Taldi fjarstæðukennt að fara með í ferðina

Ell­efu hress­ir Skaga­menn fóru í síðasta mánuði í svo­kallaða enduro-mótor­hjóla­ferð til rúm­ensku borg­ar­inn­ar Si­biu. Í hópn­um var Svein­björn Reyr Hjalta­son sem lamaðist fyr­ir neðan brjóst í mótor­hjóla­slysi vorið 2020 við ræt­ur Akra­fjalls. Þetta var í annað sinn sem hóp­ur­inn sótti rúm­ensku borg­ina heim, en síðasta ferðin var far­in árið 2019. Hóp­ur­inn hef­ur hjólað sam­an í … Halda áfram að lesa: Taldi fjarstæðukennt að fara með í ferðina