Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Ferðasaga til Úkraínu 4.hluti

Ferðasaga til Úkraínu 4.hluti

Ferðalýsing IV Sunnudagur 22. september. Transfăgărășan fjallaskarð (vegurinn var valinn flottasti fjallvegur í Evrópu af Top Gear) sem hafði verið ætlunin að fara var lokaður vegna snjókomu, 50 cm djúpur snjór á veginum. Því var haldið beina leið til suðurs niður úr...

Félagskirteinin orðin klár

Félagskirteinin orðin klár

Greiddir félagar Tíunnar munu eiga von á félagskirteininu sínu inn um lúguna fljótlega Sigga formaður er búin að standa sveitt við gerð þeirra undanfarið og á eftir að standa sveitt við að skrifa á umslögin sem eru mörg. Takk fyrir mjög góð viðbrögð við nýja vefnum...

Ökuþórinn  Soichiro Honda

Ökuþórinn Soichiro Honda

Ómenntaður sveimhugi með fullkomnunaráráttu Stofnandi Honda er um margt einkennilegur maður og saga fyrirtækisins sem ber nafn stofnandans ber þess merki. Saga Honda hófst þegar Soichiro Honda tók yfir gamla og svo til ónýta verksmiðju sem fengið hafði að kenna á því...


Komdu út að hjóla, vertu með.