by Tían | júl 13, 2023 | Greinar 2023, Hjóladögum frestað, Júlí-Sept-2023
Hjóladögum frestað vegna veðurs. Stjórn Tíunnar ákvað í morgun að fresta hjóladögum Tíunnar þar til önnur dagsetning verður ákveðin. Veðurfarið verður ekki með okkur þessa helgina og því var þessi ákörðun tekin, því miður! Þeir sem voru búin að tryggja sér miða á...
by Tían | júl 5, 2023 | Greinar 2023, Júlí-Sept-2023, Landsmótsgleði
Það voru heldur betur sáttir Tíufélagar sem komu heim af landsmóti Bifhjólamanna eftir mikla svaðiför til Trékyllisvíkur á Ströndum. Sumir voru klyfjaðir verðlaunum og aðrir Happdrættisvinningum. 🙂 Gjaldkeri Tíunnar Valur S Þórðarsson og Friðrik Ottoson fengu...
by Tían | júl 3, 2023 | Greinar 2023, Júlí-Sept-2023, Slys í Hrútafirði
Um kl 18 á sunnudag varð slys í vestanverðum Hrútafirði skammt frá bænum Borgir þar sem tveim vélhjólamönnum hlekktist á og féllu í götuna. Voru mennirnir fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur með þyrlu landhelgisgæslunnar og er líðan þeirra eftir atvikum....
by Tían | jún 29, 2023 | Apr-Júní-2023, Ferð pípunnar á Landsmót, Ferðasögur, Greinar 2023
Dagur I Um leið og gefið var upp hvar Landsmót Bifhjólafólks ætti að vera ákvað ég að mæta, uppáhalds staður minn til að hjóla á og malarvegir (að vísu ekki nema 70 km. eftir, þetta helvítis malbik er hægt og bítandi að flæða yfir alla vegi). Slys gera ekki boð á...
by Tían | jún 27, 2023 | Apr-Júní-2023, Bankaskipti., Greinar 2023
Stjórn Tíunnar ákvað fyrir hönd klúbbsins að færa bankaviðskipti sín frá Íslandsbanka til Sparisjóðs Höfðhverfinga. Var einhugur í stjórn með breytinguna. kv Stjórn Tíunnar