...

Fengu að kynnast öllum hliðum Rússlands í mótorhjólaferð

Rætt við frændurna Unnar og Jón sem ferðuðust um Rússland í sumar (2018) Síðastliðið sumar fóru frændurnir Unnar Bjartmarsson og Jón Helgason saman í mótorhjólaferð um Rússland. Þeir óku í fylgd með túlki og leiðsögumanni sem leiddi þá þúsund kílómetra um Úralfjöll á ekta rússneskum Úral-hjólum. Þar hittu þeir innfædda Rússa og fengu að kynnast … Halda áfram að lesa: Fengu að kynnast öllum hliðum Rússlands í mótorhjólaferð

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.