Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Tían og Safnið

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Misstu stjórn á hjólunum á gölluðu og hálu mal­bikinu

Misstu stjórn á hjólunum á gölluðu og hálu mal­bikinu

Slysið varð þann 28. júní síðastliðinn. Fjórum bifhjólum var þá ekið suður Vesturlandsveg í átt til Reykjavíkur og missti ökumaður fremsta hjólsins stjórn á hjóli sínu á hálu nýlögðu malbiki og féll hjólið í götuna. Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2021 12:30...

Reykjavíkurferð í slyddu og snjókomu

Reykjavíkurferð í slyddu og snjókomu

Við ákváðum nokkrir félagsmenn í Tíunni að mæta í hópkeyrslu Snigla í ár og að við mundum bara taka okkur íbúð á leigu og gera alvöru hjólaferð úr þessari ferð okkar. Okkur langaði að hjóla svolítið um og skoða staði sem við heyrum bara alltaf af en hjólum kannski...

Að komast aftur út að hjóla.

Að komast aftur út að hjóla.

3.maí 2020 vara afdrifaríkur dagur fyrir Daníel Guðmundsson fasteignasala.

Aftur á Götuna ári síðar.
Nú ári síðar fór Daníel aftur að hjóla.  Hann ók meðal annars aftur á slystaðinn og tók nokkrar myndir.

Af hverju á ekki að kaupa OCC hjól ?

Af hverju á ekki að kaupa OCC hjól ?

Margur okkar sem eitthvað höfum fylgst með hjólum og hjólamennsku vita hvað Orange County Choppers er. Jú þetta eru mótorhjólasmiðir og sjónvarpþættir sem voru á einhverji sjónvarpstöð kannski var það Discovery, um Skapmikla feðga Paul Teutul eldri og Paul Teutul...

Út að hjóla

Út að hjóla

Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands.  Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla.  Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn...

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Hér á Akureyri fögnuðu nokkrir bifhjólamenn sumri með því að skella sér austur fyrir heiði til Húsavíkur. Mjög gott veður þó hitastigið hefði mátt vera hærra en fínasta hjólaveður. Er komið var til Húsavikur var þeim boðið í Vöfflukaffi hjá Sigrúnu og Haffa sem var...

Hópkeyrsla Snigla. 1.maí

Hópkeyrsla Snigla. 1.maí

Hin árlega hópkeyrsla Snigla verður 1.maí kl 12.30 í Reykjavík Laugavegur opnar 11.45, athugið vegna sóttvarna opnar ekki fyrr en 45 mínútum fyrir áætlaða brottför Hjól safnast saman niður allan Laugaveg, en vegna sóttvarna er fólk vinsamlegast beðið um að vera hjá...

Á að eyða mótorhjólum af klakanum?

Á að eyða mótorhjólum af klakanum?

Er stefnt að því kerfisbundið að eyða íslenskri mótorhjólmennsku? Maður spyr sig að þessari spuringu eftir að hafa horft upp þennan reikning sem ónefndur íslenskur aðili fékk. Maður furðar sig á þessu því undan farin ár hefur betri kennsla á Mótorhjól , meiri hömlur á...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Landsmót Húnaveri
Forsala til 1. maí

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

6 + 14 =