...

Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku

Mótorhjól. Fjórhjól. Bátar. Bílar og bodaboda. Þrír félagar frá Íslandi nýttu ýmsa fararskjóta á ferðalagi um hið ægifagra Úganda. Þeir gengu með nashyrningum og simpönsum, sáu hlébarða uppi í tré og lentu í árekstri við flóðhest. Blaðamaður Kjarnans hitti þá í höfuðborginni Kampala og fékk að heyra ævintýralega ferðasöguna.   Okkur vant­aði nýja heims­álfu í … Halda áfram að lesa: Með „blússandi ADHD“ á meðal villtra dýra Afríku

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.