Silkileiðin varð að heimsreisu

Hringfarinn Kristján Gíslason hefur nýlokið sinni annarri ferð á mótorfáki í kringum hnöttinn. Hann lenti í ótal ævintýrum en hann hjólaði meðal annars hinn svokallaða silkiveg. Alls staðar upplifði Kristján góðvild en sá líka eymd. Þetta var eins og að fá löðrung. Hún lá svo í mér og grátbað mig um að hjálpa sér úr … Halda áfram að lesa: Silkileiðin varð að heimsreisu