by Tían | nóv 4, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Yfir Sahara
Ásgeir keppir í 3.000 km mótorhjólakeppni í Afríku Hinn tólfta apríl næstkomandi hefst átta daga rallkeppni í Marokkó þar sem ekið verður þrjú þúsund kílómetra í Sahara-eyðimörkinni. Ásgeir Örn Rúnarsson verður meðal þátttakenda en hann hefur verið að undirbúa sig...
by Tían | nóv 2, 2025 | Greinar 2025, Púkarnir, sept-des-2025
Þeir sem lesið hafa þá frábæru bók „Þá riðu hetjur um héruð“ hafa án efa staldrað við þann hluta bókarinnar sem snýr að Vestfjörðum og þá sérstaklega Ísafirði, mótorhjól hafa verið og eru enn mjög áberandi á götum Ísafjarðar nánast alla tíð frá þeim tíma sem...
by Tían | okt 31, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Silfurrefir
Silfurrefir Mótorhjólaklúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...
by Tían | okt 31, 2025 | Greinar 2025, Landsmótið á Laugarbakka 2020, sept-des-2025
Í ár ákvað ég að nú væri kominn tími á að prófa eins og eitt landsmót bifhjólamanna, sögurnar sem ég hafði heyrt í gegnum tíðina frá vinum og kunningjum var bara það góðar að ég mætti til með að prófa á eigin skinni. Komast að því hvaða leyndardómar búa að baki við...
by Tían | okt 28, 2025 | Greinar 2025, Noregur 2019, sept-des-2025
Noregur 2019 Hópur góðra manna frá Akureyri ákvað sumarið 2017 í mótorhjólaferð um Alpana að næst skyldi hjólað um Noreg því þar væru margar áhugverðar hjólaleiðir. Ferðin var skipulögð og ákveðið að fara sumarið 2019 í mótorhjólaferð um Noreg með áherlsu á...