Nýjustu
Greinar og fréttir

Á leið á Landsmót……… lengri leiðina !
Í dag lögðu í hann tveir Tíufélagar á mótorhjólum áleiðis á Landsmót bifhjólafólks sem verður reyndar ekki fyrr en eftir mánuð í Trékyllisvík á Ströndum. Völdu þeir að fara lengri leiðna á mótið að þessu sinni því þeir stefna að því að taka ferjuna út frá Seyðisfirði...

Á stanslausu ferðalagi í níu ár
Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í heimsreisu á...

Námskeið fyrir dómnefndarfólk í aksturíþróttum
11.5.2023 Opnað hefur verið fyrir skráningu á dómnefndarnámskeið AKÍS, en það er með nýju sniði núna. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt í störfum dómnefnda. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og...

Til Hamingju með daginn Heiddi #10
15.maí er afmælisdagurinn hans Heidda. Heiðar Þórarinn Jóhannsson Snigill nr #10 Til Hamingu kæri vinur Heiddi hefði orðið 69 ára í dag. Minningin lifir 15.5.1954 - 02.07.2006 [gallery size="medium" link="file"...

Skoðunardagur Tíunnar laugardagur 13.maí
Já kæru félagar Skoðunardagurinn fyrir Mótorhjólin okkar og já fornbílana er 13 maí. Allir félagar með félagskírteini Tíunnar eða BA eru gjaldgeng í skoðunardaginn. Afsláttur af skoðunargjaldi. Grillið verður á staðnum með Hamborgara og og Tían verður með...

Okkur vantar aðal fólkið!
Því ef aðalfólkið vantar! Þá er enginn viðburður.