by Tían | jún 22, 2023 | Apr-Júní-2023, Landsmót Bifhjólamanna er næst á Dagskrá
Það er bara rétt rúm vika í fjörið … er búið að taka upp kúrekastígvélin ,gítarinn sjóða landann,,, já og allt hitt ,,,og já Samkvæmt þessu grafa upp réiðufé 🙂 enginn posi DAGSKRÁ
by Tían | jún 17, 2023 | Fullkominn startupdagur, Júlí-Sept-2023
Startupdagur Mótorhjólasafnsins heppnaðist fullkomnlega og allt fór í gang að lokum, sumt meira að segja á fyrsta sparki.
by Tían | maí 28, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Utanfarar
Í dag lögðu í hann tveir Tíufélagar á mótorhjólum áleiðis á Landsmót bifhjólafólks sem verður reyndar ekki fyrr en eftir mánuð í Trékyllisvík á Ströndum. Völdu þeir að fara lengri leiðna á mótið að þessu sinni því þeir stefna að því að taka ferjuna út frá Seyðisfirði...
by Tían | maí 19, 2023 | A stanslausu ferðalagi í níu ár, Apr-Júní-2023, Gamalt efni, Greinar 2023
Emilio Scotto hefur undanfarin níu ár ekki sofið á sama svefnstað tvær nætur í röð, nema í þau skipti sem hann hefur lent í fangelsi eða vegna veikinda. Ástæðan er sú að 14. janúar 1985 lagði hann af stað frá heimabæ sínum, Buenos Aires í Argentínu, í heimsreisu á...