Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Vetnisvætt Mótorhjól.

Vetnisvætt Mótorhjól.

"Á tímum þar sem rafvæðing farartækja er í fullum gangi þá er líka ágætt að skoða að það eru aðrir umhverfisvænir orkugjafar til."   Hér er grein úr mogganum 2008 Sveinn Hrafns­son, starfsmaður hjá Air Atlanta í London, hef­ur vakið at­hygli í ensk­um fjöl­miðlum...

Eftir yfir 40 ára fjarveru er Honda DAX komið aftur!

Eftir yfir 40 ára fjarveru er Honda DAX komið aftur!

Að  vafra um vefinn og leita að einhverju nýju og áhugaverðu um mótorhjól er ekki alltaf að bera árangur en,stundum finnur maður smá. Honda er er semsagt að fara selja Dax aftur eftir 40 ára fjarveru! Honda DAx  smáhjól sló svo rækilega í gegn á sjöunda áratugnum....

Vorboðar

Vorboðar

Það má með sanni segja að veðrið hafi leikið við okkur Norðanlands undanfarna daga. Að vísu var frost á malbiki lengi vel á kvöldin en í dag fór hitinn í 11-12°C og það var eins og við mannin mælt hjólin voru mætt á göturnar á Akureyri  Ómar Geirsson kom frá Sigló og...

Game over á glænýum Gold Wing

Game over á glænýum Gold Wing

Já það má með sanni segja að Reiðfirðingurinn Einar Sigtryggson eða Einar Gameover eins og við þekkjum hann betur undir, hafi byrjað árið á glæsilegum kaupum, en hann fjárfesti í glænýjum Goldwing á dögunum. Einar sem á nú allavega 3 flott hjól bætti þessu krúnudjásni...

Aukahlutir sem gerir gott betra.

Aukahlutir sem gerir gott betra.

Það eru til Milljón gerðir af aukahlutum á mótorhjól. og við kaupum ansi marga þeirra í gegnum tíðina ,,  Sumt af þeim var drasl og annað virkaði smá tíma... En hér er  myndband frá FortNine af topp tíu aukahlutum sem hann getur hiklaust mælt með og já eru alger...

Harley-Davidson fer í rafmagnið

Harley-Davidson fer í rafmagnið

Það styttist óðum í að annað rafmótorhjól Harley-Davidson komi á markað, en það er LiveWire S2 Del Mar. Hjólið er hugsað fyrir yngri kaupendur og er minna en LiveWire One-mótorhjólið. Það mun einnig verða ódýrara og þótt drægið sé aðeins 177 kílómetrar mun það ekki...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

8 + 10 =