Nýjustu
Greinar og fréttir
Norður Alaska á litlum Hondum
Það er marg sannað að þarf ekki að vera á stærstu og dýrustu græjunum til að hafa gaman af því að ferðast á mótorhjóli. Það sönnuðu Revzillastrákarnir í þessu myndbandi þar sem þeir fóru vopnaðir bjarnaspreyi og snarvendli í ferð yfir Alaska á skellinöðrum af Honda...
Hilmar Lúthersson, Snigill #1 er látinn
Hilmar Lúthersson lést að morgni fimmtudagsins 20. febrúar, 86 ára að aldri. Hilmar lést eftir stutta sjúkdómslegu en hann greindist með krabbamein í lungum fyrir stuttu. Hilmar er einn af stofnfélögum Bifhjólasamtaka Lýðveldisins en var auk þess félagsmaður í mörgum...
Mótorhjólasafn Íslands. Akureyri
Mótorhjól eins og Ariel, Honda CBX og Triumph já Íslendingar vilja stór mótorhjól. Í litlum 20000 manna bæ á Norður íslandi býst maður ekki endilega við því að rekast á Mótorhjólasafn og það svona stutt frá norður heimskautsbaugnum.En hér er það, stórt og...
Fyrsti maðurinn til að fara hringinn í kringum heiminn á mótorhjóli 1913
Fyrsti einstaklingurinn til að fara hringinn í kringum heiminn á mótorhjóli Hugsaður þér að hafa farið á mótorhjóli um allan heiminn. Í upphafi virðist þetta vera draumur, þar sem þú hittir fjölbreytta menningu hina ýmsu landa, keyrir um alls konar landslagi og...
„Long way“ gengið. enn á ferð!
Félagarnir og leikararnir Charley Boorman og Evan McGregor ætla enn og aftur að mæta á skjáinn í nýrri 10. þátta mótorhjólaferðaseríu á næstunni. Evan er vel þekktur leikari td. sem Oby Wan Kenoby í (Starwars" en Charley sem einnig er leikari og sjónvarpsmaður er...
Saga hættulegustu mótorhjólakeppni heims.
Fyrir áhugfólk um hraðakstur og adrenalín þá er eyjan Mön ofarlega í huga flestra áhugamanna um mótorhjól í heiminum. Þessi smá eyja milli Englands og Írlands hefur heillað mótorhjólafólk í yfir 118 ár eða síðan fyrsta TT keppnin var haldin. Keppninrnar á Mön hafa...
Þegar ég var í Nam!
Góðan dag, Bergmann Þór heiti ég. Mig langar að deila með ykkur ferðinni minni til Víetnam. Þetta er lítil ferðasaga af minni upplifun af sturlaðri ferð til lands, sem býr yfir svo mikilli náttúrufegurð, að það er mér ómögulegt að lýsa því sem ég sá. Svo ég bjarga mér...
Happdrættismiði fylgir árgjaldinu í Tíuna til 28 mars.
Happdrættismiði fylgir árgjaldinu í Tíuna til 28 mars. Í næstu viku, þ.e. líklega í fyrstu viku febrúar munum við senda út greiðsluseðla fyrir árgjöldunum í Tíunni. ATH Þeir sem greiða árgjaldið fyrir 28. MARS munu fá HAPPDRÆTTISMIÐA með. þetta á líka við þá sem...
Norðanmenn eru mótorhausar
Timberled Gixxer Þegar veturinn er sem harðastur hér norðanlands og allt á kafi í snjó þá dettur manni síst í hug að fara út á mótorhjólinu sínu. Þetta hafa samt sem nokkrir gallharðir mótorhausar leyst með því að breyta mótorhjólinu í Vélsleða á einu skíði. ...
Ferðalag íslendinga um norðaustur og austurland á Adventure hjólum.
Fjögurra daga mótorhjólaferð nokkra Húsvíkinga. sumarið 2021 austur á firði og smá upp á hálendið. Snilldar leiðir, landslag, veður og ferðafélagar, bilirí og alskonar.
Styttist í að MotoGp hefjist að nýju
Það er spennandi MotoGP keppnistímabil að hefjast. Tímabilið mun hefjast í Tælandi þann 28. febrúar nk. og lýkur í Valencia á Spáni þann 16. nóvember. Alls eru áætlaðar 22 keppnir í 18 löndum. Helstu ökumenn 2025 Jorge Martín: Núverandi heimsmeistari. Eftir frábæra...
Ducati á skíðum og nelgdum skóflum.
Þetta er geggjaða apparat er Ducati V4 ríflega 220 hestafla mótorhjól árgerð 2024 sem er búið að setja á skíði og er hér í prufuakstri í snjó.
Félagsgjöld Tíunnar óbreytt.
Já enn eitt árið er komið, og því fylgja alltaf einhveri fastir liðir, nú eins og að endurnýja félagsgjöldin í klúbbnum Síðastliðin 2 ár prófuðum við að bjóða félagsmönnum að sleppa við kostnaðinn af því að vera að borga seðilgjöld sem er reyndar okkar beggja hagur...
Dísel þríhjól
Fyrir allmörgum árum tók þúsundþjalasmiðurinn og mótorhjóladellukallinn Jóhann Freyr Jónsson betur þekktur undir nafninu Jói rækja upp á því að breyta lúinni dísel Benz bifreið sem hann átti í þríhjól. (Gefum Jóhanni orðið) ,,Það var 2006 sem ég eignaðist gamlan Benz...
Landsmót
Þann 26 -29 júní nk. Verður Landsmót Bifhjólafólks og verður það haldið í Varmalandi í Borgarfirði. Þetta er í annað sinn sem landsmót bifhjólafólks er haldið þar en 2024 héldu Sniglar þar 40 ára afmælismót sitt þar og heppnaðist það ágætlega. Að þessu sinni tók...
Lifandi Land
Á mótorhjóli um Toscanahérað á Ítalíu: Ítalía er sem lifandi listasafn. Hvert sem litið er blasir ýmist við minnismerki eða listaverk af einhverju tagi, einstakt útsýni eða fallegir staðir sem allt heillar hugfanginn ferðamann. Ítalía er landið sem gaf okkur pizzurnar...