Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Minningarmót í spyrnu 28 ágúst. (Skráning er hafin)

Minningarmót í spyrnu 28 ágúst. (Skráning er hafin)

Bílaklúbbur Akureyrar heldur Bikarmót í spyrnu á aksturssvæði BA þann 27. ágúst 2022 (Minningarkeppnin er haldin til heiðurs þeirra sem fórust í flugslysi á Akureyri 2013 þar sem flugvél Mýflugs brotlenti á spyrnubrautinni með þeim afleiðingum að tveir af þremur í...

Pokerrun 27 ágúst

Pokerrun 27 ágúst

Já hið árlega Pókerrun er framundan hjá okkur í Tíunni Þátttökugjald 3000kr Cashmoney 2/3 af þátttökugjaldi er aðalverðlaun ásamt Bikar. 1/3 af þátttökugjaldi fer til uppbyggingar Mótorhjólasafnsins. Skráið ykkur á viðburðinn á Facebook....

Bikarmót í spyrnu

Bikarmót í spyrnu

Fer fram á Akureyri á laugardag. Endilega látið ykkur ekki vanta. https://www.facebook.com/events/760177208592238/?ref=newsfeed

Ný síða mótorhjólasafnsins komin upp.

Ný síða mótorhjólasafnsins komin upp.

Á dögunum kom upp ný síða Mótorhjólasafns Íslands Slóðin á síðuna er http:www.motorhjolasafn.is Síðan er aðalega hugsuð sem kynningarsíða fyrir mótorhjólasafnið og er hægt að sjá hana á mörgum tungumálum. Viðburðir á vegum safnsins hinsvegar fara í gegnum facebooksíðu...

Spyrnukeppni 6.ágúst.

Spyrnukeppni 6.ágúst.

Kvartmíluklúbburinn heldur 5. umferð Íslandsmóts í spyrnu 2022 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 6. ágúst 2022.   Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í...

Endúrókeppni í Vatnsdal 13.águst.

Endúrókeppni í Vatnsdal 13.águst.

Þann 13 ágúst næstkomandi verður endúrokeppni haldin við bæinn Saurbæ í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Þetta er að ég held í þriðja sinn sem keppnin er haldin þarna og hefur mætingin verið góð og keppin einstaklega skemmtileg fyrir bæði keppendur og áhorfendur. Endilega...

Styrkur fyrir safnið.

Styrkur fyrir safnið.

Stjórn Tíunnar samþykkti að kaupa gler í hurðirnar á Tíuherberginu. Einnig samþykkti stjórn Tíunnar að greiða fyrir gerð nýrrar heimasíðu fyrir Mótorhjólasafnið


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

1 + 8 =