Gerði mynd um mótorhjólaferðina

Kynningarmyndband Í Sept­em­ber í fyrra létu hjón­in Skúli Skúla­son og Sig­ur­laug Ein­ars­dótt­ir gaml­an draum ræt­ast og fóru í mótor­hjóla­ferð um Banda­rík­in. Skúli hef­ur lengi haft mik­inn áhuga á að mynda og klippa sam­an efni úr ferðalög­um sín­um og í þetta skiptið gerði hann tvo þætti um ferðalagið sem tók 10 daga. Þætt­irn­ir, sem eru alls … Halda áfram að lesa: Gerði mynd um mótorhjólaferðina