...

Á tveimur hjólum í gegnum Kambódíu

Mótorhjólaferð Hallgríms Guðsteinssonar vélstjóra á framandi slóðir   Hallgrímur Guðsteinsson var sólbrúnn, eins og Íslendingur sem er nýkominn úr sólinni á Spáni, þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann að máli í Dularfullu búðinni á Akranesi. En Hallgrímur fann ekki sólina á Spáni, eins og holskefla af Íslendingum gerði um páskana. Hann fann sólina í Kambódíu í … Halda áfram að lesa: Á tveimur hjólum í gegnum Kambódíu

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.