Nýjustu
Greinar og fréttir
Mjög vel Heppnað Pokerrun Tíunnar.
Alveg magnaður dagur fyrir Pokerrun. 25 manns á 21 hjóli tóku þátt. Frábært veður svolítið vindasamt en mjög hlýtt. Eftir að fyrsta spil var dregið var brunað til Grenivíkur þar sem annað spil var dregið í flýti. Þaðan var brunað í Dalakofann og lenntum við í smá...
Pókerrun Tíunnar 31.ágúst
Pókerrun Frestað til 31 ágúst. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 3000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er ekið á...
Heimsmótabók Guinness hefur staðfest heimsmetið (2016)
Í keng á pínulitlu mótorhjóli Ævintýrakonan Sigríður Ýr hyggur á heimsmet Sigríður Ýr Unnarsdóttir ætlar að hefja meistaranám í Háskóla Íslands í byrjun september, en fyrst ætlar hún að setja heimsmet í ekinni vegalengd á svokölluðu pocket-mótorhjóli. „Ég veit ekkert...
Lækkuðu hitastigið fyrir leðurklædda kvikmyndaáhugamenn
Smárabíó bauð upp á sérstaka snigla sýningu í gærkvöldi á mótorhjólamyndina Bikeriders. Um það bil 70 meðlimir Sniglanna komu í hópkeyrslu á sýninguna klædd í leðurföt og með hjálma. Ólafur Þórisson markaðsstjóri Smárabíós segir að stemningin hafi verið afar góð þegar...
Landsmótsmerkið 2024
Eins og allt alvöru mótorhjólafólk veit þá er stutt í Landsmót Bifhjólafólks sem haldið verður í Varmalandi í Borgarfirði helgina 4 - 8 júlí nk. Sniglar halda þar upp á 40 ára afmæli sitt og halda mótið með pompi og prakt og má búast við miklu fjölmenni þar að þessu...
Vestfjarðaferð Snigla 1984
Hjörtur L. Jónsson #56 skrifar: Fyrir nákvæmlega 39 árum var mín fyrsta skipulagða mótorhjólaferð, en þá komu Sniglar í heimsókn á Vestfirði í ferð sem ég skipulagði að hluta í samstarfi við aðra. Þá var eins og nú að 17. júní bar upp á mánudag þannig að helgin var...
Tíupartý til styrktar Mótorhjólasafninu. 14 júní
Tían Bifhjólaklúbbur bíður til glasalyftinga á föstudagskvöldið 14 júní 2024 klukkan 20:00. En áður en það hefst þá ætlum við að byrja á einföldum leikjum klukkan 18:00 og selja grillaðar pylsur og gos til styrktar safnsins. Allur ágróði af sölu matvæla og drykkja...
Mótormessa 13 júní
Tían verður með Mótormessu 2024 Fimmtudagskvöldið 13. Júní nk. Dagskráin er: Kl. 19.00: hittast við Mótorhjólasafnið.Kl. 19.30: keyrt saman út á Möðruvelli í Hörgárdal.Kl. 20.00: Sr. Svavar A. Jónsson messar yfir okkur.Tónlistaratriði: Rúnar Eff.Kaffisopi að athöfn...