Fór á mótorhjólinu til Spánar

Ásgeir Ei­ríks­son lét gaml­an draum ræt­ast í fyrra og fór á mótor­hjóli frá Íslandi til Spán­ar. Hann seg­ir að ferðalagið hafi verið ágæt leið til þess að trappa sig niður eft­ir er­ilsamt starf en hann kvaddi bæj­ar­stjóra­starfið í fyrra. Ásgeir var bæj­ar­stjóri í Vog­um og kláraði form­lega að vinna í lok sum­ars. „Ég var bú­inn … Halda áfram að lesa: Fór á mótorhjólinu til Spánar