Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður í Strandgötu 51 þann 27. maí 1974. Strandgata 51 var heimili fyrsta formanns klúbbsins, Steindórs Geirs Steindórssonar sem í viðtölum við blaðið er allstaðar kallaður Dini. Þetta var íbúðarhús sem var áður Vélasmiðja Steindórs sem var og er fjölskyldufyrirtæki.



Aðdragandi stofnunarinnar var nokkuð langur. Dini hafði hleypt heimdraganum og starfað í Reykjavík 1971–72 og kynntist þar því sem hann kallar „villimennsku í kringum bíladelluna“. Hann sá við óheftan kappakstur sem tíðkaðist bæði á víða um borgina og jafnvel á götum utan við skemmtistaði borgarinnar. Ungmenni sem stóðu í þessu fengu barnaútrás voru sundurlaus hópur og kappaksturinn var bæði sjálfseyðandi og fyrir skipulagðir aðburðir, heldur úr kviknuðu oftast og skyndilega þegar kagi datt upp annað tryllitæki. Dini fannst þetta ekki gott ástand. Og þegar Dini flutti norður eftir dvölina í höfuðborginni sá hann að ástandið var svo sem ekkert öðruvísi í höfuðstað Norðurlands og hann vildi bæta þar úr. Draumarinn var að koma upp aðstöðu þar sem unga fólkið gæti gert við bílana sína og reynt að fá aðgang að Akureyrarflugvelli til að halda löglegum hraðakstursviðburðum. Fyra takmarkið náðist fljótt en hið síðara tók áratugi að ná og það náðist ekki fyrr en Akureyrarflugvöllur sem fékk slíkt hlutverk heldur landsvæði í landi Glerár fyrir ofan Akureyri. Svo skemmtilega vill til að þetta sama landsvæði var notað í fyrstu torfærukeppni Bílaklúbbsins sem haldin var um 1975.

Hugmynd Dina og þeirra ungu manna og kvenna sem stofnuðu Bílaklúbb Akureyrar var að sameina þetta fólk til að gera sem minnst af því að gera bílasport og bíladellu að verulegri áhættu, sem skipaði sama sess og önnur áhugamál og íþróttir í hugum fólks en var á þessum árum talið ómerkilegt um það sem hraðskreiðt í heimi bíladellunnar og þeirra áhugamál ekki talin mjög fín.

Það var margt sem hjálpaði til við að koma Bílaklúbbnum á framfæri fyrstu árin og að gera hann sýnilegan á Akureyri. Sú ákvörðun að halda Bílasýningu á 17. júní vegur örugglega þyngst þar.

Þessari sýningu var frá upphafi tekið afskaplega vel af bæjarbúum og nær öllum sem margir töldu og telja sig enn, ekki hafa tekið þátt í hátíðarhöldunum nema hafa sótt sýninguna. Í dag er þessi eins dags sýning orðin að nokkurra daga landsþekktri bílasýningu. Á upphafsárunum var þess alltaf gætt að þátttakendur væru ekki bara sýningarsvæðið við Oddverjaskólann var umkringdur fána­bogum. Dagana fyrir sýningu gengu höfðu klúbbfélagar í nógu að snúast við að blása eigendur hátíðarsvæðis fara­tækja að um að fá að sýna þau. Í sumum tilvikum varð að ganga verulega á eftir eigendum og svo gat farið að klúbbfélagar tækju að sér að dytta að þeim farartækjum sem þeir vildu fá á sýninguna, eigendum að kostnaðarlausu.


Texti: Ragnar Skjöldal Ragnarsson.
Mótor og sport 2014