Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Grikkland og Balkan

Grikkland og Balkan

Grikkland og Balkan Næsta ferð hefst í marslok. Við radíóvirki Ragnarsson erum satt að segja orðnir nokkuð spenntir að halda ferðinni áfram og skoða okkur um í Grikklandi og Balkanlöndunum á leiðinni heim. Eitthvað teigðist nú úr ferðahléinu út af pöddunni alræmdu, en...

Landmannalaugar 1991

Landmannalaugar 1991

Föstudaginn 30. ágúst 1991 var farið í hina árlegu striplingaferð í Landmannalaugar, þess má geta að þessi ferð er elsta árlega ferð Snigla. Þeir sem fóru voru: Skúli no 6 Bjöggi Plóder no 23, Arnar standbæ no 26  , Líklegur no 56 , Hesturinn no 174, Pétur no 349 +...

Opið hús hjá Tíunni

Opið hús hjá Tíunni

Á fimmtudaginn næsta ætlum við að vera með opið hús fyrir alla sem vilja mæta í herbergi Tíunnar á Mótorhjólasafninu á Akureyri. Stefnt er á að vera með opið frá 20:00 - 22:00 Kaffi og opin umræða. Vefverslun Tíunnar

Mikil upplifun að vera „ættleidd“ í Uzbekistan

Mikil upplifun að vera „ættleidd“ í Uzbekistan

Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði  mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn föstudaginn 11.október kl. 18.00. 1. Setning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Trausti kom með tillögu um sig sjálfan sem fundarstjóra og Önnu Guðnýju sem fundarritara. Samþykkt samhljóða. 3. Stjórnarmenn sem fara úr stjórn eru:...

Framboð í stjórn Tíunnar

Framboð í stjórn Tíunnar

Guðmundur Örn Ólafsson heiti ég býð mig fram til stjórnar Tíunnar. Ég er búsettur á Hrafnagili með Sigurlaugu Hönnu Leifsdóttur og 10 ára dóttur okkar sem er yngst af 9 börnum sem við eigum. Fyrrverandi verkstjóri hjá ÍAV m.a. við Vaðlaheiðagöng, núverandi starfsmaður...

Aukaaðalfundur 11.október 2024

Aukaaðalfundur 11.október 2024

Vegna veikinda stjórnarmanns hefur stjórn Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts ákveðið að boða til auka aðalfundar. Fundurinn verður föstudag 11.okt kl 18:00 í Tíusalnum á Mótorhjólasafninu á Akureyri Tíufélagar eru hvattir til að bjóða sig fram og mæta, kjósa í stjórn...

Mjög vel Heppnað Pokerrun Tíunnar.

Mjög vel Heppnað Pokerrun Tíunnar.

Alveg magnaður dagur fyrir Pokerrun. 25 manns á 21 hjóli tóku þátt. Frábært veður svolítið vindasamt en mjög hlýtt. Eftir að fyrsta spil var dregið var brunað til Grenivíkur þar sem annað spil var dregið í flýti. Þaðan var brunað í Dalakofann og lenntum við í smá...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

14 + 10 =