Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Draumasamkoma mótorhjólamannsins

Draumasamkoma mótorhjólamannsins

Daytona Bikeweek er 10 daga samkoma mótorhjólaáhugamanna sem haldin var fyrst árið 1937 á Daytona Beach í Florida. Hafsteinn Emilsson er öllum hnútum kunnugur í Daytona enda hefur hann ekki misst af Bikeweek frá 1996 og er því að fara núna í 18. skiptið í röð....

Harley-Davidson stöðvar tímabundið smíði bensínmótorhjóla

Harley-Davidson stöðvar tímabundið smíði bensínmótorhjóla

Harley-Davidson stöðvar tímabundið smíði bensínmótorhjóla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. maí 2022 07:00 Harley-Davidson Nightster árgerð 2022. Sögufrægi mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson mun stöðva framleiðslu bensín mótorhjóla í tvær vikur vegna...

Háttvirt herramannareið á sunnudag

Háttvirt herramannareið á sunnudag

Á Sunnudaginn 22.maí nk.  Fer fram "Háttvirt herramannareið á mótorhjólum" Þessi hópreið fer fram um allan heim og mun einnig fara fram í Reykjavík og eru þó nokkrir búnir að skrá sig.  Hægt er að skrá sig hér og safna áheitum. á þessari slóð ...

Hópkeyrsla Tíunnar 15 maí

Hópkeyrsla Tíunnar 15 maí

Tían heldur sína árlegu hópkeyrslu til að minna á að mótorhjólin eru komin á götuna. Oftast hefur hópkeyrslan verið haldin á verkalýðsdaginn 1.maí en stjórn Tíunnar breytti því í fyrra bæði vegna þess að oft er veður óhentugt þennan dag hér norðanlands og að...

Landsmótsmerki 2022

Landsmótsmerki 2022

Já það styttist óðum í Landsmót og er nýja landsmótmerkið á leiðinni. Tían á Akureyri sér um söluna á Landsmótsmerkinu nú sem fyrr fer allur ágóði af merkinu til Mótorhjólasafn Íslands Hægt mun verða að kaupa merkið í vefverslun Tíunnar þegar þau koma úr smiðjunni. Og...

Skoðunnardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar

Skoðunnardagur Fornbíladeildar BA og Tíunnar

Nú er komið að skoðunnardegi Mótorhjóla. og Fornbíla. Skoðunin fer fram í Frumherja á Laugardaginn 14 maí   kl 8:00 -1200 Afsláttur af skoðun,   Grill á staðnum.  Góður félagskapur Munið  félagskírteinin Í klúbbunum gilda.  (Mæta með þau). Viðburðurinn á Facebook...

Villa í númerum á félagsskírteinum

Villa í númerum á félagsskírteinum

Komið þið sæl félagar hér og þar. Því miður þá hefur komið upp að villa hafi slæðst í númeraröðina í félagsskírteinunum okkar. Villan lýsir sér sem röng Tíu númer prentuð á skírteinið ykkar. Villan er tilkominn vegna þess að í flýti tók ég (Valur) óvart auka „colom“ í...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Ert þú ungur hjólari?

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

9 + 1 =