by Tían | sep 2, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Toyrun Kótelettudagurinn í Grindavík
Frábær dagur að baki þar sem við héldum dýrindis kótilettudag á Sjómannastofunni Vör til styrktar Endó samtökunum. Fengum rúmlega 200 gesti í mat!! Menn komu meira að segja sérferð af Norðurlandinu og frá Vestmannaeyjum Erum svo þakklát fyrir þennann stuðning og...
by Tían | ágú 29, 2025 | Ferðasaga Eldsmiðsins, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Mótorhjólaferðin mín. 1. áfangi. Fyrsti áfangi var að koma sér út til Billund í Dk. Þar sem Óli bróðir og Stefania tóku á móti mér. Gisti fyrstu 2 næturnar hjá þeim í góðu yfirlæti en Gullvængurinn var þar í geymslu. Notaði fyrsta daginn til að þrífa hjólið, pakka og...
by Tían | ágú 27, 2025 | Grein um mótorhjólasafnið frá 2004, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
14. september 2024Mótorhjólasafn Íslands Ísland – land elds og íss. Hér finnur maður ótrúleg náttúruundur, víkingaarf og fólk sem tekur á móti manni með hlýju. Kannski hljómar „eldur og ís“ eins og ferð eingöngu ætluð ævintýrahjólum, en ég get sagt ykkur að nóg af...
by Tían | ágú 21, 2025 | Fjölskylduhátíð, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Tían sló upp veislu í Kjarnaskógi í dag þar sem sem gestum og gangandi var boðið upp á hamborgara og drykk. Og að sjálfsögðu voru sykurpúðar í eftirrétt. Eins og sjá má á myndum þá var veðrið heldur betur með okkur í liði. Glampandi sól og hiti yfir 20 gráður. Um 80...
by Tían | ágú 19, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Pokerrun fór fram
Á Laugardaginn 16 ágúst var Pokerrun Tíunar haldið í blíðskaparveðri og hlýindum. Poker-Run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar greiða þáttökugjald (reiðufé 5000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er...