Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Hercules Wankel á safninu

Hercules Wankel á safninu

Eitt af mótorhjólum safnsins er Herkules W2000 Wankel Árið  (2008) Flutti Jón Dan bróðir (Heidda) inn Herkules W 2000 Wankel mótorhjól frá Kanada. Hjólið var haugryðgað þegar það kom til landsins og fylgdi önnur vél með því í varahluti. Rafkerfið var ekkert nema...

Bunk a Biker,  Grein eftir Hjört líklegan

Bunk a Biker, Grein eftir Hjört líklegan

Mótorhjólaferðir hafa breyst mikið á 40 árum. Fyrstu ferðalögin sem ég fór á mótorhjóli var sumarið 1984. Síðan þá hafa ferðalögin breyst mikið, en í upphafi var oftast gist hjá vinum og öðru mótorhjólafólki. Fyrsta 17. júní ferð Snigla var á Tálknafjörð 1985 og...

Félagsgjald Tíunnar og happdrætti 2023

Félagsgjald Tíunnar og happdrætti 2023

Happdrættsmiði fylgir félagsgjaldi í klúbbinn ef greitt er árgjaldið á netinu fyrir 15 febrúar. Eftir óformlegan stjórnarfund hjá klúbbnum var ákveðið að halda Happdrætti Tíunnar í lok mars og verður dregið þann 20 apríl sem er sumardaginn fyrsti. Góð byrjun á sumri...

Fjölgun Adventure mótorhjóla á Íslandi.

Fjölgun Adventure mótorhjóla á Íslandi.

Mikil fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi. Eflaust hafa þeir sem skoða mótorhjólasíður á veraldarvefnum tekið eftir að megnið af fjölgun mótorhjóla er mest í ferðahjólum (svokölluðum Adventure mótorhjólum). Flest eru þessi hjól yfir 650cc og útbúin með...

Hótel sem markaðsetja sig fyrir bifhjólafólk

Hótel sem markaðsetja sig fyrir bifhjólafólk

Já það er að gerast út í heimi að Hótel og gististaðir eru farnir sérhæfa sig sérstökum kúnnahópum og þar á meðal Hótel fyrir Bifhjólfólk. Haldið þið að það sé munur að mæta á hótel og það er serstaklega hugsað um að þú sért hjólamaður ,,,,   Hjólið sett inn og allt...

Sober Riders Mc styrkir frú Ragnheiður

Sober Riders Mc styrkir frú Ragnheiður

Síðastliðna Þorláksmessu þá buðu félagar í Sober riders Mc upp á andskötusúpu fyrir gesti og gangandi sem leið áttu um Laugaveg í Reykjavík. Með þessari (vonandi) jólahefð hjá Sober Riders ætla þeir sér að styrkja gott málefni, gestum gefst kostur á að styrkja með...

Jólagjöf mótorhjólamannsins fæst hjá Tíunni

Jólagjöf mótorhjólamannsins fæst hjá Tíunni

Já ef þú ert í vandræðum með að finna jólagjöf handa kallinum eða konunni og Mótorhjól eru ofarlega á áhugamálalistanum nú eða  ferðalög á mótorhjólum. Þá þarftu ekki að leita lengra! Jólagjöf mótorhjólamannsins fæst hjá okkur.   www.tia.is/verslun Öll sala er til...

„Snigl“ Keppnisreglur uppfærðar

„Snigl“ Keppnisreglur uppfærðar

Snigl er keppnisgrein á landsmóti bifhjólafólks Snigl er ein elsta greinin sem keppt hefur verið í á landsmóti bifhjólafólks. Fyrst var keppt í snigli á landsmóti Snigla í Húnaveri árið 1987. Keppnisreglur Keppnin felst í því að aka eftir tveimur samhliða brautum á...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

9 + 14 =