Nýjustu
Greinar og fréttir

Reddaði sér með að breyta bílnum í mótorhjól í eyðimörkinni
Árið 1993 bilaði bílinn hjá Émile Leray, franskur rafvirki, í miðri Afríkueyðimörkinni þegar hann ók gömlum Citroën 2CV frá Marokkó í átt að herstöð sem hann átti erindi í. En eftir að hafa ekið á stórann stein skemmdist bíllinn það mikið að ekki var hægt að gera við...

Það stefnir í skemmtilega viku fyrir mótorhjólafólk hér norðanlands næstu daga.
Skoðunarvika Tékklands hefst á mánudaginn 12 maí og verður til 16 maí og það er 40% afsláttur af aðalskoðun.. Á Fimmtudaginn 15 maí verður Minningakeyrsla v. afmælis Heidda. Hittumst upp í Akureyrarkirkjugarði kl. 16.30. Lagt af stað kl. 17.00. Vöfflukaffi í boði...

Fallið heimsótt á sumardaginn fyrsta.
Það tók á móti okkur frábært veður hér norðan heiða á sumardaginn fyrsta og skein sól í heiði. Tíufélagar og aðrir mótorhjólamenn mættu á Ráðhústorg rétt fyrir hádegið og var mæting býsna góð. Nú átti að fara í mótorhjólaferð! Varmahlíð var áfangastaðurinn þennan...

Þakklæti fyrir óeigingjarnt starf
Sniglar heiðruðu á dögunum nokkra félaga. ______________________ Það þarf heilt þorp til að ala upp barn segir sagan, og það þarf gott fólk til að vinna saman að stórum verkefnum. Sniglar urðu 40 ára í fyrra og af því tilefni var sett upp mótorhjólasýning í húsnæði...

Frá stjórn Tíunnar.
Eins og einhverjir hafa heyrt af þá þurftu þeir þrír aðilar sem buðu sig fram í stjórn á aðalfundi haldinn 12. apríl sl. að hætta við framboð.Við sem eftir erum ákváðum á fundi í vikunni að hafa auka aðalfund á næstu vikum til að kjósa á ný.Ef þið vitið af einhverjum...

Flúðir 2025 Offroad Challenge
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...

Old fart syndrome= “sérfræðingurinn”
Hvað þýðir þetta eiginlega, getur þýtt ýmislegt en flestir telja þetta þýða: Þú ert staðnað gamalmenni og þá jafnvel þó þú sért ekki búin að ná löglegum aldri samkvæmt reglum hins opinbera þ.e.a.s. sextíu og sjö ára. Hvað tengist þetta mótorhjólaáhuga eða eign ? Jú...

Mótorhjól og “sætar” stelpur !!
Að vera ungur og hress með í raun tvennt á heilanum: mótorhjól og stelpur, er bara eðlilegt og jafnvel ég man eftir þessum dögum, en nú hugsa ég bara um mótorhjól og næstu ferð á snyrtinguna !!! En saga þessi fjallar kannski ekki mikið um mótorhjól og þó !! Jæja áður...

Hjálparvana
Sögumaður hefur átt og notað mótorhjól í mjög mörg ár og skemmtilegustu ferðalögin eru sem lengst og þá vill hann helst ferðast einn, en stundum er gott að hafa ferðafélaga ekki rétt. Jæja ferðalagið hefst á góðum sumardeginn, minn maður er búin að yfirfara hjólið...

Joy and the BSA Bantam rúmlega 2 ár í heimreisu.1955
Líklega hefur enginn hér á landi heyrt um ljósmóðurina Joy Mckean frá Nýja Sjálandi. Á 6. áratugnum fór Joy McKean, hjúkrunarfræðingur frá Nýja-Sjálandi, í óvanalega ferð á mótorhjóli. Á BSA Bantam mótorhjóli, ein á ferð ferð umhverfis jörðina. BSA Bantam, sem var...

Yfir 100 ára gömul ferðasaga á mótorhjóli.
Formáli Heimildamaður Sniglafrétta hafði tal af manni nokkrum sem áræðanlega er einn af elstu núlifandi manna er ferðast hefur á mótorhjóli. Hann heitir Óli Ísaksson og 91 árs. Það var haustið 1916 að ég fór að vinna hjá H.D umboðinu þá 18 ára. Vorið eftir (1917)...

Mótorhjólaferð að fallinu (24 Apríl)
Á sumardaginn fyrsta þann 24 apríl nk verður mótorhjólahittingur ef veður leyfir við minnismerkið Fallið í Varmahlíð. Allir sem vélfáki kann að stýra er velkomið að koma með.Þetta er ekki hópkeyrsla en fólki er að sjálfsögðu frjálst að hópa sig að vild.En...