Viðar Finnsson er einn af þessum skelfilegu mótorhjólagæjum, sem þeysa um bæinn að sumarlagi á kraftmiklum mótorhjólum, með stóra hjálma á höfði og uppgallaðir í leðurfatnað. En Fatnaðurinn er ekki bara stæll, heldur mikilvægt öryggisatriði, og það er hjálmurinn...