Fóru á mótorhjólum á Suðurpólinn

Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum sem voru sérsmíðuð fyrir ferðina. Til að prófa hjólin var komið með þau sérstaklega til Íslands … Halda áfram að lesa: Fóru á mótorhjólum á Suðurpólinn