...

„Kristján, þetta er brjálæði!“

Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Fegurðin þarna er ótrúleg og ég hef sjaldan eða aldrei fengið eins sterka tilfinningu … Halda áfram að lesa: „Kristján, þetta er brjálæði!“

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.