Tíusíðan www.tia.is er án vafa ein vinsælasta mótorhjólasíða landsins.  Hún er mjög virk í að deila því sem um er að vera í mótorhjólaheiminum enda er hún rekin af mótorhjóladellufólki.

Einu sinni á ári óskum við eftir auglýsendum á síðuna hjá okkur.
Fyrir vægt gjald er nefnilega hægt að kaupa sér árs-auglýsingu á Tíuvefnum og erum við ekkert að selja minni einingar.   Árið er á aðeins 30 þúsund krónur.

Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband við okkur í tian@tia.is og eða hafa samband við okkur í gegnum facebook  og kanna málið, því ef þú vilt hitta á markhópinn en yfir 60 þúsund manns skoða síðuna árlega. 

Einnig er hægt að ganga frá þessu á vefverslunni okkar á www.tia.is

Viðviljum nota tækifærið og þakka kærlega þeim sem studdu okkur með auglýsingum á síðasta ári.

Viking Tatto
JHMSport
Cobolt
KTM Ísland
Vefsmárinn
Fullthingi.