by Tían | jan 19, 2023 | Fjölgun Adventure mótorhjóla, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Mikil fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi. Eflaust hafa þeir sem skoða mótorhjólasíður á veraldarvefnum tekið eftir að megnið af fjölgun mótorhjóla er mest í ferðahjólum (svokölluðum Adventure mótorhjólum). Flest eru þessi hjól yfir 650cc og útbúin með...
by Tían | des 30, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Mótorhjólahótel
Já það er að gerast út í heimi að Hótel og gististaðir eru farnir sérhæfa sig sérstökum kúnnahópum og þar á meðal Hótel fyrir Bifhjólfólk. Haldið þið að það sé munur að mæta á hótel og það er serstaklega hugsað um að þú sért hjólamaður ,,,, Hjólið sett inn og allt...
by Tían | des 26, 2022 | Desember 2022, Frú Ragnheiður Styrkur, Greinar 2022
Síðastliðna Þorláksmessu þá buðu félagar í Sober riders Mc upp á andskötusúpu fyrir gesti og gangandi sem leið áttu um Laugaveg í Reykjavík. Með þessari (vonandi) jólahefð hjá Sober Riders ætla þeir sér að styrkja gott málefni, gestum gefst kostur á að styrkja með...
by Tían | des 15, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Jólagjöf mótorhjólamannsins
Já ef þú ert í vandræðum með að finna jólagjöf handa kallinum eða konunni og Mótorhjól eru ofarlega á áhugamálalistanum nú eða ferðalög á mótorhjólum. Þá þarftu ekki að leita lengra! Jólagjöf mótorhjólamannsins fæst hjá okkur. www.tia.is/verslun Öll sala er til...
by Tían | des 11, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Keppnisreglur í snigli uppfærðar 2022
Snigl er keppnisgrein á landsmóti bifhjólafólks Snigl er ein elsta greinin sem keppt hefur verið í á landsmóti bifhjólafólks. Fyrst var keppt í snigli á landsmóti Snigla í Húnaveri árið 1987. Keppnisreglur Keppnin felst í því að aka eftir tveimur samhliða brautum á...