Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Tíupartý til styrktar Mótorhjólasafninu. 14 júní

Tíupartý til styrktar Mótorhjólasafninu. 14 júní

Tían Bifhjólaklúbbur bíður til glasalyftinga á föstudagskvöldið 14 júní 2024 klukkan 20:00. En áður en það hefst þá ætlum við að byrja á einföldum leikjum klukkan 18:00 og selja grillaðar pylsur og gos til styrktar safnsins. Allur ágróði af sölu matvæla og drykkja...

Mótormessa 13 júní

Mótormessa 13 júní

Tían verður með Mótormessu 2024 Fimmtudagskvöldið 13. Júní nk. Dagskráin er:  Kl. 19.00: hittast við Mótorhjólasafnið.Kl. 19.30: keyrt saman út á Möðruvelli í Hörgárdal.Kl. 20.00: Sr. Svavar A. Jónsson messar yfir okkur.Tónlistaratriði: Rúnar Eff.Kaffisopi að athöfn...

Skoðunarvika Tékklands og Tíunnar

Skoðunarvika Tékklands og Tíunnar

Í samstarfi við Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts, þá tékkum við á því að mótorfákarnir ykkar séu klárir fyrir sumarið. Allir sem mæta á mótorhjóladaga fá 40% afslátt af skoðunargjaldi! Tékk ✅

Minningarkeyrsla Laugardaginn 18. maí.

Minningarkeyrsla Laugardaginn 18. maí.

Þar sem hann Heiðar Þ. Jóhannsson (Heiddi) hefði orðið 70 ára þann 15.maí ætlar Tían Bifhjólaklúbbur að standa fyrir hópkeyrslu í minningu hans. Við munum hittast á torginu kl. 12:00 og lagt verður af stað kl. 13:00 í keyrslu um Akureyri. Hópkeyrslan mun svo enda í...

Sumardagurinn fyrsti „Varmahlíðarferð“

Sumardagurinn fyrsti „Varmahlíðarferð“

Það var flottur hópur Akureyrarhjólara skelltu sér í hjólaferð til Varmahlíðar í morgun. Á leiðinni fjölgaði hjólunum eitthvað þar sem hjólarar utan af ströndinni bættust við og var vel á anna tug hjóla sem mættu í Varmahlíð rétt eftir hádegið. Við bættust í hópinn...

Aðalfundur Tíunnar haldinn í dag.

Aðalfundur Tíunnar haldinn í dag.

    Í dag 20.apríl 2024 var haldinn aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts. En áður en fundurinn hófst þá komu hjónin Kristján hringfari og Ásdís í heimsókn til okkar og kynnti Kristján okkur ferðir sína um heiminn og hvernig það breytti lífsýn hans....

1.maí hópkeyrsla Snigla 2024

1.maí hópkeyrsla Snigla 2024

Fyrsta maí hópkeyrsla á 40 ára afmælisári Snigla. Ný leið verður farin þetta árið,  en byrjað er á Grandagarði og endað á bílaplani hjá Háskóla Reykjavíkur. Grandagarðurinn opnar kl 10:00 og lagt af stað stundvíslega kl 12:00 Á áfangastað er B.A.C.A. með heitt á...

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkti í dag Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón krónur. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Tían styrkir safnið um eina milljón krónur en klúbburinn gerði það einnig í apríl 2023 og þá einnig um eina milljón kr.   Uþb....


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

3 + 3 =