VEGUR DRAUMA OG VONA

63JA ÁRA GAMALL FYRRUM LÖGREGLUMAÐUR LÉT DRAUM RÆTAST OG ÓK Á MÓTORHJÓLI ÞVERT YFIR BANDARÍKIN UM ÞJÓÐVEG 66. VEGUR VONA, SEGIR FERÐALANGURINN Sævar Ingi Jónsson er dálítill ævintýramaður. Hann er fyrrverandi lögreglumaður til langs tíma, fjölskyldumaður og hefur starfað hjá Vegagerðinni seinni ár. Sævar hefur skipst á að búa á Akureyri og í Reykjavík en … Halda áfram að lesa: VEGUR DRAUMA OG VONA