by Tían | jan 13, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, TWT
Two Wheels Travel er fyrirtæki á íslandi sem sérhæfir sig í Mótor- og reiðhjólaferðum á framandi slóðum. TWT er og verður einn af auglýsendum á Tíusíðunni í ár. Og má hér sjá myndband frá ánægðum viðskiptavinum þeirra í ferð í desember. Þetta virðist vera hrikalega...
by Tían | jan 13, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Mótorhjólaferð Hallgríms Guðsteinssonar vélstjóra á framandi slóðir Hallgrímur Guðsteinsson var sólbrúnn, eins og Íslendingur sem er nýkominn úr sólinni á Spáni, þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann að máli í Dularfullu búðinni á Akranesi. En Hallgrímur fann...
by Tían | jan 12, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Rætt við Unnar Þorstein Bjartmarsson um lífið, tilveruna og mótorhjól, en um þau snúast lífið Það velkist enginn í vafa um að í Smátúni við Kleppjárnsreyki býr fólk sem er handlagið og leggur metnað í að hafa snyrtilegt í kringum sig. Þegar komið er í hlað blasir við...
by Tían | jan 11, 2025 | Uncategorized
Gleðilegt ár allir. Á hverju nýju ári bjóðum við upp á auglýsingapláss á Tíuvefnum. www.tia.is sem margir hafa nýtt sér. Mörg fyrirtæki hafa tekið þessu vel enda taxtinn lágur miðað við hve tíminn er langur
by Tían | jan 11, 2025 | Greinar 2025, Hallærisplanið, Jan-apríl-2025
Velflestir Reykvíkingar, sem hafa eytt unglings- og manndómsárum sínum á mölinni í Reykjavík, kannast við rúntinn -Ef ekki af eigin raun þá af afspurn. Árum saman kvöld eftir kvöld og hring eftir hring ekur unga fólkið um miðbæinn til að sýna sig og sjá aðra. Sigurður...