Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Þeysast þvert yfir Bandaríkin á eldri mótorhjólum

Þeysast þvert yfir Bandaríkin á eldri mótorhjólum

Þessa dagana stendur yfir í Bandaríkjunum þolkeyrsla gamalla mótorhjóla yfir endilanga álfuna. Er um 6.500 kílómetra langa leið að ræða sem tekur 16 daga að aka, frá landamærum Kanada til Mexíkó. Hefst ferðin í Saul Ste Marie í Michigan, fer í gegnum Myrtle Beach í...

Vintage Caravan á Græna um helgina

Vintage Caravan á Græna um helgina

Fyrir þá sem vilja sjá frábært tónleikaband, og eru unnendur alvöru Rokks , þá er Vintage Caravan að spila á Græna hattinum á laugardag.  Þeir spiluðu meðal annars á Landsmóti Bifhjólamanna 2020 á Laugarbakka og voru frábærir. Íslenska rokksveitin The Vintage Caravan...

15 ára afmæli Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

15 ára afmæli Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Tían er 15. ára 25. september og í tilefni af því ætlum við að blása til flottrar afmælisveislu. Við verðum með Hlaðborð og skemmtun á Vitin Mathús þar sem á boðstólnum verður Naut – Kjúklingur ásamt meðlæti, Stebbi Jak mun koma og halda uppi fjörinu undir borðhaldinu...

Aðalfundur Tíunnar 25. september

Aðalfundur Tíunnar 25. september

Hér með er auglýstur Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts sem verður á Mótorhjólasafninu Laugardaginn 25 september. kl 14 Tekin verða fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 á þessum aðalfundi. Dagskrá Aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2....

Mótorhjólagrind á Ísafirði

Mótorhjólagrind á Ísafirði

Það getur verið gaman að finna hluti sem hægt er að tengja við fornar heimildir um mótorhjól. Í heimsókn minni á Ísafjörð kom ég meðal annars við hjá Ralf Trilla sem hafði hengt upp gamla grind af mótorhjóli til skrauts á garðvegg hjá sér. Grindin var nokkuð sérstök...

Frábært Pokerrun í dag.

Frábært Pokerrun í dag.

Í morgun var Pokerrun Tíunnar.   Frábær mæting var og veðrið eins og best verður á kosið sól og hiti. Alls skráðu sig 17 manns í pókerrun að þessu sinni á 16 hjólum. Svo potturinn var ansi hár eða 51000kr fyrir sigurvegarann. Spil var dregið strax eftir skráninguna,...

Aðalfundur Tíunnar 25. september

Að ganga í Klúbbinn

Við hvetjum alla mótorhjólaunnendur á landsvísu að gerast félagar í klúbbnum okkar ... Við erum sennilega einn virkasti mótorhjólaklúbbur landsins. Stutt er í frábæra skemmtun hjá okkur þar sem félagsmenn fá afslátt. Félagsmenn styrkja Mótorhjólasafnið með því að...

Poker Run Tíunnar á Akureyri

Poker Run Tíunnar á Akureyri

Á Laugardaginn  21 ágúst 2021. kl 11:00  verður Pókerrun Tíunnar frá Ráðhústorgi á Akureyri. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Hvað er Pokerrun? Tían hefur undan farin fimm sumur haft mótorhjólaferð í ágúst titlaða sem Pókerrun. Í grunninn er þetta bara langur...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

14 + 9 =