Nú þvælast Púkar um firði

Nú þvælast Púkar um firði

Þeir sem lesið hafa þá frábæru bók „Þá riðu hetjur um héruð“ hafa án efa staldrað við þann hluta bókarinnar sem snýr að Vestfjörðum og þá sérstaklega Ísafirði, mótorhjól hafa verið og eru enn mjög áberandi á götum Ísafjarðar nánast alla tíð frá þeim tíma sem...
Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Silfurrefir Mótorhjóla­klúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...
MC Gulu Vestin

MC Gulu Vestin

Noregur 2019    Hópur góðra manna frá Akureyri ákvað sumarið 2017 í mótorhjólaferð um Alpana að næst skyldi hjólað um Noreg því þar væru margar áhugverðar hjólaleiðir. Ferðin var skipulögð og ákveðið að fara sumarið 2019 í mótorhjólaferð um Noreg með áherlsu á...