Öðlast ólýsanlegt frelsi á mótorhjólinu (2016)

Ferðalög, saga og mótorhjól eru þrjú helstu áhugamál Hafnfirðingsins Eiríks Viljars Hallgrímssonar Kúld. Honum hefur nú tekist að sameina þetta þrennt með því að þræða fáfarna vegi í Asíu þar sem hann lenti í hinum ýmsu ævintýrum þar sem skæruliðar í hengirúmum, munkar og matarást koma meðal annars við sögu. Eiríkur ætlar nú að nýta … Halda áfram að lesa: Öðlast ólýsanlegt frelsi á mótorhjólinu (2016)