Nýjustu
Greinar og fréttir
Fallið heimsótt á sumardaginn fyrsta.
Það tók á móti okkur frábært veður hér norðan heiða á sumardaginn fyrsta og skein sól í heiði. Tíufélagar og aðrir mótorhjólamenn mættu á Ráðhústorg rétt fyrir hádegið og var mæting býsna góð. Nú átti að fara í mótorhjólaferð! Varmahlíð var áfangastaðurinn þennan...
Þakklæti fyrir óeigingjarnt starf
Sniglar heiðruðu á dögunum nokkra félaga. ______________________ Það þarf heilt þorp til að ala upp barn segir sagan, og það þarf gott fólk til að vinna saman að stórum verkefnum. Sniglar urðu 40 ára í fyrra og af því tilefni var sett upp mótorhjólasýning í húsnæði...
Frá stjórn Tíunnar.
Eins og einhverjir hafa heyrt af þá þurftu þeir þrír aðilar sem buðu sig fram í stjórn á aðalfundi haldinn 12. apríl sl. að hætta við framboð.Við sem eftir erum ákváðum á fundi í vikunni að hafa auka aðalfund á næstu vikum til að kjósa á ný.Ef þið vitið af einhverjum...
Flúðir 2025 Offroad Challenge
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...
Old fart syndrome= “sérfræðingurinn”
Hvað þýðir þetta eiginlega, getur þýtt ýmislegt en flestir telja þetta þýða: Þú ert staðnað gamalmenni og þá jafnvel þó þú sért ekki búin að ná löglegum aldri samkvæmt reglum hins opinbera þ.e.a.s. sextíu og sjö ára. Hvað tengist þetta mótorhjólaáhuga eða eign ? Jú...
Mótorhjól og “sætar” stelpur !!
Að vera ungur og hress með í raun tvennt á heilanum: mótorhjól og stelpur, er bara eðlilegt og jafnvel ég man eftir þessum dögum, en nú hugsa ég bara um mótorhjól og næstu ferð á snyrtinguna !!! En saga þessi fjallar kannski ekki mikið um mótorhjól og þó !! Jæja áður...
Hjálparvana
Sögumaður hefur átt og notað mótorhjól í mjög mörg ár og skemmtilegustu ferðalögin eru sem lengst og þá vill hann helst ferðast einn, en stundum er gott að hafa ferðafélaga ekki rétt. Jæja ferðalagið hefst á góðum sumardeginn, minn maður er búin að yfirfara hjólið...
Joy and the BSA Bantam rúmlega 2 ár í heimreisu.1955
Líklega hefur enginn hér á landi heyrt um ljósmóðurina Joy Mckean frá Nýja Sjálandi. Á 6. áratugnum fór Joy McKean, hjúkrunarfræðingur frá Nýja-Sjálandi, í óvanalega ferð á mótorhjóli. Á BSA Bantam mótorhjóli, ein á ferð ferð umhverfis jörðina. BSA Bantam, sem var...
Yfir 100 ára gömul ferðasaga á mótorhjóli.
Formáli Heimildamaður Sniglafrétta hafði tal af manni nokkrum sem áræðanlega er einn af elstu núlifandi manna er ferðast hefur á mótorhjóli. Hann heitir Óli Ísaksson og 91 árs. Það var haustið 1916 að ég fór að vinna hjá H.D umboðinu þá 18 ára. Vorið eftir (1917)...
Mótorhjólaferð að fallinu (24 Apríl)
Á sumardaginn fyrsta þann 24 apríl nk verður mótorhjólahittingur ef veður leyfir við minnismerkið Fallið í Varmahlíð. Allir sem vélfáki kann að stýra er velkomið að koma með.Þetta er ekki hópkeyrsla en fólki er að sjálfsögðu frjálst að hópa sig að vild.En...
Aðalfundur 12 apríl 2024
Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbs Norðuramts verður laugardaginn 12. apríl kl. 14.00 á Mótorhjólasafninu á Akureyri (Tíu herberginu ) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs....
Ferðasaga Heidda 1987
Árshátíð Á blautum og köldum vetrar mánuðum ylja Sniglar sér gjarnan við hugsunina um sumarið.Þeir sem gaman hafa af að öldurhúsum og öllu því sem þeim fylgir láta sér oft nægja að orna sér við, tilhugsunina um mestu gleðihelgi ársins, Áramótin, og þá á ég við okkar...
Happdrætti Tíunnar
Enn eitt árið ætlum við að bregða á leik með happdrætti. Happdrættið okkar er í alla staði stórglæsilegt að vanda og fjöldi vinninga sem telja í tugum þúsunda að verðmætum. Miði er möguleiki. Dregið verður 12. april. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu...
Ferðasaga Akureyringa 1995
Sumarið1995 fórum við félagarnir Arnar , Skarpi, Kári Kantsteinn, og Gauti í mótorhjólaferð til Keflavíkur. Vinkona okkar var nefnilega búin að bjóða okkur í partý þar í bæ og var það eitthvað sem við gátum ekki sleppt. Hjólin voru svo gerð ferðafær í hvelli....
Hvernig verður maður MotoGp ökumaður?
MotoGP er í raun Formula 1. mótorhjólamanna. Þar eru 20 langbestu ökumenn heimsins samankomnir og keppa innbyrðis á kraftmestu og tæknilegustu mótorhjólum heims um heimsmeistarartitil. En hvernig getur maður orðið Motogp ökumaður? Hér er 90 mínutna fræðsluefni um það...