Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Hvers vegna heilsast mótorhjólafólk þegar það mætist á vegum?

Hvers vegna heilsast mótorhjólafólk þegar það mætist á vegum?

Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Færri hafa kannski velt því fyrir sér hvað er eiginlega á seyði og af hverju mótorhjólafólk heilsast sérstaklega og...

Ekki eins erfitt og sumir halda

Ekki eins erfitt og sumir halda

Ökuþórinn Michael Blikdal Erichsen smíðaði Kaffireiser Michael Blikdal Erichsen er danskur arkitekt sem býr og vinnur á Íslandi á arkitekta- og teiknistofunni T.ark. Í honum blundaði mikill mótorhjólaáhugi og lét hann drauminn um að smíða sér kaffireiser-mótorhjól...

BMW G650 Sertao mótorhjól (2012)

BMW G650 Sertao mótorhjól (2012)

Með fyrirmyndar ABS bremsubúnaði Fátt finnst mér skemmtilegra en að keyra gott mótorhjól á góðviðrisdögum og ekki hefur það verið afleitt sem af er sumri, enda hef ég verið duglegur að „mótorhjólast“. Mótorhjólainnflytjandinn Reykjavík Motor Center bauð mér að prófa...

Ís­land hafnar mótor­hjólum

Ís­land hafnar mótor­hjólum

Núna stefnir í að vörugjöld af mótorhjólum hækki upp í 40%. Það verður að öllum líkindum Evrópumet, ef af verður. Í öðrum löndum ESB og EES eru vörugjöld ökutækja ákvörðuð út frá nokkrum þáttum eins og CO2 losun, tollverði og rúmtaki vélar. Í stuttu máli þýðir þetta:...

Létt mótorhjól í smalamennsku

Létt mótorhjól í smalamennsku

  Í Bændablaðinu þann 18. ágúst sl. var auglýst mótorhjól sem „nýjung í smalamennsku“. Létt klifurhjól, tætir ekki upp gróður, umhverfisvænt. Með þessari auglýsingu opnaðist heit umræða um smalamennsku á vélknúnum tækjum og utanvegaakstur.   Flest mótorhjól eiga...

Skynsemin ráði för við val á mótorhjóli

Skynsemin ráði för við val á mótorhjóli

Við kaup á mótorhjóli ætti að huga að notagildinu og gæta þess að ekki sé of erfitt að ráða við ökutækið. Ólík hjól magna upp ólíkar hvatir.   Rösklega ár er liðið síðan Ítalis opnaði mótorhjólaverslun sína í Hafnarfirði. Síðan þá hefur straumur áhugamanna um...

Lífseigar goðsagnir um bifreiðar og mótorhjól

Lífseigar goðsagnir um bifreiðar og mótorhjól

Oft hefur hæpnum fullyrðingum verið varpað fram um tiltekna gerð bíls eða mótorhjóls. Hver kannast ekki við fullyrðingar um að ítalskir bílar ryðgi, ensk mótorhjól bili út í eitt eða BMW framleiði bara bíla, amerískir bílar ráði illa við beygjur og að japanskir bílar...

Kínversk mótorhjól: Prufuakstur 2011

Kínversk mótorhjól: Prufuakstur 2011

Asiawing LD 450 er álitlegur kostur Undanfarin þrjú ár hef ég farið í landgræðsluferð með ferða- og útivistarfélaginu Slóðavinum á Vaðöldu upp undir Sultartangalóni. Í þessum landgræðsluferðum höfum við notast við fjórhjól, sexhjól og tvíhjól til að komast illfæra...

Stína á hjólinu

Stína á hjólinu

Kristín Kristjánsdóttir frá Húsavík var ein fyrsta konan á Íslandi til að eiga og nota mótorhjól, en það átti hún um miðja tuttugustu öldina. Hún átti Royal Enfield hjól frá hernum í nokkur á og notaði hún hjólið talsvert í veiði og til að heimsækja fjölskyldu sína í...

KTM 1090

KTM 1090

Eftir að ég skrifaði um tvö hagnýt ökutæki, torfæruhjól og „buggybíl“, hafa nokkrir innflytjendur ökutækja sem hjá flestum eru álitin leiktæki, haft samband við mig og boðið mér að prófa mótorhjól, fjórhjól ásamt fleiru.Aldrei hefur mér leiðst að leika mér og þegar...

R 1250 GS – Hjólið sem hefur sett viðmið fyrir aðra í 40 ár

R 1250 GS – Hjólið sem hefur sett viðmið fyrir aðra í 40 ár

Morgunblaðið fékk að fljóta með í prufuakstur Biking Viking á BMW ferðamótorhjólum laugardaginn 4. september. Fyrst og fremst snerist þessi kynning um stóra ferðahjólið R1250 GS sem allt áhugafólk þekkir sem eitt traustasta verkfæri  mótorhjólatúrista sem vilja...

Ávanabindandi genetískur kokteill þess besta

Ávanabindandi genetískur kokteill þess besta

Ducati Multistrada V4S er fjölhæft mótorhjól hlaðið búnaði og blandar saman ítalskri fegurð og þýskri nákvæmni Ferðahjólageirinn er sennilega sá sem vex hvað hraðast í mótorhjólaheiminum og á Íslandi virðist það gerast í öfugu hlutfalli við gæði á malbikuðum vegum...

Á 85 hestafla þýskum gæðingi í löngum prufuakstri (2014)

Á 85 hestafla þýskum gæðingi í löngum prufuakstri (2014)

BMW F800 GS mótorhjól árgerð 2014: Í ágúst síðastliðinn tók ég lengsta prufuakstur sem ég hef tekið á nýju ökutæki með það í huga að fjalla um tækið í Bændablaðinu. Mér var boðið í 10 daga mótorhjólatúr að prufa BMW F800 GS árgerð 2014 af umboðsaðila BMW mótorhjóla á...

Honda CB 750 four  (prufuakstur 1978)

Honda CB 750 four (prufuakstur 1978)

Að þessu sinni ætla ég að lýsa reynslu minni af Japanska þrumufleygnum HONDA 750 Four, sem farið hefur sigurför um allan heim og er í dag álitið að fleiri hjól af þessari tegund séu í umferð en önnur " Super" hjól samanlagt. Bílablaðið fékk, fyrir milligöngu...

Honda Motocompacto

Honda Motocompacto

Honda framleiddi á árum áður lítið mótorhjól sem mátti pakka saman og setja aftur í Honda City bílinn, og kallaðist það Honda Motocompo.     Núna hefur Honda sótt um einkaleyfi fyrir rafhjóli sem kallast Motocompacto og minnir nafnið mjög svo á hjólið gamla. Hvort um...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

1 + 8 =