það...
„Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“
Bifhjólafólk er orðið langþreytt á að bíða eftir að meira tillit sé tekið til þeirra í vegakerfinu. Þau hafi áhyggjur af stöðunni og vilji að rödd þeirra heyrist. Bifhjólamaður lést í umferðarslysi í Reykjavík í vikunni. Málefni bifhjólafólks hafa verið í umræðunni...
Ævintýri í evrópuferð
Trausti Guðmundsson og Bjarkey Björnsdóttir eru búsett í Noregi en þau komust í hann krappann í sumarfríjinuHér facebook færsla frá Trausta. Þá er sumarfríinu í ár að ljúka, og alltaf finnst manni það aðeins of stutt. Að venju fórum við Bjarkey í...
Ferðasaga maí 2024 í fylgd með fullorðnum
Haustið 2023 tókum við Félagarnir Friðrik Ottóson, Valur Þórðar og Víðir Hermanns þá ákvörðun að panta okkur ferð með Norrænu til Hirtshals vorið eftir og láta ráðast hvert við færum eftir það. Ferðalagið átti að taka 5 vikur en við áttum bókaða ferð út með...