Greinar April 2022

Mótorhjólasumarið mikla

Mótorhjólasumarið mikla

Hvað sem öðru líður hafa þeir ófáir mótorhjólamennirnir sem komið hafa við sögu í Fréttablaðinu á umliðnum mánuðum verið á Harley-Davidson. Og þar fer líklega fremstur í flokki sjálfur yfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins. Geir Jón Þórisson