Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Framboð til stjórnar

Framboð til stjórnar

Sæl verið þið. Ég heiti Óskar Björn Guðmundsson og er 34 ára, tveggja barna fjölskyldufaðir. Ég er menntaður vélvirki og hef unnið síðustu 10 ár í Slippnum og starfa þar sem flokkstjóri á vélsmiðju. Þó svo að ég sé nokkuð nýr í þessu sporti þá hef ég kynnst fullt af...

Framboð til Stjórnar

Framboð til Stjórnar

Framboð til Stjórnar Tíunnar Anton Steinarsson Ég fæddur 14 júní 1969 á Akureyri giftur og á eina 15 ára stúlku alltaf búið í Hrísey. Byrjaði til sjós 1987 og hef verið skipstjóri á Sævari Hríseyjarferju síðan 2008. Eignaðist mitt 1.hjól 1983 à í dag 3...

Okrað á Mótorhjólum

Okrað á Mótorhjólum

Þörf umræða og kominn tími til að fara að gera eitthvað í þessu..... en til þess þurfum við samstöðu allra með tryggingamál ,,,,, menn verða að vera klárir í að skipta um félag með allt sitt ef góð tilboð fást. 

Fornbílar og fornhjól í Ögurhvarfi miðvikudagskvöld

Fornbílar og fornhjól í Ögurhvarfi miðvikudagskvöld

Njáll Gunnlaugsson ritstýrir heimasíðu um fornhjól sem heitir einfaldlega fornhjol.is og fjallar um gömul mótorhjól á Íslandi og sögur þeim tengdum. Hann er líka að fara að koma með bók um Harley-Davidson mótorhjól á markað fyrir jólin. Njáll ætlar að fjalla aðeins um...

Kolefnisjafnaður reynsluakstur

Kolefnisjafnaður reynsluakstur

Höfundur: Vilmundur Hansen Hjörtur L. Jónsson skrifaði vinsælar greinar um ökutæki og reynsluakstur í 299 tölublöð Bændablaðið. Skipti engu hvort um var að ræða bíla, traktora, mótorhjól, fjórhjól eða önnur faratæki. Hjörtur L. Jónsson, mótorhjólakappi og...

Aðalfundur Tíunnar 15. október

Aðalfundur Tíunnar 15. október

Aðalfundur Tíunnar Tekin verða fyrir fyrir árið 2021 Dagskrá Aðalfundar 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs. 3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs. 4. Lagabreytingartillögur. 5. Kosning...

20 ár aftur í tímann

20 ár aftur í tímann

Mótorhjólaslysið á Akureyri Öryggismálum ábotavant  Annar keppandi í gallabuxum datt á 150 km hraða Það fór betur en á horfðist fyrir Árna Þór Jónassyni mótorhjólakappa 15. júní síðastliðinn þegar hann lenti í árekstri við bifreið í keppni í götuspyrnu. Hjól Árna var...

Pókerrun í blíðskaparveðri.

Pókerrun í blíðskaparveðri.

Í dag (Laugardag) fór fram hjá Tíunni Pokerrun í algeru blíðskaparveðri. Alls tóku 20 aðilar þátt. Ekið var frá Mótorhjólasafninu á Akureyri og var ekin um 150 km leið með nokkrum stoppum þar sem dregin voru spil. Á enda stöð sem að þessu sinni var Olís á Akureyri...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

8 + 10 =