...

Ógleymanleg ferð um Vestfirði á mótorfákum (2009)

Ungsokkar, ellisokkar og sukksokkar á ferð Drullusokkarnir, mótorhjólaklúbbur frá Vestmannaeyjum, fóru í ferð um Vestfirði um miðjan júlí. Kapparnir ferðuðust um í einstakri veðurblíðu, nutu einstakrar náttúru og félagskaparins sem er engu líkur enda allt saman sérlegir áhugamenn um mótorhjól og allt sem þeim viðkemur. „Við hjóluðum um Vestfirði í sumar, harðasti kjarninn í klúbbnum … Halda áfram að lesa: Ógleymanleg ferð um Vestfirði á mótorfákum (2009)

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.