Nýjustu
Greinar og fréttir

Hilmar Lútherson „viðtal 2015“ (Kíkt í skúrinn)
Eins og margir vita þá lést Hilmar F. Lúthersson Snigill nr #1 þann 20. febrúar síðastliðinn en hann var á 87 aldursári. Í þessum þætti af Kíkt í Skúrinn frá 2015 hittir hinn Jóhannes Bachmann goðsögnina Hilmar Lúthersson, einn þekktasta mótorhjólamann Íslands. Hilmar...

Aðför að réttindum bifhjólafólks
Sniglar hafa sent eftirfarandi tilkynningu á Samgöngunefnd, samgönguráðherra og fjármálaráðherra; Bifhjólasamtök Lýðveldisins mótmæla því kröftuglega þeirri aðför sem gerð er að bifhjólafólki vegna tilvonandi kílómetragjalds. Þar er umferðarhópi sem í tilfelli þungra...

Áttræður í ævintýraferð á mótorhjóli
Steve Dummitt fór víða um í Íslandsferð sinni. Hér sést hann renna í hlað á Breiðuvík við Látrabjarg og í baksýn er kirkjan góða sem setur sterkan svip á staðinn. Í síðustu viku kom stór hópur mótorhjólafólks aftur til Reykjavíkur eftir 12 daga úthald og yfir...

Vélhjólin eru dásamlegir fararskjótar.
Síðuhafi er einn þeirra sem hljóp yfir skellinöðrustigið á yngri árum, fór beint úr reiðhjóladellu 19 ára yfir á minnsta og umhverfisvænsta bíl landsins. 2015 síðan um síðir farið yfir á léttbifhjól og síðan þá hafa verið farnar nokkrar langferðir um ísland fyrir...

Fór á mótorhjólinu til Spánar
Ásgeir Eiríksson lét gamlan draum rætast í fyrra og fór á mótorhjóli frá Íslandi til Spánar. Hann segir að ferðalagið hafi verið ágæt leið til þess að trappa sig niður eftir erilsamt starf en hann kvaddi bæjarstjórastarfið í fyrra. Ásgeir var bæjarstjóri...

Forsala á Landsmót Bifhjólafólks 2024
FORSALAN ER HAFIN Á TIX.IS! Hjólavinir nær og fær! Tryggið ykkur helgarpassa á Landsmótið á forsöluverði! Þetta verður skemmtilegasta helgi sumarsins 2025! Dagskráin er klár og hefur sjaldan litið betur út, það verður rokk&ról, það verður ball, það verður stuð...

Norður Alaska á litlum Hondum
Það er marg sannað að þarf ekki að vera á stærstu og dýrustu græjunum til að hafa gaman af því að ferðast á mótorhjóli. Það sönnuðu Revzillastrákarnir í þessu myndbandi þar sem þeir fóru vopnaðir bjarnaspreyi og snarvendli í ferð yfir Alaska á skellinöðrum af Honda...

Hilmar Lúthersson, Snigill #1 er látinn (Útför 7.mars)
Hilmar Lúthersson lést að morgni fimmtudagsins 20. febrúar, 86 ára að aldri. Hilmar lést eftir stutta sjúkdómslegu en hann greindist með krabbamein í lungum fyrir stuttu. Hilmar er einn af stofnfélögum Bifhjólasamtaka Lýðveldisins en var auk þess félagsmaður í mörgum...

Mótorhjólasafn Íslands. Akureyri
Mótorhjól eins og Ariel, Honda CBX og Triumph já Íslendingar vilja stór mótorhjól. Í litlum 20000 manna bæ á Norður íslandi býst maður ekki endilega við því að rekast á Mótorhjólasafn og það svona stutt frá norður heimskautsbaugnum.En hér er það, stórt og...

Fyrsti maðurinn til að fara hringinn í kringum heiminn á mótorhjóli 1913
Fyrsti einstaklingurinn til að fara hringinn í kringum heiminn á mótorhjóli Hugsaður þér að hafa farið á mótorhjóli um allan heiminn. Í upphafi virðist þetta vera draumur, þar sem þú hittir fjölbreytta menningu hina ýmsu landa, keyrir um alls konar landslagi og...

„Long way“ gengið. enn á ferð!
Félagarnir og leikararnir Charley Boorman og Evan McGregor ætla enn og aftur að mæta á skjáinn í nýrri 10. þátta mótorhjólaferðaseríu á næstunni. Evan er vel þekktur leikari td. sem Oby Wan Kenoby í (Starwars" en Charley sem einnig er leikari og sjónvarpsmaður er...

Saga hættulegustu mótorhjólakeppni heims.
Fyrir áhugfólk um hraðakstur og adrenalín þá er eyjan Mön ofarlega í huga flestra áhugamanna um mótorhjól í heiminum. Þessi smá eyja milli Englands og Írlands hefur heillað mótorhjólafólk í yfir 118 ár eða síðan fyrsta TT keppnin var haldin. Keppninrnar á Mön hafa...

Þegar ég var í Nam!
Góðan dag, Bergmann Þór heiti ég. Mig langar að deila með ykkur ferðinni minni til Víetnam. Þetta er lítil ferðasaga af minni upplifun af sturlaðri ferð til lands, sem býr yfir svo mikilli náttúrufegurð, að það er mér ómögulegt að lýsa því sem ég sá. Svo ég bjarga mér...

Happdrættismiði fylgir árgjaldinu í Tíuna til 28 mars.
Happdrættismiði fylgir árgjaldinu í Tíuna til 28 mars. Í næstu viku, þ.e. líklega í fyrstu viku febrúar munum við senda út greiðsluseðla fyrir árgjöldunum í Tíunni. ATH Þeir sem greiða árgjaldið fyrir 28. MARS munu fá HAPPDRÆTTISMIÐA með. þetta á líka við þá sem...

Norðanmenn eru mótorhausar
Timberled Gixxer Þegar veturinn er sem harðastur hér norðanlands og allt á kafi í snjó þá dettur manni síst í hug að fara út á mótorhjólinu sínu. Þetta hafa samt sem nokkrir gallharðir mótorhausar leyst með því að breyta mótorhjólinu í Vélsleða á einu skíði. ...

Ferðalag íslendinga um norðaustur og austurland á Adventure hjólum.
Fjögurra daga mótorhjólaferð nokkra Húsvíkinga. sumarið 2021 austur á firði og smá upp á hálendið. Snilldar leiðir, landslag, veður og ferðafélagar, bilirí og alskonar.