Komdu vertu með

Viltu gerast félagi?

Merki Tíunnar

 

Gerast Félagi í Tíunni Bifhjólaklúbb Norðuramts

Viltu ganga í Tíunna Bifhjólaklúbb Norðuramts?
Nú eða endurnýja kynnin við gamla klúbbinn?

Til að borga félagsgjaldið er einfaldast að smella á lógó Tíunnar hér fyrir neðan og fara í rafræna skráningu.

Félagsgjaldið 2022 er 5000kr 

2000 kr af félagsgjaldinu renna beint til Mótorhjólasafns Íslands. 

(uppfært des 2021)
Tilgangur klúbbsins !
* Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi.
* Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd.
* Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi
* Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10
* Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.
[et_pb_shop type=“product_category“ posts_number=“500″ include_categories=“279″ columns_number=“1″ icon_hover_color=“rgba(0,0,0,0.54)“ hover_icon=“T||divi||400″ _builder_version=“4.14.6″ _module_preset=“default“ title_text_align=“center“ title_text_color=“#ffffff“ price_text_align=“center“ price_text_color=“#ffffff“ hover_enabled=“0″ global_colors_info=“{}“ width=“49%“ module_alignment=“center“ sticky_enabled=“0″][/et_pb_shop]

Ef þú vilt styrkja okkar starf er bankareikningurinn okkar alltaf opinn.

Banki: 565-26-100010 
Kennitala: 591006-1850