by Tían | mar 27, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Leiðin að MotoGP
MotoGP er í raun Formula 1. mótorhjólamanna. Þar eru 20 langbestu ökumenn heimsins samankomnir og keppa innbyrðis á kraftmestu og tæknilegustu mótorhjólum heims um heimsmeistarartitil. En hvernig getur maður orðið Motogp ökumaður? Hér er 90 mínutna fræðsluefni um það...
by Tían | mar 22, 2025 | Greinar 2025, Happdrætti augl25, Jan-apríl-2025
Enn eitt árið ætlum við að bregða á leik með happdrætti. Happdrættið okkar er í alla staði stórglæsilegt að vanda og fjöldi vinninga sem telja í tugum þúsunda að verðmætum. Miði er möguleiki. Dregið verður 12. april. Miðarnir eru rafrænir og eru seldir á heimasíðu...
by Tían | mar 21, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Niken hjólið
Yamaha Niken-hjólið hefur mikla sérstöðu með sín tvö hjól að framan. Niken er mjög vel útbúið hjól, skemmtilegt og öruggt og alveg sér á parti. Hjólið heitir Yamaha Niken og kom fyrst fram á sjónarsviðið á Tokyo Motorshow í fyrra. Nafnið er tilvísun í japanska...
by Tían | mar 16, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Til minningar. snigill nr #1
Eins og margir vita þá lést Hilmar F. Lúthersson Snigill nr #1 þann 20. febrúar síðastliðinn en hann var á 87 aldursári. Í þessum þætti af Kíkt í Skúrinn frá 2015 hittir hinn Jóhannes Bachmann goðsögnina Hilmar Lúthersson, einn þekktasta mótorhjólamann Íslands. Hilmar...
by Tían | mar 15, 2025 | Gjaldtaka ríkisins?, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Sniglar hafa sent eftirfarandi tilkynningu á Samgöngunefnd, samgönguráðherra og fjármálaráðherra; Bifhjólasamtök Lýðveldisins mótmæla því kröftuglega þeirri aðför sem gerð er að bifhjólafólki vegna tilvonandi kílómetragjalds. Þar er umferðarhópi sem í tilfelli þungra...