by Tían | feb 16, 2025 | Jan-apríl-2025, Mótorhjólasafn
Mótorhjól eins og Ariel, Honda CBX og Triumph já Íslendingar vilja stór mótorhjól. Í litlum 20000 manna bæ á Norður íslandi býst maður ekki endilega við því að rekast á Mótorhjólasafn og það svona stutt frá norður heimskautsbaugnum.En hér er það, stórt og...
by Tían | feb 11, 2025 | Fyrsti Adventure Bikerinn ! 1913, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Fyrsti einstaklingurinn til að fara hringinn í kringum heiminn á mótorhjóli Hugsaður þér að hafa farið á mótorhjóli um allan heiminn. Í upphafi virðist þetta vera draumur, þar sem þú hittir fjölbreytta menningu hina ýmsu landa, keyrir um alls konar landslagi og...
by Tían | feb 5, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, LONG WAY HOME
Félagarnir og leikararnir Charley Boorman og Evan McGregor ætla enn og aftur að mæta á skjáinn í nýrri 10. þátta mótorhjólaferðaseríu á næstunni. Evan er vel þekktur leikari td. sem Oby Wan Kenoby í (Starwars“ en Charley sem einnig er leikari og...
by Tían | feb 4, 2025 | Greinar 2025, Hættulegasti Kappasktur í heimi 269manns hafa látist í TT keppninni, Jan-apríl-2025
Fyrir áhugfólk um hraðakstur og adrenalín þá er eyjan Mön ofarlega í huga flestra áhugamanna um mótorhjól í heiminum. Þessi smá eyja milli Englands og Írlands hefur heillað mótorhjólafólk í yfir 118 ár eða síðan fyrsta TT keppnin var haldin. Keppninrnar á Mön hafa...
by Tían | feb 3, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Vietnamferð
Góðan dag, Bergmann Þór heiti ég. Mig langar að deila með ykkur ferðinni minni til Víetnam. Þetta er lítil ferðasaga af minni upplifun af sturlaðri ferð til lands, sem býr yfir svo mikilli náttúrufegurð, að það er mér ómögulegt að lýsa því sem ég sá. Svo ég bjarga mér...