by Tían | apr 20, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Trans Atlantic Offroad Challenge
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...
by Tían | apr 20, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, The Old fart
Hvað þýðir þetta eiginlega, getur þýtt ýmislegt en flestir telja þetta þýða: Þú ert staðnað gamalmenni og þá jafnvel þó þú sért ekki búin að ná löglegum aldri samkvæmt reglum hins opinbera þ.e.a.s. sextíu og sjö ára. Hvað tengist þetta mótorhjólaáhuga eða eign ? Jú...
by Tían | apr 18, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Pæjur og peyjar
Að vera ungur og hress með í raun tvennt á heilanum: mótorhjól og stelpur, er bara eðlilegt og jafnvel ég man eftir þessum dögum, en nú hugsa ég bara um mótorhjól og næstu ferð á snyrtinguna !!! En saga þessi fjallar kannski ekki mikið um mótorhjól og þó !! Jæja áður...
by Tían | apr 18, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Óli Bruni á ferðinni
Sögumaður hefur átt og notað mótorhjól í mjög mörg ár og skemmtilegustu ferðalögin eru sem lengst og þá vill hann helst ferðast einn, en stundum er gott að hafa ferðafélaga ekki rétt. Jæja ferðalagið hefst á góðum sumardeginn, minn maður er búin að yfirfara hjólið...
by Tían | apr 17, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Joy and the Bantam
Líklega hefur enginn hér á landi heyrt um ljósmóðurina Joy Mckean frá Nýja Sjálandi. Á 6. áratugnum fór Joy McKean, hjúkrunarfræðingur frá Nýja-Sjálandi, í óvanalega ferð á mótorhjóli. Á BSA Bantam mótorhjóli, ein á ferð ferð umhverfis jörðina. BSA Bantam, sem var...