by Tían | feb 1, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022, Landsmót í Trékyllisvík 1992
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...