Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Góðgerðar – Demantshringurinn

Góðgerðar – Demantshringurinn

Laugardagurinn 17/07 var planaður fyrir góðan mótorhjólatúr, Demantshringurinn hinn eini sanni. Rétt undir 300km hringur. Nú skildi styrkja með þátttökugjaldi. Láta gott af sér leiða og allt það. 1000kr á haus og skildi styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Mæting...

Góðverk

Góðverk

Það er nú svo að sælla er að gefa en að þyggja. Eða svo segir máltækið og erum við í Tíunni sanfærð um að svo sé. Eins og flestir vita er Tían hollvinafélag Mótorhjólasafnsins á Íslandi og styður við það með ráðum og dáðum. Nú um daginn var ákveðið að láta gott af sér...

Á fjórða tug vélhjólamanna af stað í hringferð um landið

Á fjórða tug vélhjólamanna af stað í hringferð um landið

Bifhjólamennirnir í þann mund sem þeir lögðu af stað frá Akureyri í morgun. mbl.is/Þorgeir Baldursson Hóp­ur rúm­lega 30 vél­hjóla­manna lagði af stað frá Ak­ur­eyri í morg­un í hring­ferð um landið. Þarna er á ferð CBX klúbbur­inn svo­kallaði og ferðin er far­in af...

Tían styður við Toyrun og Píeta

Tían styður við Toyrun og Píeta

Nú á dögunum hófu ToyRun Iceland sína árlegu hringferð um landið að selja Toyrun merkið til styrktar Píeta samtökunum. Píetasamtökinn berjast ötulega að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfskaða hverskonar og má nefna að síminn...

Hópkeyrslan 15 maí.

Hópkeyrslan 15 maí.

Það var þrútið loft og þungur sjór þokudrungið vor..........   Bíddu nei !  en það var ekki það sama...  að var samt helvíti skýjað á köflum er við héldum Hópkeyrsluna á laugardaginn.. En samkvæmt þessu myndbandi voru hjólin 54 sem tóku þátt í henni ... Fengum sent...

Kaffibolli á Torginu

Kaffibolli á Torginu

Einn af nýjustu meðlimum Tíunnar er Tomasz Piotr Kujawski eða Tómasz Pylsusali sem á pylsuvagninn í Hafnarstræti á Akureyri. Hann býður öllum kaffiþyrstum Hjólamönnum sem eru á torginu upp á kaffibolla 200 kr ef þið viljið ... það er nóg að vera bara í hjólagallanum...

Beint á safnið eftir hópkeyrsluna

Beint á safnið eftir hópkeyrsluna

Laugardaginn 15 mai 2021 á mótorhjólasafnið 10 ára afmæli. Í tilefni dagsins ætlum við þrátt fyrir takmarkanir og fjarðlægðarreglur að opna formlega sýningu um Hilmar Lútersson Snigils nr 1. Hilmar er á níræðisaldri og er enn að, við sýnum nokkra dýrgripi sem hann...

Margt að gerast um helgina (Tían)

Margt að gerast um helgina (Tían)

15 maí er afmælisdagurinn hans Heidda,  Heiðars Þ Jóhannssonar  sennilega einn þekktasti mótorhjólamaður landsins , og örugglega Akureyrar en safn hefur risið þar í hans minningu og klúbburinn Tían stofnuð í minningu hans og nafnið númerið hans í Sniglum #10  (Tían)....


Komdu út að hjóla, vertu með.

Landsmót Húnaveri
Forsala til 1. maí

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

15 + 5 =