Já það er komið að því að við ætlum að fara senda félagskírteinin í prentun og þeiri sem eiga eftir að borga félagsgjaldið hafa til 10 apríl til að vera með í þessum skammti.
Athugið að félagskírteinið gildir á viðburðum Tíunnar. Til dæmis á skoðunardeginum 14 maí næstkomandi.
Þið sem ekki hafið fengið gíróseðil í ár getið borgað félagsjaldið í vefversluninni okkar ,,, það er ódýrara en að fá gíróseðil. í heimabanka. takið samt fram í kvittun að þið séuð gamlir félagar svo við endurútgefum ykkur ekki sem nýja félaga.:)
Nýir félagar eru einnig velkomnir í klúbbinn. Þeir fá sent félagskyrteini (fyrir 10 apríl ;))og taumerki við inngöngu ásamt því að fá einhverja afslætti hjá fyrirtækjum og frítt á safnið.