by Tían | jan 17, 2026 | Greinar 2026, jan-april-2026, Mótorhjólamíla Sniglana
EINA ÚTRÁS MÓTORHJÓLAMANNA Fyrir löngu er komin tími til að útbúa sér kappakstursbraut fyrir bíla og mótorhjól hérlendis. Mótorhjól eru orðin svo öflug að menn ráða ekki við sig, þegar komið er af stað á götunum og ófá óhappin hafa orðið í sumar af þeim sökum. Eini...
by Tían | jan 17, 2026 | Greinar 2026, jan-april-2026, Vöfflur og rjómi.
Fín mæting í Vöfflukaffi Tíunnar á Mótorhjólasafninu í dag. Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts hélt í dag hressandi vöfflupartí í Mótorhjólasafninu kl 15 í dag og var mæting með ágætum 50-55 manns. Gaman að hitta alla sem komu, ljómandi góðar vöfflur hjá Önnu og...
by Tían | jan 16, 2026 | Fínstillingar gera gæfumuninn., Greinar 2026, jan-april-2026
Við erum öll misjöfn. Og erum líklega öll rosa ánægð með mótorhjólin okkar. En það er allaf eitthvað smáveigis að ,,, þú færð náladoða í hendurnar eftir lengri akstur,,, verkjar í hnéin nú eða bakið,,,, en gerir ekkert í því að finna af hverju. Takið ykkur tíma og...
by Tían | jan 15, 2026 | Greinar 2026, jan-april-2026, Stóra ferðin 2025
Þá er stóru ferðinni lokið þetta árið, í hópi einstakra dáða drengja, þar sem haldið var austur á Borgarfjörð Eystri. Dagur 1. Haldið var af stað um hádegi á miðvikudegi og keyrt í rólegheitum í austur átt. Stoppað var nokkrum sinnum á leiðinni í kaffi og bensín og...
by Tían | jan 15, 2026 | B.A. 40 ára (2014), Greinar 2026, jan-april-2026
Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður í Strandgötu 51 þann 27. maí 1974. Strandgata 51 var heimili fyrsta formanns klúbbsins, Steindórs Geirs Steindórssonar sem í viðtölum við blaðið er allstaðar kallaður Dini. Þetta var íbúðarhús sem var áður Vélasmiðja Steindórs sem...