Joy and the BSA Bantam rúmlega 2 ár í heimreisu.1955

Líklega hefur enginn hér á landi heyrt um ljósmóðurina Joy Mckean frá Nýja Sjálandi. Á 6. áratugnum fór Joy McKean, hjúkrunarfræðingur frá Nýja-Sjálandi,  í óvanalega ferð á mótorhjóli.    Á BSA Bantam mótorhjóli, ein á ferð ferð umhverfis jörðina. BSA Bantam, sem var fyrst kynnt árið 1948, var létt mótorhjól og líklega ekki ætlað fyrir … Halda áfram að lesa: Joy and the BSA Bantam rúmlega 2 ár í heimreisu.1955