by Tían | des 11, 2025 | Greinar 2025, Heilsast mótorhjólafólk, sept-des-2025
Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Færri hafa kannski velt því fyrir sér hvað er eiginlega á seyði og af hverju mótorhjólafólk heilsast sérstaklega og...
by Tían | des 11, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Smíðaði Kaffireiser
Ökuþórinn Michael Blikdal Erichsen smíðaði Kaffireiser Michael Blikdal Erichsen er danskur arkitekt sem býr og vinnur á Íslandi á arkitekta- og teiknistofunni T.ark. Í honum blundaði mikill mótorhjólaáhugi og lét hann drauminn um að smíða sér kaffireiser-mótorhjól...
by Tían | des 10, 2025 | BMW G650 Sertao, Prufuakstur
Með fyrirmyndar ABS bremsubúnaði Fátt finnst mér skemmtilegra en að keyra gott mótorhjól á góðviðrisdögum og ekki hefur það verið afleitt sem af er sumri, enda hef ég verið duglegur að „mótorhjólast“. Mótorhjólainnflytjandinn Reykjavík Motor Center bauð mér að prófa...
by Tían | des 9, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Vörugjöld hækki í 40%!
Núna stefnir í að vörugjöld af mótorhjólum hækki upp í 40%. Það verður að öllum líkindum Evrópumet, ef af verður. Í öðrum löndum ESB og EES eru vörugjöld ökutækja ákvörðuð út frá nokkrum þáttum eins og CO2 losun, tollverði og rúmtaki vélar. Í stuttu máli þýðir þetta:...
by Tían | des 9, 2025 | Prufuakstur, Sherko Trial hjól (Prufuakstur)
Í Bændablaðinu þann 18. ágúst sl. var auglýst mótorhjól sem „nýjung í smalamennsku“. Létt klifurhjól, tætir ekki upp gróður, umhverfisvænt. Með þessari auglýsingu opnaðist heit umræða um smalamennsku á vélknúnum tækjum og utanvegaakstur. Flest mótorhjól eiga...