Við hlógum, grétum og allt þar á milli

Sigríður Ýr Unnarsdóttir er sannarlega mikil ævintýramanneskja en í júní fór hún ásamt kærasta sínum, Mike Reid, í rúmlega 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin. Ferðin var farin í fjáröflunarskyni fyrir sumarbúðir Seeds of Peace í Maine í Bandaríkjunum. Söfnunin gekk vel og einnig ferðin sjálf eins og sönnu ævintýri sæmir, upp og niður og alla … Halda áfram að lesa: Við hlógum, grétum og allt þar á milli