Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Hópkeyrsla Tíunnar 15 maí

Hópkeyrsla Tíunnar 15 maí

Tían heldur sína árlegu hópkeyrslu til að minna á að mótorhjólin eru komin á götuna. Oftast hefur hópkeyrslan verið haldin á verkalýðsdaginn 1.maí en stjórn Tíunnar breytti því í fyrra bæði vegna þess að oft er veður óhentugt þennan dag hér norðanlands og að...

Landsmótsmerki 2022

Landsmótsmerki 2022

Já það styttist óðum í Landsmót og er nýja landsmótmerkið á leiðinni. Tían á Akureyri sér um söluna á Landsmótsmerkinu nú sem fyrr fer allur ágóði af merkinu til Mótorhjólasafn Íslands Hægt mun verða að kaupa merkið í vefverslun Tíunnar þegar þau koma úr smiðjunni. Og...

Skoðunnardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar

Skoðunnardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar

Nú er komið að skoðunnardegi Mótorhjóla. og Fornbíla. Skoðunin fer fram í Frumherja á Laugardaginn 14 maí   kl 8:00 -1200 Afsláttur af skoðun,   Grill á staðnum.  Góður félagskapur Munið  félagskírteinin Í klúbbunum gilda.  (Mæta með þau). Viðburðurinn á Facebook...

Villa í númerum á félagsskírteinum

Villa í númerum á félagsskírteinum

Komið þið sæl félagar hér og þar. Því miður þá hefur komið upp að villa hafi slæðst í númeraröðina í félagsskírteinunum okkar. Villan lýsir sér sem röng Tíu númer prentuð á skírteinið ykkar. Villan er tilkominn vegna þess að í flýti tók ég (Valur) óvart auka „colom“ í...

435 kílómetrar á milli bensínstöðva

435 kílómetrar á milli bensínstöðva

Það var kalt á þessum marsmorgni er undirrituð hitti Sr Gunnar Sigurjónsson og hans konu, Þóru Margréti Þórarinsdóttur.  Sr Gunnar er löngum þekktur fyrir mótorhjólamessur sínar í Digraneskirkju, en þær hafa verið vinsælar um árabil. Eftir að kaffið var komið í...

Allir vegir færir á Honda

Allir vegir færir á Honda

„Nú er hátíð í bæ hjá Öskju því eftir svolítið hlé erum við loksins farin aftur af stað með innflutning á nýjum Honda-mótorhjólum. Viðskiptavinir okkar hafa tekið því fagnandi enda hafa margir beðið í óþreyju eftir nýjustu hjólunum frá Honda.“ Þetta segir Hlynur Björn...

Ungir Tíufélagar

Ungir Tíufélagar

Ertu að byrja að keyra mótorhjól ? Skoðaðu að ganga í klúbbinn okkar inn á www.tia.is. Kostir þess að vera í góðum klúbbi er að þar er hægt að nálgast endalausa aðstoð frá eldri og reyndari félögum sem eru boðin og búin að aðstoða....

Mótorhjólasumarið mikla

Mótorhjólasumarið mikla

Hvað sem öðru líður hafa þeir ófáir mótorhjólamennirnir sem komið hafa við sögu í Fréttablaðinu á umliðnum mánuðum verið á Harley-Davidson. Og þar fer líklega fremstur í flokki sjálfur yfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins. Geir Jón Þórisson


Komdu út að hjóla, vertu með.

Ert þú ungur hjólari?

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

10 + 14 =