Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Landsmót

Landsmót

Þann 26 -29 júní  nk.  Verður Landsmót Bifhjólafólks og verður það haldið í Varmalandi í Borgarfirði. Þetta er í annað sinn sem landsmót bifhjólafólks er haldið þar en 2024 héldu Sniglar þar 40 ára afmælismót sitt þar og heppnaðist það ágætlega. Að þessu sinni tók...

Lifandi Land

Lifandi Land

Á mótorhjóli um Toscanahérað á Ítalíu: Ítalía er sem lifandi listasafn. Hvert sem litið er blasir ýmist við minnismerki eða listaverk af einhverju tagi, einstakt útsýni eða fallegir staðir sem allt heillar hugfanginn ferðamann. Ítalía er landið sem gaf okkur pizzurnar...

„FALLIГ

„FALLIГ

Þetta listaverk  sem stendur í Varmahlíð  skammt frá Olísskálanum og heitir Fallið  er til minningar um fórnarlömb bifhjólaslysa, Það kaldhæðnislegt er að listaverkasmiðurinn sjálfur varð sjálfur ári síðar eitt af fórnarlömbum bifhjólaslysa. Höfundurinn Heiðar Þ...

Two Wheels Travel ferð í Kambodíu

Two Wheels Travel ferð í Kambodíu

Two Wheels Travel er fyrirtæki á íslandi sem sérhæfir sig í Mótor- og reiðhjólaferðum á framandi slóðum. TWT er og verður einn af auglýsendum á Tíusíðunni í ár. Og má hér sjá myndband frá ánægðum viðskiptavinum þeirra í ferð í desember. Þetta virðist vera hrikalega...

Á tveimur hjólum í gegnum Kambódíu

Á tveimur hjólum í gegnum Kambódíu

Mótorhjólaferð Hallgríms Guðsteinssonar vélstjóra á framandi slóðir   Hallgrímur Guðsteinsson var sólbrúnn, eins og Íslendingur sem er nýkominn úr sólinni á Spáni, þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann að máli í Dularfullu búðinni á Akranesi. En Hallgrímur fann...

Sérviska er alveg dásamleg

Sérviska er alveg dásamleg

Rætt við Unnar Þorstein Bjartmarsson um lífið, tilveruna og mótorhjól, en um þau snúast lífið Það velkist enginn í vafa um að í Smátúni við Kleppjárnsreyki býr fólk sem er handlagið og leggur metnað í að hafa snyrtilegt í kringum sig. Þegar komið er í hlað blasir við...

Auglýsingar á vefsíðu www.tia.is

Auglýsingar á vefsíðu www.tia.is

Gleðilegt ár allir. Á hverju nýju ári bjóðum við upp á auglýsingapláss á Tíuvefnum. www.tia.is sem margir hafa nýtt sér. Mörg fyrirtæki hafa tekið þessu vel enda taxtinn lágur miðað við hve tíminn er langur

Aftur til fortíðar. (Rúnturinn)

Aftur til fortíðar. (Rúnturinn)

Velflestir Reykvíkingar, sem hafa eytt unglings- og manndómsárum sínum á mölinni í Reykjavík, kannast við rúntinn -Ef ekki af eigin raun þá af afspurn. Árum saman kvöld eftir kvöld og hring eftir hring ekur unga fólkið um miðbæinn til að sýna sig og sjá aðra. Sigurður...

Nýliði í hringferð !

Nýliði í hringferð !

Fyrir rúmum 10 árum fór Hjörtur L Jónsson  sem leiðsögumaður á mótorhjóli stóra hringinn í kring um landið  (þ.e stóra hringurinn, Vestfirðir eru hafðir með sem skemmtilegasti kaflinn í hringveginum). Í ferðinni var kona sem hafði litla reynslu af mótorhjólaakstri og...

Mike the bike Hailwood  hver var hann?

Mike the bike Hailwood hver var hann?

Hver man ekki eftir ofangreindum kappakstursökumanni mótorhjóla, ef ekki þá hafa menn hugsanlega gleymt að lesa um mótorhjól svona almennt (smá grín). Mike Hailwood er og verður besti hjólaökumaður heimsins og eflaust segja margir hvað með alla hina sem keppt hafa á...

Á ferðalagi um Suður Ameríku „Guðmundur víðförli“

Á ferðalagi um Suður Ameríku „Guðmundur víðförli“

Guðmundur Bjarnason  er mikil áhugamaður um bæði bíla og mótorhjól og er hann búinn að fara víða um heiminn á mótorhjóli og þar að auki umhverfis jörðina á Mótorhjóli. Tíuvefurinn er til dæms með ferðasögur sem hann hefur farið í áður, en okkur vantar reyndar...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

2 + 10 =