by Tían | des 23, 2024 | Afríkureisan, Greinar 2024, sept-des-2024
Karolis Kosys, vagnstjóri hjá Strætó, varð fyrir líkamsárás í Kenía og var yfirheyrður í Ísrael á leið sinni frá Litáen til Suður-Afríku á mótorhjóli nefndu eftir dreka. Hann sýnir myndir frá Ódysseifs- för sinni í biðstofu Strætó í Mjóddinni. Karolis Kosys, 35 ára...
by Tían | des 21, 2024 | Fyrsta ferðin norður!, Greinar 2024, sept-des-2024, Uncategorized
Á dögunum fjölluðum við um fágætt Rudge mótorhjól sem var statt fyrir norðan þegar tekin var af því ljósmynd. Hjólið var með númer frá Reykjavík og giskuðum við á að það hefði lagt í ferðalag norður um 1930. Nú kemur hins vegar uppúr kafinu að hjólið fór í ferðalag...
by Tían | des 10, 2024 | Greinar 2024, sept-des-2024, Skáru út mótorhjól úr tré
FÉLAGARNIR í útskurðarfélaginu Einstakir láta ekki deigan síga því nú eru þeir að leggja lokahönd á samsetningu á mótorhjóli sem þeir hafa skorið út í tré og ætla að sýna á List- og handverkshátíðinni 2007 við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði um næstu helgi og á Ljósanótt...
by Tían | des 7, 2024 | Á yfir eitt þúsund mótorhjól!, Greinar 2024, sept-des-2024, Uncategorized
Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum. Þetta losar vel yfir eitt þúsund hjól af ýmsum gerðum, sem Hjálmar hefur safnað síðustu fimmtán árin. „Þetta er bara mitt áhugamál, ég safna bara öllum hjólum,“ segir Hjálmar. Hann á...
by Tían | des 6, 2024 | Greinar 2024, Risa uppgerð á elsta mótorhjóli landsins, sept-des-2024
Í litlum bílskúr við Háaleitisbrautina hefur Grímur Jónsson vélsmiður unnið við að gera upp afar fágætt mótorhjól síðustu misserin. Hjólið er af gerðinni Henderson, sem er amerískt hjól framleitt á árunum 1912-1931. Hendersonhjólin voru með 4ra strokka...