...

Pókerrun  Frestað til 31 ágúst.


ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg.


Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 3000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar.
Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er ekið á næsta áfangastað þar sem næsta spil verður dregið. Og svo koll af kolli, þar fimm áfangastaðir eru komnir. Svo ræður besta pokerhöndin hver fær 2/3 af þáttökupottinum , Ásamt Glæsilegum bikar.
1/3 af þáttökupottinum fer til uppbyggingar Mótorhjólasafnsins.
Pókerrun verður líklega um 150 -200 km ferðalag á hjólunum og er þetta er frjálst Run. sem þýðir þetta er ekki hópkeyrsla nema menn hópi sig um það það sérstaklega.

Dollan bíður nýs eiganda.

Þeir sem vilja keyra einir eða öðruvísi gera það því það er beðið eftir öllum á hverjum áfangastað.

Dagskrá. :
Þátttökugjald greitt og dregið spil.

Brottför frá mótorhjólasafninu á Akureyri kl 12:00
1. Dregið spil, næsti áfangastaður ákveðinn.
2. stopp Dregið spil og svo framvegis
3. stopp Dregið spil og svo framvegis
4. stopp Akureyri Dregið spil.
Verðlaunafhending (aur og dolla).

Einhvertímann í ferðinni fá menn sér gott að éta.
Líklega á fyrsta eða öðrum áfangastað.
Viðburðurinn á facebook
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.