by Tían | sep 5, 2025 | 10 Mótorhjólmyndir sem þú verður að sjá, Greinar 2025, sept-des-2025
Þú veist hvernig þetta er. Það er helgi, og þú varst að hugsa um að fara í hjólatúr, en veðrið snérist til hins verra. Úti er grátt og rigning. Þú gætir dregið fram regngallann og lagt af stað samt, en ákveður að það sé ekki þess virði að hafa fyrir því. Ef þig langar...
by Tían | sep 2, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Toyrun Kótelettudagurinn í Grindavík
Frábær dagur að baki þar sem við héldum dýrindis kótilettudag á Sjómannastofunni Vör til styrktar Endó samtökunum. Fengum rúmlega 200 gesti í mat!! Menn komu meira að segja sérferð af Norðurlandinu og frá Vestmannaeyjum Erum svo þakklát fyrir þennann stuðning og...
by Tían | ágú 29, 2025 | Ferðasaga Eldsmiðsins, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Mótorhjólaferðin mín. 1. áfangi. Fyrsti áfangi var að koma sér út til Billund í Dk. Þar sem Óli bróðir og Stefania tóku á móti mér. Gisti fyrstu 2 næturnar hjá þeim í góðu yfirlæti en Gullvængurinn var þar í geymslu. Notaði fyrsta daginn til að þrífa hjólið, pakka og...
by Tían | ágú 27, 2025 | Grein um mótorhjólasafnið frá 2004, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
14. september 2024Mótorhjólasafn Íslands Ísland – land elds og íss. Hér finnur maður ótrúleg náttúruundur, víkingaarf og fólk sem tekur á móti manni með hlýju. Kannski hljómar „eldur og ís“ eins og ferð eingöngu ætluð ævintýrahjólum, en ég get sagt ykkur að nóg af...
by Tían | ágú 21, 2025 | Fjölskylduhátíð, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Tían sló upp veislu í Kjarnaskógi í dag þar sem sem gestum og gangandi var boðið upp á hamborgara og drykk. Og að sjálfsögðu voru sykurpúðar í eftirrétt. Eins og sjá má á myndum þá var veðrið heldur betur með okkur í liði. Glampandi sól og hiti yfir 20 gráður. Um 80...