Ævintýraferð til Ekvador (2 Kafli)

 Ferðasaga á mótorhjóli.   Annar kafli Eftir Ragnar Hólm Gunnarsson 2. júní   Fruithaven og nágrenni   Fruithaven er félagsskapur fólks sem er hrávegan eða aðhyllist skylt mataræði. Matti er t.d. frutarian og borðar nánast eingöngu ávexti. Félagsskapurinn skipuleggur uppkaup á landi sem hefur verið rutt til akruyrkju og ræktar upp ávaxtaskóga. Landinu er skipt … Halda áfram að lesa: Ævintýraferð til Ekvador (2 Kafli)