Nýjustu
Greinar og fréttir

Nýtt á Akureyri. Þarftu að standsetja hjólið fyrir sumarið.
Nýtt fyrirtæki hér á Akureyri býður mótorhjólamönnum upp á að standsetja hjól fyrir sumarið. Kíkið á síðuna hjá þeim og pantið td. olíuskipti hjá þeim nú eða láta fara yfir bremsurnar (skipta um vökva eða klossa), nú eða skipta um olíu á framdempurum, sem þarf víst...

Ferðasaga til Istanbul. 2014
Reykjavík – Istanbul 2014 Upphaf þessarar sögu má rekja til þess að einn daginn vaknaði maður úti í bæ við það að hann þyrfti að fara í hnattferð á mótorhjólinu sínu. Hann hafði fyrir aðeins liðlega tveimur árum stigið í söðulinn fyrsta sinni og þó hann væri kannski...

Ók 662 km í á 15 tímum að vetrarlagi til Seyðisfjarðar á mótorhjóli.
Fann þessa ferðasögu frá í vetur frá einhverjum sem bjó hér um tíma. Hann lagði það á sig að fara á hjólinu að mér sýnist í Desember yfir landið til að komast í Norænu. I lived in Iceland for half a year, and wanted to bring a motorcycle with me. I had some studded...

Að ferðast á mótorhjóli með farþega
Að ferðast á mótorhjóli með farþega. Að ferðast um á mótorhjóli er ólýsanlegt nema fyrir þá sem hafa prufað. Fá vindinn í fangið og ekkert sem yfirgnæfir vega- og vélarhljóðið (nema tónlist í heyrnatólunum). Lyktin af umhverfinu og allt þar á milli. Hugurinn tæmist af...

Framúrstefnuleg rafhjól
Framúrstefnulegt rafhjól á barmi framleiðslu. Litlu Finnsku sprotafyrirtæki RMK Vehicles tilkynntu endurbyggingu á Verge mótorhjóli sínu á EICMA 2019 og um leið tilkynntu þeir nýtt nafn á fyrirtækinu, Nýja nafnið er Verge Motorcycles. Fyrirtækið endurmótaði stefnu...

Sandspyrnutilboð til hjólamanna
Góðan daginn allir hjólarar, ég hef oft rekið mig á það að í sandspyrnu á götuhjólum þá er mæting léleg og þegar hjólarar eru spurðir af hverju eru menn/konur ekki að mæta í sandinn ég á ekki skófludekk !!! Við græjum það! Því að í sumar eru 4 keppnir sandi. ...

Tunglhjól! hver fjandinn er það?
Það er von að þú spyrjir en Tunglhjól er hið eina sanna einhjól mótorhjólanna. Alltaf þegar við finnum upp nýjan samgöngumáta leitumst við, við að finna út hve hratt við getum komist og hvað mörg kg getum við troðið í eða á draslið. Núverandi heimsmeistarinn (Guinness...

Bestu hjólin fyrir byrjendur!
Þegar þú ert alveg nýkominn úr mótorhjóla prófinu og ferð að velta fyrir þér hvaða hjól og eða hvernig hjól þú ætlar þér að hjóla á í sumar. Þú ert samt á byrjunar reit og átt eftir að fá þér hjálm, vettlinga, galla og allt annað sem þarf EN þú ert samt mest að hugsa...