Tían

Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Nýjustu

Greinar og fréttir

Smá ferðasaga mótorhjólaáhugamanns

Smá ferðasaga mótorhjólaáhugamanns

Það var fyrir tveimur árum að það skaut upp í huga mér að líklegast myndi alvöru mótorhjól henta mér betur en rafskutlan sem ég keypti ári áður. Rafskutlan er ekki gerð fyrir meiri þunga en 120 kg og mældist ég langt þar fyrir ofan og þar sem ég á ekki bíl og hef...

Mótorhjólaferðin frá Nha Trang – Hoi An 18. – 24. Mars 2014

Mótorhjólaferðin frá Nha Trang – Hoi An 18. – 24. Mars 2014

Dagur 1: Nha Trang – Lak Lake 180km Við vorum tilbúnar kl 08:30 og þegar við fórum niður í lobbý beið Bamboo og Vinh eftir okkur með mótorhjólin. Við fórum í hraðbanka og Fanney keypti sér sólarvörn og svo vorum við ready. Þeir vildu að við myndum skipta yfir í...

Úr sögu lögreglunnar

Úr sögu lögreglunnar

Bifhjól hafa mjög lengi komið við sögu hjá lögreglunni, eða allt frá því á fyrri hluta síðustu aldar. Nokkru seinna var svo sérstök umferðardeild lögreglunnar sett á fót, en tilkynnt var um stofnun hennar á fundi yfirstjórnar lögreglunnar í Reykjavík þann 16. júní...

Aldnir riddarar götunnar rísa upp að nýju

Aldnir riddarar götunnar rísa upp að nýju

Þrjú tæplega aldargömul Harley Davidson mótorhjól ganga nú í endurnýjun lífdaga í Hafnarfirði og verða á endanum skínandi og fín, þrátt fyrir að fátt bendi til þess núna.Það vantar ekki mótorhjólin í skúrinn hjá Njáli Gunnlaugssyni, ökukennara, bílablaðamanni og...

Haustógleði

Haustógleði

Haustógleði Tíunnar 2025  Laugardaginn 27. september höldum við árlega haustógleði okkar og eins og alltaf verður gleðin í hávegum höfð!  Dagskráin hefst kl. 20:00 í Kiwanissalnum Óseyri 6A á Akureyri PUB QUIZ Í BOÐI SOBER RIDERSHljómsveitin Volta mun trylla...

Lífsstíllinn, útlitið og fílingurinn

Lífsstíllinn, útlitið og fílingurinn

  Sævar Einarsson er formaður Harley-Davidson-kiúbbsins á íslandi. Hann segir meðlimi ekki tilheyra þeim hópi sem stundar ofsaakstur og harmar umfjöllun fjölmiðla þar sem allir mótorhjólaeigendur eru settir undir sama hatt....

Eiríkur flúði skotárás í fjallahéraði í Mexíkó

Eiríkur flúði skotárás í fjallahéraði í Mexíkó

„Var í samfelldu kvíðakasti fyrstu dagana”   Eiríkur Viljar Ferðaðist um Ameríku á mótorhjóli í þrettán mánuði. Mynd: YouTube-skjáskot Eiríkur Viljar Hallgrímsson segist hafa fengið kvíðakast fyrstu dagana á 13 mánaða ferðalagi sínu á mótorhjóli yfir alla...

Endurheimtu mótorhjól undan stiga eftir 50 ára bið

Endurheimtu mótorhjól undan stiga eftir 50 ára bið

25. nóvember 2020Mótorhjól sem steypt var inni undir stiga á Akureyri á áttunda áratugnum kom í ljós á ný í dag. Hjólið, sem dúsað hefur undir stiganum í tæp fimmtíu ár, var það fyrsta í eigu Heiðars Jóhannssonar, en hann lést í mótorhjólaslysi árið 2006. Það fær nú...

Wima Iceland fékk góða heimsókn á dögunum.

Wima Iceland fékk góða heimsókn á dögunum.

Við hjá WIMA Iceland fengum forseta samtakanna í heimsókn í síðustu viku. Við vorum flottar á því og fengum hjólakonur til að vera með hjólafylgd með bílnum sem við sóttum hana á. Sem var geggjað flott og hún brosti hringinn alla leiðina í bæinn, við stoppuðum...

10 myndir til að horfa á í skítaveðri!

10 myndir til að horfa á í skítaveðri!

Þú veist hvernig þetta er. Það er helgi, og þú varst að hugsa um að fara í hjólatúr, en veðrið snérist til hins verra. Úti er grátt og rigning. Þú gætir dregið fram regngallann og lagt af stað samt, en ákveður að það sé ekki þess virði að hafa fyrir því. Ef þig langar...

Toyrun Kótelettudagur til styrktar Endo samtökunum

Toyrun Kótelettudagur til styrktar Endo samtökunum

Frábær dagur að baki þar sem við héldum dýrindis kótilettudag á Sjómannastofunni Vör til styrktar Endó samtökunum. Fengum rúmlega 200 gesti í mat!! Menn komu meira að segja sérferð af Norðurlandinu og frá Vestmannaeyjum Erum svo þakklát fyrir þennann stuðning og...

Eldsmiðurinn á ferðinni um evrópu

Eldsmiðurinn á ferðinni um evrópu

Mótorhjólaferðin mín. 1. áfangi. Fyrsti áfangi var að koma sér út til Billund í Dk. Þar sem Óli bróðir og Stefania tóku á móti mér. Gisti fyrstu 2 næturnar hjá þeim í góðu yfirlæti en Gullvængurinn var þar í geymslu. Notaði fyrsta daginn til að þrífa hjólið, pakka og...


Komdu út að hjóla, vertu með.

Vertu með, skráðu þig á póstlistan

1 + 10 =