Dellukona með allt á hreinu

Dellukona með allt á hreinu

Hilde Berit er ung kona sem er frá Noregi en er hefur búið hér á Íslandi í yfir tuttugu ár. Hún er það sem kalla mætti hreinræktuð dellukona en það er eitt af áhugamálunum hennar sem við höfum mestann áhuga á.Hilde á mótorhjól og það í fleirtölu, enda hefur hún bæði...
Bjórkvöld 15 nóvember.

Bjórkvöld 15 nóvember.

Þann 15 nóvember verður næsta bjórkvöld Tíunnar Samkoman verður haldin í Tíuherberginu á Mótorhjólasafni íslands  en herbergið er heldur betur búið að breyta um útlit því mikil vinna hefur farið þar fram í sumar og er það stórglæsilegt. Allir félagar ,vinir og áhuga...