Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...
Þriggja hjóla mótorhjólið Niken frá Yamaha hefur vakið verðskuldaðaathygli en hönnun þess á að auka bæði öryggi og þægindi í akstri Seljendur mótorhjóla virðast enn þurfa að bíða eftir að markaðurinn taki almennilega við sér. Salan þótti nokkuð góð á árunum fyrir...
Ég heiti Hjörtur Leonard Jónsson og er Snigill #56 (kallaður Hjörtur Liklegur). Daginn fyrir stofndag Bifhjólafélagsamtaka Lýðveldisins Snigla (30 mars 1984) keypti ég mitt fyrsta stóra mótorhjól, notaða Hondu XL500R í „Kalla Cooper Borgartún“. Sigurður Hjaltested...
Mótorhjólasafn Íslands Mótorhjólasafn Íslands er eina safnið á landinu sem er eingöngu með mótorhjól, og spannar það 100 ára sögu mótorhjóla á Íslandi.Safnið var opnað 15. maí 2011 á afmælisdegi Heidda (Heiðars Þórarins Jóhannssonar) en Heiddi var Snigill númer 10....
Guðmundur Jónsson er meðlimur í mótorhjólaklúbbnum Grindjánum Ég varð 38 ára gamall þegar Grindjáni var stofnaður 28. ágúst árið 2006 en þá var ég reyndar ekki í klúbbnum því ég átti ekki mótorhjól þá. Klúbburinn fagnar því nítján ára afmæli hér í dag og ég sjálfur 57...