by Tían | jan 9, 2026 | Ferðasaga Páls Geirs, Greinar 2026, jan-april
Dagur 1. Upphaf Þá er það byrjað. 3200km ferð frá Víetnam gegnum Laos á hinum sögufræga Ho Chi Minh-Trail. Þetta verður eitthvað.Í dag var hjólað frá Hanoi og áleiðis að landamærum Víetnam og Laos. Dagur 2. Við landamærin Í gær var hjólað frá...
by Tían | jan 4, 2026 | Greinar 2026, jan-april, Stokkið niður klett í fallhlíf
Fyrsti maðurinn sem reyndi fallhlífastökk með mótorhjóli Það þarf líklega sérstakan drifkraft til að fást til að stökkva í fallhlíf, hvað þá að reyna það á mótorhjóli við að keyra fram af kletti. (video)Enda fór ekki fyrsta tilraunin ekki eins og best var á kosið....
by Tían | jan 2, 2026 | Greinar 2026, Ironbutt 80ára, jan-april
Þegar fólk er komið á eldri ár, nú eða áttunda áratug lífsins hefur það gjarnan sest í hægara líf með rólegum dögum og kyrrlátum kvöldum, þar sem það rifjar upp frægðardaga æskunnar. En þegar Jan Daub varð 80 ára hafði hann allt aðrar áætlanir — meðal annars að verða...
by Tían | des 28, 2025 | Fyrsta breska konan til að ljúka hringferð á mótorhjóli, Greinar 2025, sept-des-2025
Á níunda áratug síðustu aldar, löngu áður en GPS, snjallsímar og samfélagsmiðlar gerðu ferðalög einfaldari, lagði breska arkitektanemandinn Elspeth Beard 23 ára gömul upp í ævintýri sem fáar konur – og jafnvel fáir menn – hefðu þorað að ráðast í. Á gömlu BMW R60/6...
by Tían | des 28, 2025 | Greinar 2025, Noregsferð, sept-des-2025
Eftir nokkur ár á íslensku malbiki var kominn tími til að leita aftur út fyrir landsteinana. Áfangastaðurinn var Noregur – land hlykkjótta vega, fjalla og firða. Ferðin hófst 1. júní, sem reyndist fullkominn tími: Milt veður, þurrasti hluti ársins, lítið af...