by Tían | nóv 27, 2024 | Four Corners, Greinar 2024, sept-des-2024
Kynningarmyndband Í September í fyrra létu hjónin Skúli Skúlason og Sigurlaug Einarsdóttir gamlan draum rætast og fóru í mótorhjólaferð um Bandaríkin. Skúli hefur lengi haft mikinn áhuga á að mynda og klippa saman efni úr ferðalögum sínum og í...
by Tían | nóv 27, 2024 | Feðgar og frændi saman til perú, Greinar 2024, sept-des-2024
Ævintýri á hjólaför Fimm Íslendingar fóru í vélhjólaferð um Perú í haust; frá borginni Cusco í Andesfjöllum, austur að Brasilíu, suður að Bolivíu og loks með Kyrrahafssströndinni vestur að höfuðborginni Lima. Frændurnir Einar Rúnar Magnússon frá Kjarnholtum í...
by Tían | nóv 25, 2024 | Fann nýja leið að náttúrunni, Greinar 2024, sept-des-2024
„Ég — fertug konan — fann nýja leið að náttúrunni, öðru fólki og innra friði. GRACE BUTCHER Það besta við þetta allt saman? Það er að vera aleinn — að vera maður sjálfur. Að þurfa ekki að spyrja: Viltu stansa hérna? Viltu beygja hérna? Ertu...
by Tían | nóv 25, 2024 | Á íslenskri krá í Flórída, Greinar 2024, sept-des-2024
Á íslenskri krá í Flórída Það var nú hrein tilviljun að við fórum í þessa ferð,“ segir Björn Viggósson, framkvæmdastjóri Kerfisþróunar, þegar hann er spurður um mótorhjólaferð sem Björn Viggósson og Hallveig Björnsdóttir hann og eiginkona hans, Hallveig Björnsdóttir,...
by Tían | nóv 24, 2024 | Greinar 2024, Seldu húsið til að skoða heiminn, sept-des-2024
Seldu allt Rocky og Paula ætla að vera á ferð um heiminn næstu misseri. Hér eru þau við Louise- vatn í Kanada. Mynd: Rocky Vachon Seldu húsið til að skoða heiminn Rocky Vachon og Paula Fatioa fóru í heimsreisu á mótorhjól Fengu höfðinglegar móttökur í Reykjanesbæ...