Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk

Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk

Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk...

Vélhjólabræður komnir á endastöð

Vélhjólabræður komnir á endastöð

Gömul grein og myndband síðan 2007 um bræðurna sem fóru fyrstir íslendinga umhverfis jörðina á mótorhjólum.   Þess má geta að mótorhjólin þeirra eru á Mótorhjólasafninu á Akureyri. _____________________________________________________________________...

Breytingar á mótorhjólaprófum skv. ESB

Breytingar á mótorhjólaprófum skv. ESB

Minnaprófið stækkar Hinn 19. janúar síðastliðinn tók gildi ný reglugerð sem byggist á þriðju ökuréttindalöggjöf Evrópusambandsins. Breytingar þessar eru gerðar til að samræma ökupróf í allri Evrópu til að tryggja frjálsan flutning og akstur milli landa og gerir...

Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól

Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól

Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól. Þegar kemur að rúnti eða lengri ferðum á mótorhjólum, þá líklegast eru flestir hjólarar með svipaða rútínu ss klæða sig í öryggisfatnaðinn en einnig að setja síman á öruggan stað en samt þannig að auðvelt er að ná í hann ef á...

Styrkur til safnsins

Styrkur til safnsins

Í dag lagði Tían inn á Mótorhjólasafn Íslands styrk upp á 140.000kr Þetta er viðbót við rúmlega 408.000þúsund króna styrk sem við lögðum inn í nóvember. Styrkurinn er m.a vegna sölu á landsmótsmerkjum en Tían lætur smíða og selur merkin til styrktar safnsins....

Sýning í Birmingham

Sýning í Birmingham

Ferð á mótorhjólasýningu Við feðgar Hjörtur L Jónson og Ólafur Hjartarson fórum á mótorhjólasýninguna í Birmingham á Englandi núna í nóvember til að skoða það nýjasta á markaðinum. Þetta er þriðja skiptið sem við förum saman (gamli hefur farið nokkrum sinnum áður árin...

Bunk a Biker

Bunk a Biker

Hver hefur ekki lent í því í mótorhjólatúr að leita sér að gistingu yfir nótt í ókunnugri borg eða landi. Ertu þú til í að hýsa mótorhjólamann/konu á heimili þínu? Kynnast nýju fólki með svipuð áhugmál í leiðinni og kynna land og þjóð? Kynna þá fyrir flottustu...

Ævintýri á Indlandi.

Ævintýri á Indlandi.

Bergmann Þór Kristinnsson ætlar að kíkja á okkur í Tíuherbergið á Mótorhjólasafninu þann 10 desember kl 14 og segja okkur og sýna okkur frá mótorhjólaferð sem hann og vinir hans fóru í á Indlandi í sumar. Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu er safnið opið eins og...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

6 + 6 =