Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands. Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla. Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn að drattast að kl 14:00 … Halda áfram að lesa: Út að hjóla
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn