Nýjustu
Greinar og fréttir

Flott Tíuherbergi á Mótorhjólasafninu
Í sumar hafa staðið framkvæmdir í Tíuherberginu á Mótorhjólasafninu! Þeir sem hafa séð herbergið áður vita að það var ansi hrátt, með ónýtum filtteppi og ömulegri lýsingu gamalla halogegnkastara, eins var hljómburður mjög slæmur í herberginu, Nú er heldur betur búið...

Vöfflur og mótorhjólarúntur
Fimmtudagsfjörið í dag fimmtudagurinn 31.júli við Mótorhjólasafnið Vöflur með rjóma fyrir rúnt dagsins í dag. Hittumst við safnið og röðum í okkur rjómavöflum. Láttu sjá þig Allir velkomnir. Vöflur 17:00 Rúntur kl...

Heimsókn frá Motorcycle channel
Um síðastliðna helgi fengum góðan gest í heimsókn. Justin De Moulin frá The Motorcycle channel. Hann ætlar að gera þátt um safnið og mótorhjól á Íslandi. Tók m.a. viðtal við Tómas frá safninu og Njál Gunnlaugs. Eitt var það sem hann óskaði eftir ef hægt væri, taka...

Mikið um að vera á safninu
Viðburðarík helgi á safninu. Á föstudag og í dag laugardag var haldin alþjóðleg ráðstefna í nýuppgerðum Tíusalnum. IJMS. International Journal of Motorcycle Studies. www.motorcyclestudies.org Þarna eru á ferð aðilar úr háskólasamfélaginu víðs vegar úr heiminum með...

Skandinavísk mótorhjól!
Eins og flestir mótorhjólaáhugamenn vita þá er fyrirsjáanleg orkuskipti í framtíðinni, og þar með alltaf að koma betri og betri mótorhjól sem knúin eru öðrum orkugjöfum en bensíni. Þróunin hefur verið hröð undanfarið og eru þessi rafhjól komin með ótrúlegt afl og það...

„Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“
Bifhjólafólk er orðið langþreytt á að bíða eftir að meira tillit sé tekið til þeirra í vegakerfinu. Þau hafi áhyggjur af stöðunni og vilji að rödd þeirra heyrist. Bifhjólamaður lést í umferðarslysi í Reykjavík í vikunni. Málefni bifhjólafólks hafa verið í umræðunni...

Ævintýri í evrópuferð
Trausti Guðmundsson og Bjarkey Björnsdóttir eru búsett í Noregi en þau komust í hann krappann í sumarfríjinuHér facebook færsla frá Trausta. Þá er sumarfríinu í ár að ljúka, og alltaf finnst manni það aðeins of stutt. Að venju fórum við Bjarkey í...

Ferðasaga maí 2024 í fylgd með fullorðnum
Haustið 2023 tókum við Félagarnir Friðrik Ottóson, Valur Þórðar og Víðir Hermanns þá ákvörðun að panta okkur ferð með Norrænu til Hirtshals vorið eftir og láta ráðast hvert við færum eftir það. Ferðalagið átti að taka 5 vikur en við áttum bókaða ferð út með...

Lára er með skilaboð til ökumanna bifreiða
„Miðaldra hjón á mótorhjóli eru ekki ógn við þig í umferðinni – þú ökumaður bifreiðar ert ógnin“ „Við Raggi höfum ítrekað lent í hættulegum aðstæðum þegar kokhraustir ökumenn bifreiða svína fyrir okkur, aka allt of nálægt okkur eða næstum á okkur því síminn þeirra...

Fór á mótorhjóli um Ísland árið 1913
Fyrir meira en hundrað árum síðan heimsótti bresk- ur ævintýramaður Ísland á mótorhjóli en þá voru aðeins tveir bílar í landinu. Árið er 1913 og ungur bókari frá Uxbridge í London er um það bil að fara um borð í skip á leiðinni til Íslands. Það sem er sérstakt við...

Það styttist í Landsmót Bifhjólafólks
Við erum orðin gríðarlega spennt fyrir Landsmótinu og mikill stemmari í hópnum fyrir veizlunni sem framundan er! Smá update varðandi gistingu, hótelherbergi og örlítið breyttar forsendur varðandi tjaldsvæðið Hótel Varmaland: Búið er að taka frá 7 tveggja manna...

Sniglar mótmæla kílómetragjaldi
Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hyggjast mótmæla frumvarpi um kílómetragjald. Sniglarnir segja frumvarpið óréttlátt og hafa lagt fram tillögu að nýju „sanngjörnu“ kílómetragjaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þá segja samtökin...