Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Á mótorhjóli í óspilltri náttúrunni

Á mótorhjóli í óspilltri náttúrunni

Draumabílskúr Björns Inga Hilmarssonar leikara Vinir og vandamenn Björns Inga Hilmarssonar komu honum á óvart á fimmtugsafmælinu og gáfu honum forláta endúró-mótorhjól. Mótorhjólabakterían var þá farin að láta á sér kræla hjá leikaranum og leikstjóranum ástsæla sem...

Ferðast á fornum fararskjóta

Ferðast á fornum fararskjóta

Færeyingur á ferð um landið á 65 ára mótorhjóli Færeyingurinn Finn Jespersen hefur alla tíð haft mikinn áhuga á öllu sem viðkemur gömlum mótorhjólum. Þegar hann frétti af því að vinur hans, Hjörtur Jónasson frá Selfossi, hefði keyrt yfir Kjöl á Matchless-mótorhjóli...

Glæpagengi eða lagana verðir

Glæpagengi eða lagana verðir

Það er föstudagur, sennilega eini föstudagurinn á árinu sem hægt er að kalla flöskudag með reglulega góðri samvisku. Það er föstudagurinn fyrir Verslunarmannahelgi. Hallærisplanið , þar sem svo margur unglingurinn hefur drukkið einkennilega glært kók í aftursætinu á...

Rafmögnuð Hringferð 2019

Rafmögnuð Hringferð 2019

Tilurð og framkvæmd hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum Það var á haustfundi Fema haustið 2018, sem ég sá rafmagnsmótorhjól með eigin augum í fyrsta sinn. Fram að þeim tíma hafði ég lesið greinar um rafhjól og fundist þau mjög áhugaverður kostur, þó svo að...

Jólakveðja og jólagjöf til safnsins

Jólakveðja og jólagjöf til safnsins

Á dögunum ákvað stjórn Tíunnar að veita Mótorhjólasafninu smá (jóla)viðbótar styrk upp á 250 þúsund kr. Endurnýjun á ljósum og gólfefni og fleira m.a. í Tíuherberginu voru búnir að tæma sjóði safnssins og var bara sjálfsagt að bæta aðeins í pyngju þeirra. Nú um...

Gegn á­ætluðu kílómetragjaldi stjórn­valda á bif­hjól

Gegn á­ætluðu kílómetragjaldi stjórn­valda á bif­hjól

4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Bifhjólafólk lítur svo á að það sé sanngjörn krafa að ef af...

Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn:

Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn:

Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...

Mikill áhugi á ferðatorfæruhjólum

Mikill áhugi á ferðatorfæruhjólum

Þriggja hjóla mótorhjólið Niken frá Yamaha hefur vakið verðskuldaðaathygli en hönnun þess á að auka bæði öryggi og þægindi í akstri Seljendur mótorhjóla virðast enn þurfa að bíða eftir að markaðurinn taki almennilega við sér. Salan þótti nokkuð góð á árunum fyrir...

Líklegt fjölskyldusport

Líklegt fjölskyldusport

Ég heiti Hjörtur Leonard Jónsson og er Snigill #56 (kallaður Hjörtur Liklegur). Daginn fyrir stofndag Bifhjólafélagsam­taka Lýðveldisins Snigla (30 mars 1984) keypti ég mitt fyrsta stóra mótorhjól, notaða Hondu XL500R í „Kalla Cooper Borgartún“. Sigurður Hjaltested...

Motorcyclemuseum of Iceland

Motorcyclemuseum of Iceland

Mótorhjólasafn Íslands Mótorhjólasafn Íslands er eina safnið á landinu sem er eingöngu með mótorhjól, og spannar það 100 ára sögu mótorhjóla á Íslandi.Safnið var opnað 15. maí 2011 á afmælisdegi Heidda (Heiðars Þórarins Jóhannssonar) en Heiddi var Snigill númer 10....

DEILIR AFMÆLISDEGI MEÐ GRINDJÁNUM

DEILIR AFMÆLISDEGI MEÐ GRINDJÁNUM

Guðmundur Jónsson er meðlimur í mótorhjólaklúbbnum Grindjánum Ég varð 38 ára gamall þegar Grindjáni var stofnaður 28. ágúst árið 2006 en þá var ég reyndar ekki í klúbbnum því ég átti ekki mótorhjól þá. Klúbburinn fagnar því nítján ára afmæli hér í dag og ég sjálfur 57...

Í mótorhjólarall yfir Sahara-eyðimörkina

Í mótorhjólarall yfir Sahara-eyðimörkina

Ásgeir keppir í 3.000 km mótorhjólakeppni í Afríku Hinn tólfta apríl næstkomandi hefst átta daga rallkeppni í Marokkó þar sem ekið verður þrjú þúsund kílómetra í Sahara-eyðimörkinni. Ásgeir Örn Rúnarsson verður meðal þátttakenda en hann hefur verið að undirbúa sig...

Nú þvælast Púkar um firði

Nú þvælast Púkar um firði

Þeir sem lesið hafa þá frábæru bók „Þá riðu hetjur um héruð“ hafa án efa staldrað við þann hluta bókarinnar sem snýr að Vestfjörðum og þá sérstaklega Ísafirði, mótorhjól hafa verið og eru enn mjög áberandi á götum Ísafjarðar nánast alla tíð frá þeim tíma sem...

Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Silfurrefir Mótorhjóla­klúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

15 + 3 =