Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Sumardagurinn fyrsti „Varmahlíðarferð“

Sumardagurinn fyrsti „Varmahlíðarferð“

Það var flottur hópur Akureyrarhjólara skelltu sér í hjólaferð til Varmahlíðar í morgun. Á leiðinni fjölgaði hjólunum eitthvað þar sem hjólarar utan af ströndinni bættust við og var vel á anna tug hjóla sem mættu í Varmahlíð rétt eftir hádegið. Við bættust í hópinn...

Aðalfundur Tíunnar haldinn í dag.

Aðalfundur Tíunnar haldinn í dag.

    Í dag 20.apríl 2024 var haldinn aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts. En áður en fundurinn hófst þá komu hjónin Kristján hringfari og Ásdís í heimsókn til okkar og kynnti Kristján okkur ferðir sína um heiminn og hvernig það breytti lífsýn hans....

1.maí hópkeyrsla Snigla 2024

1.maí hópkeyrsla Snigla 2024

Fyrsta maí hópkeyrsla á 40 ára afmælisári Snigla. Ný leið verður farin þetta árið,  en byrjað er á Grandagarði og endað á bílaplani hjá Háskóla Reykjavíkur. Grandagarðurinn opnar kl 10:00 og lagt af stað stundvíslega kl 12:00 Á áfangastað er B.A.C.A. með heitt á...

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkti í dag Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón krónur. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Tían styrkir safnið um eina milljón krónur en klúbburinn gerði það einnig í apríl 2023 og þá einnig um eina milljón kr.   Uþb....

Aðalfundur Tíunnar Laugardag 20.apríl kl13

Aðalfundur Tíunnar Laugardag 20.apríl kl13

Sú breyting verður á Aðalfundi er að við byrjum á því að hringfarinn Kristján Gíslason verður með kynningu hjá okkur áður en við förum í aðalfundarstörf. Heimabakaðar kaffiveitingar verða á fundinum. Ath aðeins greiddir félagar 2024 hafa kostningarétt á aðalfundi. Kl...

Þurfti að flýja skot­á­rás í Mexíkó

Þurfti að flýja skot­á­rás í Mexíkó

Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld lét langþráðan draum rætast fyrir hálfu ári og hélt einn af stað í mótorhjólaferð þvert yfir Bandaríkin, áleiðis til Suður Ameríku. Ferðalagið stendur enn yfir og lokaáfangastaðurinn er Ríó de Janeiro í Brasilíu. Ferðalög eru mikil...

Hvað kusu dómararnir á hjólasýningu Snigla.

Hvað kusu dómararnir á hjólasýningu Snigla.

Farið hefur fram kosning á mótorhjólum sýningarinnar, en valið var um þrjú efstu sætin í þremur flokkum. Flokkarnir eru fallegasta hjólið, athyglisverðasta hjólið og verklegasta hjólið. Fengnir voru 21 einstaklingur til verksins af ýmsum aldri og af báðum kynjum til...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

14 + 15 =