Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Ferðasaga til Úkraínu 3.hluti

Ferðasaga til Úkraínu 3.hluti

Ferðalýsing III Þriðjudagur 17. september. Þar sem það þurfti að ganga upp á fjórar hæð til að komast á aðra hæð vegahótelsins var eingöngu tekinn upp á herbergið farangur sem hægt var að komast með í einni ferð. Í matstofu hótelsins voru borð og stólar merkt Tuborg...

Kawasaki’s Three-wheel Superbike

Kawasaki’s Three-wheel Superbike

Þriggja hjóla ofurhjól með nýrri gerð af stýri. Fjöðrun og stýri og allt af öðrum toga en við erum vön. Nú eru um átta ár frá því að Kawasaki sýndi hið frumlega J frumtýpu framtíðarinnar á Tokyo motor show 2013, en ný einkaleyfi sem fyrirtækið er kominð með sýna að...

Ferðasaga til Úkraínu  2.hluti

Ferðasaga til Úkraínu 2.hluti

Ferðalýsing II Mánudagur 9. september. Var haldið til borgarinnar Brno í austur Tékklandi. Rigning var um morguninn en stytti síðan upp. Gisti fyrir utan borgina við uppistöðulón, en öll vötn í Tékklandi eru uppistöðulón að því er ég fæ best séð. Í Brno er...


Komdu út að hjóla, vertu með.