Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Wima Iceland fékk góða heimsókn á dögunum.

Wima Iceland fékk góða heimsókn á dögunum.

Við hjá WIMA Iceland fengum forseta samtakanna í heimsókn í síðustu viku. Við vorum flottar á því og fengum hjólakonur til að vera með hjólafylgd með bílnum sem við sóttum hana á. Sem var geggjað flott og hún brosti hringinn alla leiðina í bæinn, við stoppuðum...

10 myndir til að horfa á í skítaveðri!

10 myndir til að horfa á í skítaveðri!

Þú veist hvernig þetta er. Það er helgi, og þú varst að hugsa um að fara í hjólatúr, en veðrið snérist til hins verra. Úti er grátt og rigning. Þú gætir dregið fram regngallann og lagt af stað samt, en ákveður að það sé ekki þess virði að hafa fyrir því. Ef þig langar...

Toyrun Kótelettudagur til styrktar Endo samtökunum

Toyrun Kótelettudagur til styrktar Endo samtökunum

Frábær dagur að baki þar sem við héldum dýrindis kótilettudag á Sjómannastofunni Vör til styrktar Endó samtökunum. Fengum rúmlega 200 gesti í mat!! Menn komu meira að segja sérferð af Norðurlandinu og frá Vestmannaeyjum Erum svo þakklát fyrir þennann stuðning og...

Eldsmiðurinn á ferðinni.  (Uppfærsla*11)

Eldsmiðurinn á ferðinni. (Uppfærsla*11)

Mótorhjólaferðin mín. 1. áfangi. Fyrsti áfangi var að koma sér út til Billund í Dk. Þar sem Óli bróðir og Stefania tóku á móti mér. Gisti fyrstu 2 næturnar hjá þeim í góðu yfirlæti en Gullvængurinn var þar í geymslu. Notaði fyrsta daginn til að þrífa hjólið, pakka og...

The Motorcycle Museum of Iceland

The Motorcycle Museum of Iceland

14. september 2024Mótorhjólasafn Íslands Ísland – land elds og íss. Hér finnur maður ótrúleg náttúruundur, víkingaarf og fólk sem tekur á móti manni með hlýju. Kannski hljómar „eldur og ís“ eins og ferð eingöngu ætluð ævintýrahjólum, en ég get sagt ykkur að nóg af...

Fjölskylduhátíð Tíunnar í Kjarnaskógi.

Fjölskylduhátíð Tíunnar í Kjarnaskógi.

Tían sló upp veislu í Kjarnaskógi í dag þar sem sem gestum og gangandi var boðið upp á hamborgara og drykk. Og að sjálfsögðu voru sykurpúðar í eftirrétt. Eins og sjá má á myndum þá var veðrið heldur betur með okkur í liði. Glampandi sól og hiti yfir 20 gráður. Um 80...

Frábært Pokerrun Tíunnar á Laugardaginn

Frábært Pokerrun Tíunnar á Laugardaginn

Á Laugardaginn 16 ágúst var Pokerrun Tíunar haldið í blíðskaparveðri og hlýindum. Poker-Run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar greiða þáttökugjald (reiðufé 5000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er...

Pokerrun Tíunnar 2025

Pokerrun Tíunnar 2025

Þann 16. águst nk. Er stefnt að því að vera með Pokerrun Tíunnar. Þetta er 8 Pokerrunið sem Tían heldur síðan 2017 ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Allir velkomnir.   Viðburðurinn á facebook   Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar...

Honda sigrar Suzuka 8 tíma keppnina

Honda sigrar Suzuka 8 tíma keppnina

Takumi Takahashi og Johann Zarco frá Honda HRC unnu góðan sigur í 46. Coca-Cola Suzuka 8 klst. þolkeppninni og sigruðu þar með japanska hlutann af FIM Endurance heimsmeistarakeppninni sem tveggja manna lið í stað hefðbundins þriggja manna liðs. Í miklum hita og raka...

Flott Tíuherbergi á Mótorhjólasafninu

Flott Tíuherbergi á Mótorhjólasafninu

Í sumar hafa staðið framkvæmdir í Tíuherberginu á Mótorhjólasafninu!   Þeir sem hafa séð herbergið áður vita að það var ansi hrátt, með ónýtum filtteppi og ömulegri lýsingu gamalla halogegnkastara, eins var hljómburður mjög slæmur í herberginu, Nú er heldur betur búið...

Vöfflur og mótorhjólarúntur

Vöfflur og mótorhjólarúntur

Fimmtudagsfjörið í dag fimmtudagurinn 31.júli   við Mótorhjólasafnið Vöflur með rjóma fyrir rúnt dagsins í dag. Hittumst við safnið og röðum í okkur rjómavöflum. Láttu sjá þig Allir velkomnir. Vöflur 17:00 Rúntur kl...

Heimsókn frá Motorcycle channel

Heimsókn frá Motorcycle channel

Um síðastliðna helgi fengum góðan gest í heimsókn. Justin De Moulin frá The Motorcycle channel. Hann ætlar að gera þátt um safnið og mótorhjól á Íslandi. Tók m.a. viðtal við Tómas frá safninu og Njál Gunnlaugs. Eitt var það sem hann óskaði eftir ef hægt væri, taka...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

14 + 10 =