Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Á að eyða mótorhjólum af klakanum?

Á að eyða mótorhjólum af klakanum?

Er stefnt að því kerfisbundið að eyða íslenskri mótorhjólmennsku? Maður spyr sig að þessari spuringu eftir að hafa horft upp þennan reikning sem ónefndur íslenskur aðili fékk. Maður furðar sig á þessu því undan farin ár hefur betri kennsla á Mótorhjól , meiri hömlur á...

Artic Circle Motorcycle museum

Artic Circle Motorcycle museum

Noraly Schoenmaker er Hollenskur jarðfræðingur og mótorhjólakona og ævintýramanneskja sem hjólar um heiminn ein á sínu Honda CX 500 mótorhjóli.   Ég datt niður á þetta myndband frá henni þar sem hún er að ferðast í norður Noregi og þar kíkti hún ínn á mótorhjólasafn. ...

Rafhjólaspyrna

Rafhjólaspyrna

Árið 2019 fóru sniglar í hringferð með og kynntu í leiðinn nokkur Rafhjól sem voru flutt sérstaklega inn til að kynna þau.

Jhm sport

Jhm sport

Er með Mótorhjóladekk og torfæru hjóladekkm.a frá, Pirelli , Metzeler, og Hydenau. Shoei Hjálma og Hiflow Smursíur. TM & Rieju Racing team of Iceland. Motocross - Enduro - Götuhjólafatnaður - MX fatnaður- Hjálmar - MX Skór - Götuhjólaskór - Gleraugu - Varahlutir....

Frá Fullthingi

Frá Fullthingi

Algengur misskilningur er að ökumenn mótorhjóla eigi ekki sama rétt og þeir sem lenda í bílslysi. Þeir sem slasast í mótorhjólaslysi, hvort sem um ökumann eða farþega er að ræða, geta átt rétt á bótum, annað hvort úr slysatryggingu ökumanns- og eiganda eða...

Nýtt á Akureyri.  Þarftu að standsetja hjólið fyrir sumarið.

Nýtt á Akureyri. Þarftu að standsetja hjólið fyrir sumarið.

Nýtt fyrirtæki hér á Akureyri býður mótorhjólamönnum upp á að standsetja hjól fyrir sumarið. Kíkið á síðuna hjá þeim og pantið td. olíuskipti hjá þeim nú eða láta fara yfir bremsurnar (skipta um vökva eða klossa), nú eða skipta um olíu á framdempurum, sem þarf víst...

Ferðasaga til Istanbul. 2014

Ferðasaga til Istanbul. 2014

Reykjavík – Istanbul 2014 Upphaf þessarar sögu má rekja til þess að einn daginn vaknaði maður úti í bæ við það að hann þyrfti að fara í hnattferð á mótorhjólinu sínu. Hann hafði fyrir aðeins liðlega tveimur árum stigið í söðulinn fyrsta sinni og þó hann væri kannski...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Landsmót Húnaveri
Forsala til 1. maí

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

1 + 4 =