by Tían | mar 21, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Niken hjólið
Yamaha Niken-hjólið hefur mikla sérstöðu með sín tvö hjól að framan. Niken er mjög vel útbúið hjól, skemmtilegt og öruggt og alveg sér á parti. Hjólið heitir Yamaha Niken og kom fyrst fram á sjónarsviðið á Tokyo Motorshow í fyrra. Nafnið er tilvísun í japanska...
by Tían | mar 16, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Til minningar. snigill nr #1
Eins og margir vita þá lést Hilmar F. Lúthersson Snigill nr #1 þann 20. febrúar síðastliðinn en hann var á 87 aldursári. Í þessum þætti af Kíkt í Skúrinn frá 2015 hittir hinn Jóhannes Bachmann goðsögnina Hilmar Lúthersson, einn þekktasta mótorhjólamann Íslands. Hilmar...
by Tían | mar 15, 2025 | Gjaldtaka ríkisins?, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Sniglar hafa sent eftirfarandi tilkynningu á Samgöngunefnd, samgönguráðherra og fjármálaráðherra; Bifhjólasamtök Lýðveldisins mótmæla því kröftuglega þeirri aðför sem gerð er að bifhjólafólki vegna tilvonandi kílómetragjalds. Þar er umferðarhópi sem í tilfelli þungra...
by Tían | mar 13, 2025 | Áttræður á ferðinni, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Steve Dummitt fór víða um í Íslandsferð sinni. Hér sést hann renna í hlað á Breiðuvík við Látrabjarg og í baksýn er kirkjan góða sem setur sterkan svip á staðinn. Í síðustu viku kom stór hópur mótorhjólafólks aftur til Reykjavíkur eftir 12 daga úthald og yfir...
by Tían | mar 12, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Véhjól eru dásamleg farartæki!
Síðuhafi er einn þeirra sem hljóp yfir skellinöðrustigið á yngri árum, fór beint úr reiðhjóladellu 19 ára yfir á minnsta og umhverfisvænsta bíl landsins. 2015 síðan um síðir farið yfir á léttbifhjól og síðan þá hafa verið farnar nokkrar langferðir um ísland fyrir...