Mótorhjólið sem ógnaði öllum risunum!
Saga Britten Mótorhjólsins er stutt 1992-2002 en þetta er mögnuð saga einstaklings sem átti draum og framkvæmdi hann.
Þetta má segja að sé upphafið á Carbon fiberþróuninni í Mótorhjólunum og V2 keppnis ævintýrinu. Magnaður gaur