Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Ferðasaga Heidda 1987

Ferðasaga Heidda 1987

Árshátíð Á blautum og köldum vetrar mánuðum ylja Sniglar sér gjarnan við hugsunina um sumarið.Þeir sem gaman hafa af að öldurhúsum og öllu því sem þeim fylgir láta sér oft nægja að orna sér við, tilhugsunina um mestu gleðihelgi ársins, Áramótin, og þá á ég við okkar...

Happdrætti Tíunnar

Happdrætti Tíunnar

Enn eitt árið ætlum við að bregða á leik með happdrætti. Happdrættið okkar er í alla staði stórglæsilegt að vanda og fjöldi vinninga sem telja í tugum þúsunda að verðmætum. Miði er möguleiki. Dregið verður 12. april. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu...

Ferðasaga Akureyringa 1995

Ferðasaga Akureyringa 1995

  Sumarið1995  fórum við félagarnir Arnar , Skarpi, Kári Kantsteinn, og Gauti í mótorhjólaferð til Keflavíkur. Vinkona okkar var nefnilega búin að bjóða okkur í partý þar í bæ og var það eitthvað sem við gátum ekki sleppt. Hjólin voru svo gerð ferðafær í hvelli....

Hvernig verður maður MotoGp ökumaður?

Hvernig verður maður MotoGp ökumaður?

MotoGP er í raun Formula 1. mótorhjólamanna. Þar eru 20 langbestu ökumenn heimsins samankomnir og keppa innbyrðis á kraftmestu og tæknilegustu mótorhjólum heims um heimsmeistarartitil. En hvernig getur maður orðið Motogp ökumaður?  Hér er 90 mínutna fræðsluefni um það...

Happdrætti Tíunnar 2025

Happdrætti Tíunnar 2025

Enn eitt árið ætlum við að bregða á leik með happdrætti. Happdrættið okkar er í alla staði stórglæsilegt að vanda og fjöldi vinninga sem telja í tugum þúsunda að verðmætum. Miði er möguleiki. Dregið verður 12. april. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu...

Yamaha Niken-hjólið

Yamaha Niken-hjólið

Yamaha Niken-hjólið hefur mikla sérstöðu með sín tvö hjól að framan. Niken er mjög vel útbúið hjól, skemmtilegt og öruggt og alveg sér á parti. Hjólið heitir Yamaha Niken og kom fyrst fram á sjónarsviðið á Tokyo Motorshow í fyrra. Nafnið er tilvísun í japanska...

Hilmar Lútherson „viðtal 2015“ (Kíkt í skúrinn)

Hilmar Lútherson „viðtal 2015“ (Kíkt í skúrinn)

Eins og margir vita þá lést Hilmar F. Lúthersson Snigill nr #1 þann 20. febrúar síðastliðinn en hann var á 87 aldursári. Í þessum þætti af Kíkt í Skúrinn frá 2015 hittir hinn Jóhannes Bachmann goðsögnina Hilmar Lúthersson, einn þekktasta mótorhjólamann Íslands. Hilmar...

Aðför að réttindum bifhjólafólks

Aðför að réttindum bifhjólafólks

Sniglar hafa sent eftirfarandi tilkynningu á Samgöngunefnd, samgönguráðherra og fjármálaráðherra; Bifhjólasamtök Lýðveldisins mótmæla því kröftuglega þeirri aðför sem gerð er að bifhjólafólki vegna tilvonandi kílómetragjalds. Þar er umferðarhópi sem í tilfelli þungra...

Áttræður í ævintýraferð á mótorhjóli

Áttræður í ævintýraferð á mótorhjóli

Steve Dummitt fór víða um í Íslandsferð sinni. Hér sést hann renna í hlað á Breiðuvík við Látrabjarg og í baksýn er kirkjan góða sem setur sterkan svip á staðinn.   Í síðustu viku kom stór hópur mótorhjólafólks aftur til Reykjavíkur eftir 12 daga úthald og yfir...

Vélhjólin eru dásamlegir fararskjótar.

Vélhjólin eru dásamlegir fararskjótar.

Síðuhafi er einn þeirra sem hljóp yfir skellinöðrustigið á yngri árum, fór beint úr reiðhjóladellu 19 ára yfir á minnsta og umhverfisvænsta bíl landsins.  2015 síðan um síðir farið yfir á léttbifhjól og síðan þá hafa verið farnar nokkrar langferðir um ísland fyrir...

Fór á mótorhjólinu til Spánar

Fór á mótorhjólinu til Spánar

Ásgeir Ei­ríks­son lét gaml­an draum ræt­ast í fyrra og fór á mótor­hjóli frá Íslandi til Spán­ar. Hann seg­ir að ferðalagið hafi verið ágæt leið til þess að trappa sig niður eft­ir er­ilsamt starf en hann kvaddi bæj­ar­stjóra­starfið í fyrra. Ásgeir var bæj­ar­stjóri...

Forsala á Landsmót Bifhjólafólks 2024

Forsala á Landsmót Bifhjólafólks 2024

FORSALAN ER HAFIN Á TIX.IS! Hjólavinir nær og fær! Tryggið ykkur helgarpassa á Landsmótið á forsöluverði! Þetta verður skemmtilegasta helgi sumarsins 2025!  Dagskráin er klár og hefur sjaldan litið betur út, það verður rokk&ról, það verður ball, það verður stuð...

Norður Alaska á litlum Hondum

Norður Alaska á litlum Hondum

Það er marg sannað að þarf ekki að vera á stærstu og dýrustu græjunum til að hafa gaman af því að ferðast á mótorhjóli.   Það sönnuðu Revzillastrákarnir í þessu myndbandi þar sem þeir fóru vopnaðir bjarnaspreyi og snarvendli í ferð yfir Alaska á skellinöðrum af Honda...

Hilmar Lúthersson, Snigill #1 er látinn  (Útför 7.mars)

Hilmar Lúthersson, Snigill #1 er látinn (Útför 7.mars)

Hilmar Lúthersson lést að morgni fimmtudagsins 20. febrúar, 86 ára að aldri. Hilmar lést eftir stutta sjúkdómslegu en hann greindist með krabbamein í lungum fyrir stuttu. Hilmar er einn af stofnfélögum Bifhjólasamtaka Lýðveldisins en var auk þess félagsmaður í mörgum...

Mótorhjólasafn Íslands.  Akureyri

Mótorhjólasafn Íslands.  Akureyri

    Mótorhjól eins og Ariel, Honda CBX og Triumph   já Íslendingar vilja stór mótorhjól.  Í litlum 20000 manna bæ á Norður íslandi býst maður ekki endilega við því að rekast á Mótorhjólasafn og það svona stutt frá norður heimskautsbaugnum.En hér er það,  stórt og...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

1 + 2 =