by Tían | sep 20, 2025 | Gömul blaðagrein frá 2007, Greinar 2025, sept-des-2025
Sævar Einarsson er formaður Harley-Davidson-kiúbbsins á íslandi. Hann segir meðlimi ekki tilheyra þeim hópi sem stundar ofsaakstur og harmar umfjöllun fjölmiðla þar sem allir mótorhjólaeigendur eru settir undir sama hatt....
by Tían | sep 17, 2025 | „Var í samfelldu kvíðakasti fyrstu dagana”, Greinar 2025, sept-des-2025
„Var í samfelldu kvíðakasti fyrstu dagana” Eiríkur Viljar Ferðaðist um Ameríku á mótorhjóli í þrettán mánuði. Mynd: YouTube-skjáskot Eiríkur Viljar Hallgrímsson segist hafa fengið kvíðakast fyrstu dagana á 13 mánaða ferðalagi sínu á mótorhjóli yfir alla...
by Tían | sep 12, 2025 | Endurheimtu mótorhjól, Greinar 2025, sept-des-2025
25. nóvember 2020Mótorhjól sem steypt var inni undir stiga á Akureyri á áttunda áratugnum kom í ljós á ný í dag. Hjólið, sem dúsað hefur undir stiganum í tæp fimmtíu ár, var það fyrsta í eigu Heiðars Jóhannssonar, en hann lést í mótorhjólaslysi árið 2006. Það fær nú...
by Tían | sep 10, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Wima Iceland
Við hjá WIMA Iceland fengum forseta samtakanna í heimsókn í síðustu viku. Við vorum flottar á því og fengum hjólakonur til að vera með hjólafylgd með bílnum sem við sóttum hana á. Sem var geggjað flott og hún brosti hringinn alla leiðina í bæinn, við stoppuðum...
by Tían | sep 5, 2025 | 10 Mótorhjólmyndir sem þú verður að sjá, Greinar 2025, sept-des-2025
Þú veist hvernig þetta er. Það er helgi, og þú varst að hugsa um að fara í hjólatúr, en veðrið snérist til hins verra. Úti er grátt og rigning. Þú gætir dregið fram regngallann og lagt af stað samt, en ákveður að það sé ekki þess virði að hafa fyrir því. Ef þig langar...