by Tían | apr 4, 2022 | Apríl 2022, Greinar 2022, Kominn á sextugsaldur
„Það er langt í frá að komist jafn oft út að hjóla og mig langar. Þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Ég eignaðist fyrsta mótorhjólið mitt 1990 en sem unglingur á áttunda áratug síðustu aldar var ég með blæðandi skellinöðrudellu. Ég fékk hins vegar ekki að...