Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði  mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn húsnæði mótorhjólasafnsins

Auka aðalfundur Tíunnar haldinn föstudaginn 11.október kl. 18.00. 1. Setning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Trausti kom með tillögu um sig sjálfan sem fundarstjóra og Önnu Guðnýju sem fundarritara. Samþykkt samhljóða. 3. Stjórnarmenn sem fara úr stjórn eru:...

Framboð í stjórn Tíunnar

Framboð í stjórn Tíunnar

Guðmundur Örn Ólafsson heiti ég býð mig fram til stjórnar Tíunnar. Ég er búsettur á Hrafnagili með Sigurlaugu Hönnu Leifsdóttur og 10 ára dóttur okkar sem er yngst af 9 börnum sem við eigum. Fyrrverandi verkstjóri hjá ÍAV m.a. við Vaðlaheiðagöng, núverandi starfsmaður...

Aukaaðalfundur 11.október 2024

Aukaaðalfundur 11.október 2024

Vegna veikinda stjórnarmanns hefur stjórn Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts ákveðið að boða til auka aðalfundar. Fundurinn verður föstudag 11.okt kl 18:00 í Tíusalnum á Mótorhjólasafninu á Akureyri Tíufélagar eru hvattir til að bjóða sig fram og mæta, kjósa í stjórn...

Mjög vel Heppnað Pokerrun Tíunnar.

Mjög vel Heppnað Pokerrun Tíunnar.

Alveg magnaður dagur fyrir Pokerrun. 25 manns á 21 hjóli tóku þátt. Frábært veður svolítið vindasamt en mjög hlýtt. Eftir að fyrsta spil var dregið var brunað til Grenivíkur þar sem annað spil var dregið í flýti. Þaðan var brunað í Dalakofann og lenntum við í smá...

Pókerrun Tíunnar 31.ágúst

Pókerrun Tíunnar 31.ágúst

Pókerrun  Frestað til 31 ágúst. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 3000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er ekið á...

Heimsmótabók Guinness hefur staðfest heimsmetið (2016)

Heimsmótabók Guinness hefur staðfest heimsmetið (2016)

Í keng á pínulitlu mótorhjóli Ævintýrakonan Sigríður Ýr hyggur á heimsmet Sigríður Ýr Unnarsdóttir ætlar að hefja meistaranám í Háskóla Íslands í byrjun september, en fyrst ætlar hún að setja heimsmet í ekinni vegalengd á svokölluðu pocket-mótorhjóli. „Ég veit ekkert...

Lækkuðu hita­stigið fyrir leður­klædda kvikmyndaáhugamenn

Lækkuðu hita­stigið fyrir leður­klædda kvikmyndaáhugamenn

Smárabíó bauð upp á sérstaka snigla sýningu í gærkvöldi á mótorhjólamyndina Bikeriders. Um það bil 70 meðlimir Sniglanna komu í hópkeyrslu á sýninguna klædd í leðurföt og með hjálma. Ólafur Þórisson markaðsstjóri Smárabíós segir að stemningin hafi verið afar góð þegar...

Landsmótsmerkið 2024

Landsmótsmerkið 2024

Eins og allt alvöru mótorhjólafólk veit þá er stutt í Landsmót Bifhjólafólks sem haldið verður í Varmalandi í Borgarfirði helgina 4 - 8 júlí nk. Sniglar halda þar upp á 40 ára afmæli sitt og halda mótið með pompi og prakt og má búast við miklu fjölmenni þar að þessu...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

14 + 9 =