Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Nokkur skemmtileg myndbönd frá Sandspyrnunni

Nokkur skemmtileg myndbönd frá Sandspyrnunni

Sandspyrna var haldin á Akureyri 17 júní á Bíladögum allmörg hjól og bílar kepptu og var rosalegt að sjá Grindina hjá Val rippa upp brautina á undir 3 sek ... Kíkið á myndböndin.   Þar má sjá krass á hjóli og ofurspyrnu á sérútbúnu bílunum þar sem hávaðinn heyrðist...

Hraðahindranir víða á Akureyri

Hraðahindranir víða á Akureyri

Bíladagar hafa nú hafist sem og hjóladagar. Af þessum sökum hafa forsvarsfólk bæjarins reynt að finna lausnir á þeim vanda sem stafar að kraftmiklum tækjum á ferðinni um bæinn með tilheyrandi spóli og spyrnum. Lausnin er frekar einföld og er hún að hlamma niður...

Hjóladagar og Startupdagur Mótorhjólasafnsins

Hjóladagar og Startupdagur Mótorhjólasafnsins

Í ár verða hjóladagar með öðru sniði. Hjóladagar, Startupdagur og Afmæli Mótorhjólasafnsins og Bíladagar eru sömu helgi svo það verður nóg um að vera um helgina....   Hér má sjá dagskrá Tíunnar og mótorhjólasafnsins. Dagskrá Bílaklúbbsins er á þeirra síðu......

Vantar hjól á Sýningu

Vantar hjól á Sýningu

Framundan eru Bíladagar og Hjóladagar um 17 júní helgina... Bílaklúbbur Akureyrar heldur sína árlegu bílasyningu og vantar endilega að fá hjól á sýninguna í Boganum. Svo ef þú liggur á glæsilegu tæki endilega skráðu hjólið á sýninguna . Bílasýningin verður haldin 17....

Hópkeyrslan 15 maí.

Hópkeyrslan 15 maí.

Það var þrútið loft og þungur sjór þokudrungið vor..........   Bíddu nei !  en það var ekki það sama...  að var samt helvíti skýjað á köflum er við héldum Hópkeyrsluna á laugardaginn.. En samkvæmt þessu myndbandi voru hjólin 54 sem tóku þátt í henni ... Fengum sent...

Kaffibolli á Torginu

Kaffibolli á Torginu

Einn af nýjustu meðlimum Tíunnar er Tomasz Piotr Kujawski eða Tómasz Pylsusali sem á pylsuvagninn í Hafnarstræti á Akureyri. Hann býður öllum kaffiþyrstum Hjólamönnum sem eru á torginu upp á kaffibolla 200 kr ef þið viljið ... það er nóg að vera bara í hjólagallanum...

Beint á safnið eftir hópkeyrsluna

Beint á safnið eftir hópkeyrsluna

Laugardaginn 15 mai 2021 á mótorhjólasafnið 10 ára afmæli. Í tilefni dagsins ætlum við þrátt fyrir takmarkanir og fjarðlægðarreglur að opna formlega sýningu um Hilmar Lútersson Snigils nr 1. Hilmar er á níræðisaldri og er enn að, við sýnum nokkra dýrgripi sem hann...

Margt að gerast um helgina (Tían)

Margt að gerast um helgina (Tían)

15 maí er afmælisdagurinn hans Heidda,  Heiðars Þ Jóhannssonar  sennilega einn þekktasti mótorhjólamaður landsins , og örugglega Akureyrar en safn hefur risið þar í hans minningu og klúbburinn Tían stofnuð í minningu hans og nafnið númerið hans í Sniglum #10  (Tían)....


Komdu út að hjóla, vertu með.

Landsmót Húnaveri
Forsala til 1. maí

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

9 + 7 =