Á Sunnudaginn 22.maí nk. Fer fram „Háttvirt herramannareið á mótorhjólum“
Þessi hópreið fer fram um allan heim og mun einnig fara fram í Reykjavík og eru þó nokkrir búnir að skrá sig.
Hægt er að skrá sig hér og safna áheitum. á þessari slóð https://www.gentlemansride.com/about
Hér er íslenski viðburðurinn á Facebook.
Safnast verður saman á bryggjunni við Granda Mathöll um 13:30 og fara af stað milli 14:00 og 14:15
Snýst þetta um að sameina þá sem aka um á classiskum og öldnum hjólum og vera helst klæddir í stíl við hjólin miðað við þann tíðaranda sem hjólin voru framleidd.
Safna menn svo áheitum til að styrkja baráttuna við Blöðruhálskrabbamein og almenna geðhelsu.
Viðburðurinn byrjaði upphaflega í Ástralíu ….
The Distinguished Gentleman’s Ride was founded in Sydney, Australia, by Mark Hawwa. It was inspired by a photo of TV Show Mad Men’s Don Draper astride a classic bike and wearing his finest suit. Mark decided a themed ride would be a great way of connecting niche motorcycle enthusiasts and communities while raising funds to support the men in our lives.