Fyrsta maí hópkeyrsla á 40 ára afmælisári Snigla.
Ný leið verður farin þetta árið, en byrjað er á Grandagarði og endað á bílaplani hjá Háskóla Reykjavíkur.
Grandagarðurinn opnar kl 10:00 og lagt af stað stundvíslega kl 12:00
Á áfangastað er B.A.C.A. með heitt á könnunni og 2GUYS með gómsæta borgara á boðstólnum.
Sérstakir límmiðar verða til sölu á staðnum gegn frjálsum framlögum sem mun renna óskitppt til grensás.