Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Heimsmótabók Guinness hefur staðfest heimsmetið (2016)

Heimsmótabók Guinness hefur staðfest heimsmetið (2016)

Í keng á pínulitlu mótorhjóli Ævintýrakonan Sigríður Ýr hyggur á heimsmet Sigríður Ýr Unnarsdóttir ætlar að hefja meistaranám í Háskóla Íslands í byrjun september, en fyrst ætlar hún að setja heimsmet í ekinni vegalengd á svokölluðu pocket-mótorhjóli. „Ég veit ekkert...

Lækkuðu hita­stigið fyrir leður­klædda kvikmyndaáhugamenn

Lækkuðu hita­stigið fyrir leður­klædda kvikmyndaáhugamenn

Smárabíó bauð upp á sérstaka snigla sýningu í gærkvöldi á mótorhjólamyndina Bikeriders. Um það bil 70 meðlimir Sniglanna komu í hópkeyrslu á sýninguna klædd í leðurföt og með hjálma. Ólafur Þórisson markaðsstjóri Smárabíós segir að stemningin hafi verið afar góð þegar...

Landsmótsmerkið 2024

Landsmótsmerkið 2024

Eins og allt alvöru mótorhjólafólk veit þá er stutt í Landsmót Bifhjólafólks sem haldið verður í Varmalandi í Borgarfirði helgina 4 - 8 júlí nk. Sniglar halda þar upp á 40 ára afmæli sitt og halda mótið með pompi og prakt og má búast við miklu fjölmenni þar að þessu...

Vestfjarðaferð Snigla 1984

Vestfjarðaferð Snigla 1984

Hjörtur L. Jónsson #56 skrifar: Fyrir nákvæmlega 39 árum var mín fyrsta skipulagða mótorhjólaferð, en þá komu Sniglar í heimsókn á Vestfirði í ferð sem ég skipulagði að hluta í samstarfi við aðra. Þá var eins og nú að 17. júní bar upp á mánudag þannig að helgin var...

Tíupartý til styrktar Mótorhjólasafninu. 14 júní

Tíupartý til styrktar Mótorhjólasafninu. 14 júní

Tían Bifhjólaklúbbur bíður til glasalyftinga á föstudagskvöldið 14 júní 2024 klukkan 20:00. En áður en það hefst þá ætlum við að byrja á einföldum leikjum klukkan 18:00 og selja grillaðar pylsur og gos til styrktar safnsins. Allur ágróði af sölu matvæla og drykkja...

Mótormessa 13 júní

Mótormessa 13 júní

Tían verður með Mótormessu 2024 Fimmtudagskvöldið 13. Júní nk. Dagskráin er:  Kl. 19.00: hittast við Mótorhjólasafnið.Kl. 19.30: keyrt saman út á Möðruvelli í Hörgárdal.Kl. 20.00: Sr. Svavar A. Jónsson messar yfir okkur.Tónlistaratriði: Rúnar Eff.Kaffisopi að athöfn...

Skoðunarvika Tékklands og Tíunnar

Skoðunarvika Tékklands og Tíunnar

Í samstarfi við Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts, þá tékkum við á því að mótorfákarnir ykkar séu klárir fyrir sumarið. Allir sem mæta á mótorhjóladaga fá 40% afslátt af skoðunargjaldi! Tékk ✅

Minningarkeyrsla Laugardaginn 18. maí.

Minningarkeyrsla Laugardaginn 18. maí.

Þar sem hann Heiðar Þ. Jóhannsson (Heiddi) hefði orðið 70 ára þann 15.maí ætlar Tían Bifhjólaklúbbur að standa fyrir hópkeyrslu í minningu hans. Við munum hittast á torginu kl. 12:00 og lagt verður af stað kl. 13:00 í keyrslu um Akureyri. Hópkeyrslan mun svo enda í...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

6 + 9 =