Ferðasaga til Úkraínu 2.hluti

Ferðalýsing II Mánudagur 9. september. Var haldið til borgarinnar Brno í austur Tékklandi. Rigning var um morguninn en stytti síðan upp. Gisti fyrir utan borgina við uppistöðulón, en öll vötn í Tékklandi eru uppistöðulón að því er ég fæ best séð. Í Brno er kappakstursbraut fyrir meðal annars Formula 1, brautin er uppi á hæð … Halda áfram að lesa: Ferðasaga til Úkraínu 2.hluti