Taldi fjarstæðukennt að fara með í ferðina
Ellefu hressir Skagamenn fóru í síðasta mánuði í svokallaða enduro-mótorhjólaferð til rúmensku borgarinnar Sibiu. Í hópnum var Sveinbjörn Reyr Hjaltason sem lamaðist fyrir neðan brjóst í mótorhjólaslysi vorið 2020 við rætur Akrafjalls. Þetta var í annað sinn sem hópurinn sótti rúmensku borgina heim, en síðasta ferðin var farin árið 2019. Hópurinn hefur hjólað saman í … Halda áfram að lesa: Taldi fjarstæðukennt að fara með í ferðina
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn