Sögumaður hefur átt og notað mótorhjól í mjög mörg ár og skemmtilegustu ferðalögin eru sem lengst og þá vill hann helst ferðast einn, en stundum er gott að hafa ferðafélaga ekki rétt. Jæja ferðalagið hefst á góðum sumardeginn, minn maður er búin að yfirfara hjólið...
Líklega hefur enginn hér á landi heyrt um ljósmóðurina Joy Mckean frá Nýja Sjálandi. Á 6. áratugnum fór Joy McKean, hjúkrunarfræðingur frá Nýja-Sjálandi, í óvanalega ferð á mótorhjóli. Á BSA Bantam mótorhjóli, ein á ferð ferð umhverfis jörðina. BSA Bantam, sem var...
Formáli Heimildamaður Sniglafrétta hafði tal af manni nokkrum sem áræðanlega er einn af elstu núlifandi manna er ferðast hefur á mótorhjóli. Hann heitir Óli Ísaksson og 91 árs. Það var haustið 1916 að ég fór að vinna hjá H.D umboðinu þá 18 ára. Vorið eftir (1917)...
Á sumardaginn fyrsta þann 24 apríl nk verður mótorhjólahittingur ef veður leyfir við minnismerkið Fallið í Varmahlíð. Allir sem vélfáki kann að stýra er velkomið að koma með.Þetta er ekki hópkeyrsla en fólki er að sjálfsögðu frjálst að hópa sig að vild.En...
Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbs Norðuramts verður laugardaginn 12. apríl kl. 14.00 á Mótorhjólasafninu á Akureyri (Tíu herberginu ) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs....