Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Iceland – Fire & Ice

Iceland – Fire & Ice

"We come from the land of the ice and snow From the midnight sun, where the hot springs flow "The Immigrant Song – Led Zeppelin,,   To Reykjavik, Iceland In the center of the north Atlantic, just below the Arctic Circle, at the confluence of the North American...

Ökuferðin Ægilega   (innsend ferðasaga)

Ökuferðin Ægilega (innsend ferðasaga)

- Ítrasti hringur um Ísland Það eru rúm 30 ár frá því ég fór mína fyrstu mótorhjólareisu, ók hringinn með Ólafur Kárason. Við rúntuðum þetta félagarnir á þremur vikum með allan viðlegubúnað, full hlaðnir af mat og drykk. Hann á nýlegu Honda XR 500 ný bónuðu og...

Baja 2023

Baja 2023

Verður þessi snillingur næsta Dakar stjarna, en fáir hafa fengið eins mikla athygli eftir 1000 Baja 2023 og þessi ökumaður sem keppti í Járnkarlinum. Hollendingurinn Wouter Jan Van Dijk er enduro ökumaður og á heima í Ástralíu Wouter flaug til San Diego með vini sínum...

Jólagjöfin í ár …

Jólagjöfin í ár …

Komið í vefverslunina okkar. Vandaður fatnaður frá Russel þola þvott á 60°C og eru þægilegir . Gætu alveg hentað í jólapakkan hjá makanum td. Allur fatnaður er Unisex snið. Bolir  M-L-XL-XXL á 5000kr Peysurnar eru góðar tildæmis innanundir mótorhjólagalla en anda vel...

Fyrsti Íslendingurinn til að klára svona keppni

Fyrsti Íslendingurinn til að klára svona keppni

Ágúst Már Viggós­son, fremsti Hard Enduro-kappi lands­ins, kláraði í gær Sea To Sky, Hard Enduro-keppni í Tyrklandi, fyrst­ur Íslend­inga. Hafnaði hann í 26. sæti en aðeins 33 kepp­end­ur af 440 luku keppni. Gra­ham Jarvis, sem mbl.is hitti í haust hér á landi,...

Aðalfundur Tíunnar

Aðalfundur Tíunnar

Aðalfundur Tíiunnar var haldinn 13.október 2023 í Mótorhjólasafni íslands á Akureyri. Það var fámennur en góðmennur aðalfundur Tíunnar sem haldin var í gær. En þar sem fundargerð er ekki tilbúin á er best að stikla á stóru um fundinn. Ein Lagabreytingatillaga var...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

13 + 7 =