Fékk annað tækifæri til að lifa lífinu lifandi

Sverri Þorsteinsson er ekki einfalt að skilgreina sem eitthvað eitt þótt í dag sé hann þekktastur fyrir að reka eitt blómlegasta ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni, Happy Campers ehf. síðan 2009. Allflestir viðskiptavina hans eru útlendingar, þótt sífellt fleiri Íslendingar hafi nú áttað sig á þessum skemmtilega ferðamáta sem ferðabílar eru. ,,Að geta ferðast frjálst og notið íslenskrar náttúru er eitthvað … Halda áfram að lesa: Fékk annað tækifæri til að lifa lífinu lifandi