Afríkureisan erfiðasta þolpróf lífs míns

Karolis Kosys, vagnstjóri hjá Strætó, varð fyrir líkamsárás í Kenía og var yfirheyrður í Ísrael á leið sinni frá Litáen til Suður-Afríku á mótorhjóli nefndu eftir dreka. Hann sýnir myndir frá Ódysseifs- för sinni í biðstofu Strætó í Mjóddinni. Karolis Kosys, 35 ára litáískur vagnstjóri hjá Strætó, ólst upp í sjávarþorpinu Nida á gullfallegri strandlengju … Halda áfram að lesa: Afríkureisan erfiðasta þolpróf lífs míns