...

Á stanslausu ferðalagi í níu ár

Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í heimsreisu á mótorhjóli. Takmarkið var að koma til … Halda áfram að lesa: Á stanslausu ferðalagi í níu ár

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.