Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Mótorhjól úr sautján harðviðartegundum

Mótorhjól úr sautján harðviðartegundum

FÉLAGARNIR í útskurðarfélaginu Einstakir láta ekki deigan síga því nú eru þeir að leggja lokahönd á samsetningu á mótorhjóli sem þeir hafa skorið út í tré og ætla að sýna á List- og handverkshátíðinni 2007 við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði um næstu helgi og á Ljósanótt...

Á yfir 1000 mótorhjól á Stokkseyri

Á yfir 1000 mótorhjól á Stokkseyri

Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum. Þetta losar  vel yfir eitt þúsund hjól af ýmsum gerðum, sem Hjálmar hefur safnað síðustu fimmtán árin. „Þetta er bara mitt áhugamál, ég safna bara öllum hjólum,“ segir Hjálmar. Hann á...

Steypuhrærivél aftur að mótorhjóli

Steypuhrærivél aftur að mótorhjóli

Í litlum bílskúr við Háaleitisbrautina hefur Grímur Jónsson vélsmiður unnið við að gera upp afar fágætt mótorhjól síðustu misserin. Hjólið er af gerðinni Henderson, sem er amerískt hjól framleitt á árunum 1912-1931. Hendersonhjólin voru með 4ra strokka...

Með dellu fyrir kaffireiserum

Með dellu fyrir kaffireiserum

Ólafur Róbert Magnússon, eða Óli Bruni eins og margir kalla hann, hefur gert upp ófá hjólin í gegnum tíðina. Hann hefur sérstakt dálæti á breskum kaffireiserum. Í dag á hann átta hjól ásamt konu sinni en saman ferðast þau á mótorhjólum bæði innan lands og utan....

Taldi fjarstæðukennt að fara með í ferðina

Taldi fjarstæðukennt að fara með í ferðina

Ell­efu hress­ir Skaga­menn fóru í síðasta mánuði í svo­kallaða enduro-mótor­hjóla­ferð til rúm­ensku borg­ar­inn­ar Si­biu. Í hópn­um var Svein­björn Reyr Hjalta­son sem lamaðist fyr­ir neðan brjóst í mótor­hjóla­slysi vorið 2020 við ræt­ur Akra­fjalls. Þetta var í...

Gerði mynd um mótorhjólaferðina

Gerði mynd um mótorhjólaferðina

Kynningarmyndband Í Sept­em­ber í fyrra létu hjón­in Skúli Skúla­son og Sig­ur­laug Ein­ars­dótt­ir gaml­an draum ræt­ast og fóru í mótor­hjóla­ferð um Banda­rík­in. Skúli hef­ur lengi haft mik­inn áhuga á að mynda og klippa sam­an efni úr ferðalög­um sín­um og í...

Fimm Íslendingar fóru í vélhjólaferð um Perú

Fimm Íslendingar fóru í vélhjólaferð um Perú

Ævintýri á hjólaför   Fimm Íslendingar fóru í vélhjólaferð um Perú í haust; frá borginni Cusco í Andesfjöllum, austur að Brasilíu, suður að Bolivíu og loks með Kyrrahafssströndinni vestur að höfuðborginni Lima. Frændurnir Einar Rúnar Magnússon frá Kjarnholtum í...

Kvennaárið mitt á mótorhjóli  (erlent)

Kvennaárið mitt á mótorhjóli (erlent)

Það besta við þetta allt  saman? Það er að vera aleinn,

Ég hafði farið í útilegu áður, en í það sinn hafði ég bara staðið og horft á, meðan ferðafélaginn reisti tjaldið,  kveikti bál, lagaði mat og gekk svo frá öllu saman aftur.
Alla ferðina út í gegn brostu bílstjórar og farþegar þeirra til mín. Flestir þeirra, sem veifuðu mér, voru börn og eldri konur.

Á íslenskri krá í Flórída

Á íslenskri krá í Flórída

Á íslenskri krá í Flórída  Það var nú hrein tilviljun að við fórum í þessa ferð,“ segir Björn Viggósson, framkvæmdastjóri Kerfisþróunar, þegar hann er spurður um mótorhjólaferð sem Björn Viggósson og Hallveig Björnsdóttir hann og eiginkona hans, Hallveig Björnsdóttir,...

Seldu húsið til að skoða heiminn

Seldu húsið til að skoða heiminn

Seldu allt Rocky og Paula ætla að vera á ferð um heiminn næstu misseri. Hér eru þau við Louise- vatn í Kanada.     Mynd: Rocky Vachon Seldu húsið til að skoða heiminn Rocky Vachon og Paula Fatioa fóru í heimsreisu á mótorhjól Fengu höfðinglegar móttökur í Reykjanesbæ...

Á Matchless árgerð 1946 yfir hálendið (2003)

Á Matchless árgerð 1946 yfir hálendið (2003)

Þeir eru margs konar farkostirnir sem ferðast er á yfir hálendi Íslands. Einn sá óvenjulegasti sást uppi á Kili í sumar.Auðunn Arnórsson ræddi við eiganda 73* ára mótorhjóls. (ártal uppært til 2019)* EINN góðan laugardag í ágúst síðastliðnum, reyndar svolítið...

Hjóluðu yfir hálendið án aðstoðar

Hjóluðu yfir hálendið án aðstoðar

Vinkonurnar Lilja Hermannsdóttir og Hilde Hundstuen kynntust í gegnum mótorhjólasportið fyrir þónokkru síðan. Hugmyndin að fara yfir hálendi Íslands á Enduro-hjólum kviknaði hjá þeim í hversdagslegu spjalli. Tveimur dögum seinna voru þær komnar með styrktaraðila og...

Við hlógum, grétum og allt þar á milli

Við hlógum, grétum og allt þar á milli

Sigríður Ýr Unnarsdóttir er sannarlega mikil ævintýramanneskja en í júní fór hún ásamt kærasta sínum, Mike Reid, í rúmlega 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin. Ferðin var farin í fjáröflunarskyni fyrir sumarbúðir Seeds of Peace í Maine í...

Fer oftast varlega (2017)

Fer oftast varlega (2017)

Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...

Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku

Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku

Mótorhjól. Fjórhjól. Bátar. Bílar og bodaboda. Þrír félagar frá Íslandi nýttu ýmsa fararskjóta á ferðalagi um hið ægifagra Úganda. Þeir gengu með nashyrningum og simpönsum, sáu hlébarða uppi í tré og lentu í árekstri við flóðhest. Blaðamaður Kjarnans hitti þá í...

(V3) Honda með rafmagnstúrbínu

(V3) Honda með rafmagnstúrbínu

Honda's cutting-edge V3 engine gets boosted with electric compression Já það er ekki hægt að segja annað en að hér sé á ferðinni spennandi mótor V3  þ.e. tveir að framan og einn að aftan,   vatnskælt með rafstýrðri túrbínu. Á dögunum sýndi Honda frumútgáfu af þessari...

Grikkland og Balkan

Grikkland og Balkan

Grikkland og Balkan Næsta ferð hefst í marslok. Við radíóvirki Ragnarsson erum satt að segja orðnir nokkuð spenntir að halda ferðinni áfram og skoða okkur um í Grikklandi og Balkanlöndunum á leiðinni heim. Eitthvað teigðist nú úr ferðahléinu út af pöddunni alræmdu, en...

Landmannalaugar 1991

Landmannalaugar 1991

Föstudaginn 30. ágúst 1991 var farið í hina árlegu striplingaferð í Landmannalaugar, þess má geta að þessi ferð er elsta árlega ferð Snigla. Þeir sem fóru voru: Skúli no 6 Bjöggi Plóder no 23, Arnar standbæ no 26  , Líklegur no 56 , Hesturinn no 174, Pétur no 349 +...

Mikil upplifun að vera „ættleidd“ í Uzbekistan

Mikil upplifun að vera „ættleidd“ í Uzbekistan

Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði  mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn föstudaginn 11.október kl. 18.00. 1. Setning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Trausti kom með tillögu um sig sjálfan sem fundarstjóra og Önnu Guðnýju sem fundarritara. Samþykkt samhljóða. 3. Stjórnarmenn sem fara úr stjórn eru:...

Framboð í stjórn Tíunnar

Framboð í stjórn Tíunnar

Guðmundur Örn Ólafsson heiti ég býð mig fram til stjórnar Tíunnar. Ég er búsettur á Hrafnagili með Sigurlaugu Hönnu Leifsdóttur og 10 ára dóttur okkar sem er yngst af 9 börnum sem við eigum. Fyrrverandi verkstjóri hjá ÍAV m.a. við Vaðlaheiðagöng, núverandi starfsmaður...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

5 + 7 =