Vélhjólaklúbburinn Sleipnir MC Keflavík ætlar í sumar að hjóla hringinn í kringum Ísland og safna áheitum fyrir Umhyggju. Við tókum hús á Sleipnismönnum og þeir sögðu okkur frá verkefninu.
Ætla hringinn og safna áheitum fyrir umhyggju.
by Tían | maí 25, 2022 | Greinar 2022, Maí 2022, Sleipnir áheitaferð 2022