Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku

Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku

Mótorhjól. Fjórhjól. Bátar. Bílar og bodaboda. Þrír félagar frá Íslandi nýttu ýmsa fararskjóta á ferðalagi um hið ægifagra Úganda. Þeir gengu með nashyrningum og simpönsum, sáu hlébarða uppi í tré og lentu í árekstri við flóðhest. Blaðamaður Kjarnans hitti þá í...

(V3) Honda með rafmagnstúrbínu

(V3) Honda með rafmagnstúrbínu

Honda's cutting-edge V3 engine gets boosted with electric compression Já það er ekki hægt að segja annað en að hér sé á ferðinni spennandi mótor V3  þ.e. tveir að framan og einn að aftan,   vatnskælt með rafstýrðri túrbínu. Á dögunum sýndi Honda frumútgáfu af þessari...

Grikkland og Balkan

Grikkland og Balkan

Grikkland og Balkan Næsta ferð hefst í marslok. Við radíóvirki Ragnarsson erum satt að segja orðnir nokkuð spenntir að halda ferðinni áfram og skoða okkur um í Grikklandi og Balkanlöndunum á leiðinni heim. Eitthvað teigðist nú úr ferðahléinu út af pöddunni alræmdu, en...

Landmannalaugar 1991

Landmannalaugar 1991

Föstudaginn 30. ágúst 1991 var farið í hina árlegu striplingaferð í Landmannalaugar, þess má geta að þessi ferð er elsta árlega ferð Snigla. Þeir sem fóru voru: Skúli no 6 Bjöggi Plóder no 23, Arnar standbæ no 26  , Líklegur no 56 , Hesturinn no 174, Pétur no 349 +...

Opið hús hjá Tíunni

Opið hús hjá Tíunni

Á fimmtudaginn næsta ætlum við að vera með opið hús fyrir alla sem vilja mæta í herbergi Tíunnar á Mótorhjólasafninu á Akureyri. Stefnt er á að vera með opið frá 20:00 - 22:00 Kaffi og opin umræða. Vefverslun Tíunnar

Mikil upplifun að vera „ættleidd“ í Uzbekistan

Mikil upplifun að vera „ættleidd“ í Uzbekistan

Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði  mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn föstudaginn 11.október kl. 18.00. 1. Setning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Trausti kom með tillögu um sig sjálfan sem fundarstjóra og Önnu Guðnýju sem fundarritara. Samþykkt samhljóða. 3. Stjórnarmenn sem fara úr stjórn eru:...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

2 + 6 =