Ferðasaga til Úkraínu. (Lokakafli)

Ferðalýsing V Sunnudagur 29. september. Áfallið hafði frosið um nóttina en um kl 10 var um 10°C. Borðaður var morgunmatur á kránni sem var innréttuð sem veiðikrá. Ekki var ský á himni en hitinn hækkaði ekki mikið. Ekið var um akra og skóga, mjóa og breiða vegi. Framhjá námum með stórum gröfum. Fann gistingu í … Halda áfram að lesa: Ferðasaga til Úkraínu. (Lokakafli)