Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Einn á ferð á mótorhjóli 11000km um Scandinavíu

Einn á ferð á mótorhjóli 11000km um Scandinavíu

Þó ég hafi ferðast um Evrópu á mótorhjóli áður. Þá var það bara svona skreppur til og frá Noregi og til Hollands mig langaði alltaf að ferðast og búa marga daga með hjólinu það kom covid það kom stríð Svo það var ekkert hægt að fara á þær slóðir sem mig langaði á..En...

Stóra Ferðin 2024

Stóra Ferðin 2024

Stóra ferðin 2024 var þetta árið,  Sex daga ferðalag um Vesturland og Vestfirði dagana 16. til 21. júlí,   Dagur 1. Fórum 8 saman af stað frá Reykjavík áleiðis til Stykkishólms þar sem að við tókum ferjuna Baldur yfir á Flatey á Breiðafirði. Þar tókum við farangurinn...

Dagbókarfærslur Páls Geirs Bjarnasonar Vietnam – Laos  2020 Ferðasaga

Dagbókarfærslur Páls Geirs Bjarnasonar Vietnam – Laos 2020 Ferðasaga

    Dagur 1. Upphaf   Þá er það byrjað. 3200km ferð frá Víetnam gegnum Laos á hinum sögufræga Ho Chi Minh-Trail. Þetta verður eitthvað.Í dag var hjólað frá Hanoi og áleiðis að landamærum Víetnam og Laos.   Dagur 2.  Við landamærin   Í gær var hjólað frá...

Fyrir 100 árum

Fyrir 100 árum

Fyrsti maðurinn sem reyndi fallhlífastökk með mótorhjóli Það þarf líklega sérstakan drifkraft til að fást til að stökkva í fallhlíf, hvað þá að reyna það á mótorhjóli við að keyra fram af kletti. (video)Enda fór ekki fyrsta tilraunin ekki eins og best var á kosið....

Nýtt Iron Butt met:  80 ára ók hann frá Alaska til Key West

Nýtt Iron Butt met: 80 ára ók hann frá Alaska til Key West

Þegar fólk er komið á eldri ár, nú eða áttunda áratug lífsins hefur það gjarnan sest í hægara líf með rólegum dögum og kyrrlátum kvöldum, þar sem það rifjar upp frægðardaga æskunnar. En þegar Jan Daub varð 80 ára hafði hann allt aðrar áætlanir — meðal annars að verða...

Elspeth Beard –  brautryðjandi á mótorhjóli umhverfis heiminn

Elspeth Beard –  brautryðjandi á mótorhjóli umhverfis heiminn

Á níunda áratug síðustu aldar, löngu áður en GPS, snjallsímar og samfélagsmiðlar gerðu ferðalög einfaldari, lagði breska arkitektanemandinn Elspeth Beard 23 ára gömul upp í ævintýri sem fáar konur – og jafnvel fáir menn – hefðu þorað að ráðast í. Á gömlu BMW R60/6...

Noregsferð

Noregsferð

Eftir nokkur ár á íslensku malbiki var kominn tími til að leita aftur út fyrir landsteinana.   Áfangastaðurinn var Noregur – land hlykkjótta vega, fjalla og firða. Ferðin hófst 1. júní, sem reyndist fullkominn tími: Milt veður, þurrasti hluti ársins, lítið af...

Sniglabandið

Sniglabandið

Saga Sniglabandsins er að sjálfsögðu mjög tengd Bifhjólasamtökunum Sniglunum og þvi má nærri segja að saga Sniglabandsins hafi að hluta til byrjað þegar samtökin Sniglarnir voru stofnuð þá fóru ýmsir áhuga menn um músik innan samtakanna að hittast reglulega í húsi...

Ungur Aftur á Yamaha  50cc

Ungur Aftur á Yamaha 50cc

Einu sinni fyrir mörgum árum,þegar ég var ungur, átti ég skellinöðru, sem ég hafði óskaplega gaman af að þvælast á. Sama var hvert fara átti, alltaf fór ég á hjólinu. Svo það var eins og að verða 16 ára öðru sinni, þegar ég fékk að prófa Yamaha 50 cc torfæruhjólið hjá...

Leiðin ægifögur og hlaðin mystík

Leiðin ægifögur og hlaðin mystík

Í rúman áratug hefur ævintýramaðurinn Kristján Gíslason ýmist verið að undirbúa mótorhjólaferð, á ferðalagi eða að vinna að bókum og ferðaþáttum sem bera nafnið Hringfarinn og margir þekkja. Nú hefur Kristján lokið sinni annarri ferð í kringum heiminn og er blaðamaður...

Centromatic hjólajöfnunarbúnaður

Centromatic hjólajöfnunarbúnaður

Á ferð til Pennsylvaníu fékk ég tækifæri til að keyra Gold Wing mótorhjól félaga míns, sem er svipað mínu eigin. Það sýndi algengt einkenni 1800-módela: smávægilegan skjálfta í framhjóli á bilinu 30–35 mílur á klukkustund. Hann hafði keypt sett af Centramatic...

Hvíti Úlfurinn (Marek Suslik)

Hvíti Úlfurinn (Marek Suslik)

Eftir því sem dagarnir verða kaldari á norðurhveli jarðar forðast flestir mótorhjólamenn að aka í kulda – hvað þá í snjó og á ís. En fyrir Marek Suslik, 46 ára pólskan ævintýramann sem gengur undir nafninu Hvíti úlfurinn, myndi veturinn okkar líklega þykja mildur. Í...

Þægindi í akstri mótorhjóla upp á nýtt stig  (2014)

Þægindi í akstri mótorhjóla upp á nýtt stig (2014)

Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. R1200GS Hjólið hefur verið í boði vatnskælt síðan í fyrra en hingað til hefur okkur ekki gefist tækifæri til að reynsluaka því, fyrr en...

Hvers vegna heilsast mótorhjólafólk þegar það mætist á vegum?

Hvers vegna heilsast mótorhjólafólk þegar það mætist á vegum?

Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Færri hafa kannski velt því fyrir sér hvað er eiginlega á seyði og af hverju mótorhjólafólk heilsast sérstaklega og...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

2 + 11 =