Grein úr Sniglafréttum 1993 (Reynslusaga)

Nú var það um vorið, nánar tiltekið í maí 1968 að ég fékk vinnu í vegagerð austur á Hornafirði sem var hið besta mál. Það var bara eitt, ég var búinn að fá mér mótorhjól, mitt fyrsta, ég ný orðinn 17 ára og það kom ekki til greina að ég færi austur nema ég og … Halda áfram að lesa: Grein úr Sniglafréttum 1993 (Reynslusaga)