Nýjustu
Greinar og fréttir
Elspeth Beard – brautryðjandi á mótorhjóli umhverfis heiminn
Á níunda áratug síðustu aldar, löngu áður en GPS, snjallsímar og samfélagsmiðlar gerðu ferðalög einfaldari, lagði breska arkitektanemandinn Elspeth Beard 23 ára gömul upp í ævintýri sem fáar konur – og jafnvel fáir menn – hefðu þorað að ráðast í. Á gömlu BMW R60/6...
Noregsferð
Eftir nokkur ár á íslensku malbiki var kominn tími til að leita aftur út fyrir landsteinana. Áfangastaðurinn var Noregur – land hlykkjótta vega, fjalla og firða. Ferðin hófst 1. júní, sem reyndist fullkominn tími: Milt veður, þurrasti hluti ársins, lítið af...
Sniglabandið
Saga Sniglabandsins er að sjálfsögðu mjög tengd Bifhjólasamtökunum Sniglunum og þvi má nærri segja að saga Sniglabandsins hafi að hluta til byrjað þegar samtökin Sniglarnir voru stofnuð þá fóru ýmsir áhuga menn um músik innan samtakanna að hittast reglulega í húsi...
Ungur Aftur á Yamaha 50cc
Einu sinni fyrir mörgum árum,þegar ég var ungur, átti ég skellinöðru, sem ég hafði óskaplega gaman af að þvælast á. Sama var hvert fara átti, alltaf fór ég á hjólinu. Svo það var eins og að verða 16 ára öðru sinni, þegar ég fékk að prófa Yamaha 50 cc torfæruhjólið hjá...
Leiðin ægifögur og hlaðin mystík
Í rúman áratug hefur ævintýramaðurinn Kristján Gíslason ýmist verið að undirbúa mótorhjólaferð, á ferðalagi eða að vinna að bókum og ferðaþáttum sem bera nafnið Hringfarinn og margir þekkja. Nú hefur Kristján lokið sinni annarri ferð í kringum heiminn og er blaðamaður...
Centromatic hjólajöfnunarbúnaður
Á ferð til Pennsylvaníu fékk ég tækifæri til að keyra Gold Wing mótorhjól félaga míns, sem er svipað mínu eigin. Það sýndi algengt einkenni 1800-módela: smávægilegan skjálfta í framhjóli á bilinu 30–35 mílur á klukkustund. Hann hafði keypt sett af Centramatic...
Hvíti Úlfurinn (Marek Suslik)
Eftir því sem dagarnir verða kaldari á norðurhveli jarðar forðast flestir mótorhjólamenn að aka í kulda – hvað þá í snjó og á ís. En fyrir Marek Suslik, 46 ára pólskan ævintýramann sem gengur undir nafninu Hvíti úlfurinn, myndi veturinn okkar líklega þykja mildur. Í...
Þægindi í akstri mótorhjóla upp á nýtt stig (2014)
Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. R1200GS Hjólið hefur verið í boði vatnskælt síðan í fyrra en hingað til hefur okkur ekki gefist tækifæri til að reynsluaka því, fyrr en...
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu
Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu...
Hvers vegna heilsast mótorhjólafólk þegar það mætist á vegum?
Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Færri hafa kannski velt því fyrir sér hvað er eiginlega á seyði og af hverju mótorhjólafólk heilsast sérstaklega og...
Ekki eins erfitt og sumir halda
Ökuþórinn Michael Blikdal Erichsen smíðaði Kaffireiser Michael Blikdal Erichsen er danskur arkitekt sem býr og vinnur á Íslandi á arkitekta- og teiknistofunni T.ark. Í honum blundaði mikill mótorhjólaáhugi og lét hann drauminn um að smíða sér kaffireiser-mótorhjól...
BMW G650 Sertao mótorhjól (2012)
Með fyrirmyndar ABS bremsubúnaði Fátt finnst mér skemmtilegra en að keyra gott mótorhjól á góðviðrisdögum og ekki hefur það verið afleitt sem af er sumri, enda hef ég verið duglegur að „mótorhjólast“. Mótorhjólainnflytjandinn Reykjavík Motor Center bauð mér að prófa...
Ísland hafnar mótorhjólum
Núna stefnir í að vörugjöld af mótorhjólum hækki upp í 40%. Það verður að öllum líkindum Evrópumet, ef af verður. Í öðrum löndum ESB og EES eru vörugjöld ökutækja ákvörðuð út frá nokkrum þáttum eins og CO2 losun, tollverði og rúmtaki vélar. Í stuttu máli þýðir þetta:...
Létt mótorhjól í smalamennsku
Í Bændablaðinu þann 18. ágúst sl. var auglýst mótorhjól sem „nýjung í smalamennsku“. Létt klifurhjól, tætir ekki upp gróður, umhverfisvænt. Með þessari auglýsingu opnaðist heit umræða um smalamennsku á vélknúnum tækjum og utanvegaakstur. Flest mótorhjól eiga...
Skynsemin ráði för við val á mótorhjóli
Við kaup á mótorhjóli ætti að huga að notagildinu og gæta þess að ekki sé of erfitt að ráða við ökutækið. Ólík hjól magna upp ólíkar hvatir. Rösklega ár er liðið síðan Ítalis opnaði mótorhjólaverslun sína í Hafnarfirði. Síðan þá hefur straumur áhugamanna um...
Lífseigar goðsagnir um bifreiðar og mótorhjól
Oft hefur hæpnum fullyrðingum verið varpað fram um tiltekna gerð bíls eða mótorhjóls. Hver kannast ekki við fullyrðingar um að ítalskir bílar ryðgi, ensk mótorhjól bili út í eitt eða BMW framleiði bara bíla, amerískir bílar ráði illa við beygjur og að japanskir bílar...











