by Tían | des 26, 2022 | Desember 2022, Frú Ragnheiður Styrkur, Greinar 2022
Síðastliðna Þorláksmessu þá buðu félagar í Sober riders Mc upp á andskötusúpu fyrir gesti og gangandi sem leið áttu um Laugaveg í Reykjavík. Með þessari (vonandi) jólahefð hjá Sober Riders ætla þeir sér að styrkja gott málefni, gestum gefst kostur á að styrkja með...
by Tían | des 15, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Jólagjöf mótorhjólamannsins
Já ef þú ert í vandræðum með að finna jólagjöf handa kallinum eða konunni og Mótorhjól eru ofarlega á áhugamálalistanum nú eða ferðalög á mótorhjólum. Þá þarftu ekki að leita lengra! Jólagjöf mótorhjólamannsins fæst hjá okkur. www.tia.is/verslun Öll sala er til...
by Tían | des 11, 2022 | Desember 2022, Greinar 2022, Keppnisreglur í snigli uppfærðar 2022
Snigl er keppnisgrein á landsmóti bifhjólafólks Snigl er ein elsta greinin sem keppt hefur verið í á landsmóti bifhjólafólks. Fyrst var keppt í snigli á landsmóti Snigla í Húnaveri árið 1987. Keppnisreglur Keppnin felst í því að aka eftir tveimur samhliða brautum á...
by Tían | des 10, 2022 | Ævintýrið á indlandi Ferðasagan, Desember 2022, Greinar 2022
Í dag heimsótti okkur í Tíuherbergið Bergmann Þór Kristjánsson og kynnti fyrir okkur stórskemmtilega ferð sem hann og félagar hans fóru til Indlands, um 20 manns mætti á kynninguna og tókst hún líka svona ljómandi vel og við mikið fróðari um þetta ævintýri. Kærar...
by Tían | des 3, 2022 | Bukk rafmagsmótorhjól, Desember 2022, Greinar 2022
Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk...