Ferðasaga til Úkraínu 3.hluti

Ferðalýsing III Þriðjudagur 17. september. Þar sem það þurfti að ganga upp á fjórar hæð til að komast á aðra hæð vegahótelsins var eingöngu tekinn upp á herbergið farangur sem hægt var að komast með í einni ferð. Í matstofu hótelsins voru borð og stólar merkt Tuborg og Carlsberg, en það sem var þó merkilegast … Halda áfram að lesa: Ferðasaga til Úkraínu 3.hluti