by Tían | nóv 23, 2024 | Á Matchless árgerð 1946 yfir hálendið (2003), Greinar 2024, sept-des-2024
Þeir eru margs konar farkostirnir sem ferðast er á yfir hálendi Íslands. Einn sá óvenjulegasti sást uppi á Kili í sumar.Auðunn Arnórsson ræddi við eiganda 73* ára mótorhjóls. (ártal uppært til 2019)* EINN góðan laugardag í ágúst síðastliðnum, reyndar svolítið...
by Tían | nóv 23, 2024 | Greinar 2024, Hjóluðu yfir hálendið án aðstoðar, sept-des-2024
Vinkonurnar Lilja Hermannsdóttir og Hilde Hundstuen kynntust í gegnum mótorhjólasportið fyrir þónokkru síðan. Hugmyndin að fara yfir hálendi Íslands á Enduro-hjólum kviknaði hjá þeim í hversdagslegu spjalli. Tveimur dögum seinna voru þær komnar með styrktaraðila og...
by Tían | nóv 22, 2024 | 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin, Greinar 2024, sept-des-2024
Sigríður Ýr Unnarsdóttir er sannarlega mikil ævintýramanneskja en í júní fór hún ásamt kærasta sínum, Mike Reid, í rúmlega 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin. Ferðin var farin í fjáröflunarskyni fyrir sumarbúðir Seeds of Peace í Maine í...
by Tían | nóv 21, 2024 | Fer oftast varlega., Greinar 2024, sept-des-2024
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...
by Tían | nóv 20, 2024 | Á meðal villtra dýra Afríku, Greinar 2024, sept-des-2024
Mótorhjól. Fjórhjól. Bátar. Bílar og bodaboda. Þrír félagar frá Íslandi nýttu ýmsa fararskjóta á ferðalagi um hið ægifagra Úganda. Þeir gengu með nashyrningum og simpönsum, sáu hlébarða uppi í tré og lentu í árekstri við flóðhest. Blaðamaður Kjarnans hitti þá í...