1.maí keyrsla Snigla verður að venju á Laugaveginum í Reykjavík.

Laugavegur verður opnaður 10.30 en keyrslan sjálf leggur af stað kl 12.30

Þar sem keyrslan hefst við Klapparstíg bendum við fólki á að leggja vel, semsagt þjappa okkur saman eins og hægt er, svo allir komist inn á Laugaveginn.

Keyrslan endar svo við Bauhaus, en þar munu verða veitingavagnar fyrir þá sem eru svangir

Frjáls framlög!
Óskað er eftir frjálsum framlögum, en helmingur þeirra fer til Grensás, og helmingur í kostnað vegna keyrslunar

Hægt er að leggja inn á 516-26-21201, kt 470691-1909