Morgunblaðið fékk að fljóta með í prufuakstur Biking Viking á BMW ferðamótorhjólum laugardaginn 4. september. Fyrst og fremst snerist þessi kynning um stóra ferðahjólið R1250 GS sem allt áhugafólk þekkir sem eitt traustasta verkfæri mótorhjólatúrista sem vilja...
Ducati Multistrada V4S er fjölhæft mótorhjól hlaðið búnaði og blandar saman ítalskri fegurð og þýskri nákvæmni Ferðahjólageirinn er sennilega sá sem vex hvað hraðast í mótorhjólaheiminum og á Íslandi virðist það gerast í öfugu hlutfalli við gæði á malbikuðum vegum...
BMW F800 GS mótorhjól árgerð 2014: Í ágúst síðastliðinn tók ég lengsta prufuakstur sem ég hef tekið á nýju ökutæki með það í huga að fjalla um tækið í Bændablaðinu. Mér var boðið í 10 daga mótorhjólatúr að prufa BMW F800 GS árgerð 2014 af umboðsaðila BMW mótorhjóla á...
Að þessu sinni ætla ég að lýsa reynslu minni af Japanska þrumufleygnum HONDA 750 Four, sem farið hefur sigurför um allan heim og er í dag álitið að fleiri hjól af þessari tegund séu í umferð en önnur “ Super“ hjól samanlagt. Bílablaðið fékk, fyrir...
Honda framleiddi á árum áður lítið mótorhjól sem mátti pakka saman og setja aftur í Honda City bílinn, og kallaðist það Honda Motocompo. Núna hefur Honda sótt um einkaleyfi fyrir rafhjóli sem kallast Motocompacto og minnir nafnið mjög svo á hjólið gamla. Hvort um...