Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

árið 2006 var Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían stofnuð og er hún hollvinafélag  Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri.

Nýjustu

Greinar og fréttir

Aðalfundur 2023 Tíunnar

Aðalfundur 2023 Tíunnar

14 október 2023 kl 13:00  næstkomandi verður Aðalfundur Tíunnar á Mótorhjólasafni Íslands á Akureyri. Venjuleg aðalfundarstörf Tekið fyrir ársreikningar 2022 Við óskum eftir framboðum í Stjórn Tíunnar    það væri ekki verra að yngri meðlimir tækju aðeins við sér og...

Hjóla­stóla­vinir leigðu sér þyrlu

Hjóla­stóla­vinir leigðu sér þyrlu

Hjóla­stóla­vinir leigðu sér þyrlu til að hitta mótor­hjóla­vini sína Tveir vinir í hjólastólum, sem báðir slösuðust í sitt hvoru slysinu á mótorhjólum í byrjun sumars komu vinum sínum í BMW mótorhjólaklúbbnum heldur betur á óvart í gærkvöldi þegar þeir mættu á þyrlu...

Pókerrun í bongóblíðu

Pókerrun í bongóblíðu

Gríðalega vel heppnað pókerrun var í gær hjá Tíunni Akureyri 17 þáttakandur tóku þátt. Og drógu sér spil í upphafi ferðar,  og var hjólað austur fyrir fjall í frábæru veðri, þ.e. Lognog sól og yfir 20 stiga hiti. [gallery columns="4" link="file" size="medium"...

„Kristján, þetta er brjálæði!“

„Kristján, þetta er brjálæði!“

Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll...

Flikk Flakk á Malbiki

Flikk Flakk á Malbiki

Hjörtur L. Jónsson lenti í mótorhjólaslysi í júní. Hjörtur, sem hefur keyrt mótorhjól í hálfa öld, braut fjölmörg bein en segist heppinn að ekki hafi farið verr. Fyrir ótrúlega tilviljun voru hjúkrunarfræðingur og tveir læknar meðal þeirra fyrstu sem komu að honum og...

Leðurverslunin KÓS sinnir mótorhjólafólki

Leðurverslunin KÓS sinnir mótorhjólafólki

Sjötugir eigendur vilja selja búðina „Það voru margir frægir sem nýttu sér að geta látið sérsauma á sig leðurjakka, frægir leikarar og til dæmis hljómsveitin Skítamórall,“ segir Grétar Baldursson sem hefur rekið leðurverslunina KÓS ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ellý...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

7 + 7 =