by Tían | jan 13, 2026 | 11000km um Scandinavíu, Greinar 2026, jan-april
Þó ég hafi ferðast um Evrópu á mótorhjóli áður. Þá var það bara svona skreppur til og frá Noregi og til Hollands mig langaði alltaf að ferðast og búa marga daga með hjólinu það kom covid það kom stríð Svo það var ekkert hægt að fara á þær slóðir sem mig langaði á..En...
by Tían | jan 12, 2026 | Greinar 2026, jan-april, Stóra ferðin
Stóra ferðin 2024 var þetta árið, Sex daga ferðalag um Vesturland og Vestfirði dagana 16. til 21. júlí, Dagur 1. Fórum 8 saman af stað frá Reykjavík áleiðis til Stykkishólms þar sem að við tókum ferjuna Baldur yfir á Flatey á Breiðafirði. Þar tókum við farangurinn...
by Tían | jan 12, 2026 | Augl.kynning 26, Greinar 2026, jan-april
Nýtt ár og þá er tíminn þar sem styrktaraðilar Tíunnar og Mótorhjólasafnsins endurnýja sína samninga við vefinn. Nú þegar eru nokkrir samningar endurnýjaðir og okkar tryggustu kúnnar halda áfram með okkur ár eftir ár. Sem og nýjir á leið inn. Síðan vefurinn var settur...
by Tían | jan 9, 2026 | Ferðasaga Páls Geirs, Greinar 2026, jan-april
Dagur 1. Upphaf Þá er það byrjað. 3200km ferð frá Víetnam gegnum Laos á hinum sögufræga Ho Chi Minh-Trail. Þetta verður eitthvað.Í dag var hjólað frá Hanoi og áleiðis að landamærum Víetnam og Laos. Dagur 2. Við landamærin Í gær var hjólað frá...
by Tían | jan 4, 2026 | Greinar 2026, jan-april, Stokkið niður klett í fallhlíf
Fyrsti maðurinn sem reyndi fallhlífastökk með mótorhjóli Það þarf líklega sérstakan drifkraft til að fást til að stökkva í fallhlíf, hvað þá að reyna það á mótorhjóli við að keyra fram af kletti. (video)Enda fór ekki fyrsta tilraunin ekki eins og best var á kosið....