Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Mótorhjóla­klúbburinn Silfurrefir

Silfurrefir Mótorhjóla­klúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...
MC Gulu Vestin

MC Gulu Vestin

Noregur 2019    Hópur góðra manna frá Akureyri ákvað sumarið 2017 í mótorhjólaferð um Alpana að næst skyldi hjólað um Noreg því þar væru margar áhugverðar hjólaleiðir. Ferðin var skipulögð og ákveðið að fara sumarið 2019 í mótorhjólaferð um Noreg með áherlsu á...
Harley Davidson club Iceland

Harley Davidson club Iceland

Stofnun klúbbsinsHelstu ástæður fyrir því að klúbburinn var stofnaður var að nokkur hópur fólks vildi vera í Harleyklúbbi en frjáls og óháður frá t.d. Harleyumboðinu, vildi hafa þá stöðu gagnvart yfirvöldum og að rödd þeirra heyrðist þegar kom að lagasetningu varðandi...